Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 21

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 21
JÓN ODDGEIR JÓNSSON: +------------------------------------------------------------------------------------ 1 Hér birtist samtíðarfrásögn af þvi, er 11 skátar úr Reykfavik gengu yfir Langjökul árið 1931. Fararstjóri var Jón Ocldgeir Jónsson og segist honum svo frá: j í —n"—■"—"■—■"—■ ■—■■—""—""—»«—»—"»—>■——■"—""—""—■"—■"—■■—""—"■—■"—>■—""—■■—""—""—<■—■■—n"—■+ EGAR við íyrir allnrörgum árurn síð- an tókum þá ákvörðun að verja sum- arleyii okkar til þess að ganga á Langjökul, var það fyrst og fremst gert með það fyrir augum, að kynnast óbyggðunum betur en við lröfðum áður gert. Hófum við þegar unclirbúning og ákváðum að fara í júlímán uði. Við lögðunr af stað 18. júlí klukkan 8 að kveldi. Við vorunr 11 sanran og ókurn austur að Geysi. Þar gistum við hjá Sigurði Greipssyni í skólahúsunum við Geysi. Frá Geysi ætluðum við ríðandi að Hvítárvatni, og höfðum beðið Lárus Jóns- son frá Bergsstöðum í Biskupstungum að útvega okkur 8 hesta og fara með okkur að Hvítárvatni, því hamr er rnanna kunn- ugastur á þeinr slóðum, og kann frá mörgu að segja. Einnig ætlaði með okkur ungur maður frá Fellskoti, Þórarinn að nafni, senr útvegaði okkur 9 hesta. Undir hádegi komu fylgdarmennirnir með hestana, og var nú lagt á og bundnir baggar. Frá Geysi er talin 10 tínra reið að Hvítárvatni ef greitt er farið, nreð bagga- hesta. En þar eð orðið var áliðið dags og nokkrir okkar ætluðu að skoða Gullfoss í leiðinni, ákváðunr við að fara ekki alla leið þann dag, heldur á í Fremstaveri við Blá- fell. Þangað komunr við um kvöldið og var nú tjaldað í fyrsta sinn. Næsta morgun var enn lraldið áfranr og ekki staðnæmst að mun fyrr en við ferjustaðinn á Hvítá. Þar var allt tekið af hestununr og þeir látn- ir synda yfir, en sjálfir fluttum við allair farangur á bátum þeim, sem þarna eru hafðir sinn hvoru nregin árinnar. Þótti okk- ur tignarleg sjón að sjá hestana kljúfa strauminn, og tókum af þeinr margar mynd- ir. Á leið okkar að Hvítárvatni kornurn við að Hvítanesi. Þar er hið reisulega hús, sem Feröafélag íslands lét gera í fyrra og stendur opið til afnota fyrir alla ferðamenn. Undir kvöldið konrum við að ágætis tjald- stað, skammt frá Karlsdrætti, en svo er nefnd vík ein í Hvítárvatni, sem er alveg við rætur Langjökuls. Við Hvítárvatn er náttúrufegurð ein hin mesta, sem getur að líta í óbyggðum íslands. Af bökkum, vöfðum grasi og gulvíði, má líta vatni þakið ísborgum, en upp af því blátt og bert fjallið Skriðufell, með úfnum skriðjöklum beggja rnegin. Við Flvítárvatn dvöldum við íræsta sólar- SKÁTABLAÐIÐ 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.