Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 29

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 29
A myndinni til vinstri sézt blásið gegnum nefið og er hökunni ýtt upp, til þess m. a. að loka munninum, og höfðinu haldið aftursveigðu. A myndinni til hœgri er blásið gegnum munninn, sem oftast helzt opinn við það að sveigja höfuðið aftur. í fyrstu 10 skiptín á að blása eins ört og djúpt og mögulegt er. Ef það ber ekki ár- angur, á að halda áfram — og blása eftir það a. m. k. 15 sinnum á mínútu í full- orðna, en 20 sinnum í börn. Ef hjálparmaðurinn finnur til svima, eða annarra óþæginda vegna hins öra blásturs, ber honum að hægja á sér um stund. Við blástursaðferðina getur hjálparmað- urinn fylgzt með áhrifum verka sinna, þ. e. a. s. hvort loft kemst í lungu sjúklingsins eða ekki, með því að horfa á brjósthol hans, sem þenst við innöndun en hjaðnar við út- öndun. Ef öndun er ekki sjáanleg, þrátt fyrir blásturinn, stafar það eflaust af því 1) að höfuðið hafi ekki verið sveigt nægilega aft- ur, 2) að vörum hafi ekki verið haldið þétt að vitunum, eða loft lekið á annan máta, 3) að aðskotahlutir loki loftrásinni — og verður þá að gera tilraun til þess að losa þá með fingrum, eða velta sjúklingnum á aðra hliðina og slá fast með flötum lófan- mu milli herðablaðanna. Ekki virðist það draga úr árangri lífgun- araðferðarinnar þótt blásið sé gegnum grisju eða vasaklút, sem lagður er yfir vit hins kafnaða. J. O. J. Óttar Októson gjaldkeri S.F.R. Ingolf Petersen sveitaforingi Slurlunga S.F.R. Eysteinn Sigurðsson fyrrv. ritstjóri Skátablaðsins. SKÁTABLAÐIÐ 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.