Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 43

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 43
NEGRINN SABILLA, sem. vildi verða Ixvíttáv eir sátu í kringum eldinn og héldu fund, negrarnir sem tilheyrða þjóðflokknum, er nefnist „Schagga". í fjarska hóf sig fjall- ið Kilimanscharo frá blásvörtum sjóndeild- arhringnum með snævi þöktum Kibotind- inum. Kilimanscharo er hæsta fjall Afríku. „Nú veit ég af hverju þeir hvítu eru svona vitrir og hafa svona hvíta húð,“ sagði Sabilla, sterkur og stór, 18 ára strákur. „Jæja, svo þú veizt það,“ sögðu margir úr hópnum undrandi. „Segðu okkur þá hvernig stendur á því.“ „í heimkynnum þeira hvítu fellur stund- um hvítur grautur af himnum ofan, og það er nákvæmlega sami grauturinn og þið sjá- ið liggja þarna uppi á Kibotindinum. Hin- ir hvítu borða þetta, og þess vegna verða um, sem eru nokkurs konar yfirsýslunarmenn fyrir liinar ýmsu starfsgreinar skátastarfsins. Einn þeirra sér um skála- og útilegumál, ann- ar um skemmtistarf o. s. frv. Þessir menn, ásamt foringjum deildanna, mynda liið svokallaða foringjaráð. Það er æðsta ráðið, sem tekur þýðingarmestu ákvarðanirnar, svo sem um fjármál, og kýs auk þess stjórnina árlega. Auk alls þessa eru starfandi í félaginu fjöldi nefnda, þar starfa eldri skátar í tveimur fjöl- mennum deildum, hjálparsveit, hjálparsjóður o. fl. Eins og sjá má af því sem hér hefur verið talið, er það ekki orðum aukið að segja að starfsemi S.F.R. sé viðamikil. Stjórn og starf í slíkum félagsskap útheimtir áhuga, vilja og oft mikinn tíma. en uppskera þessa erfiðis er einnig mikil. Hvert hinna mörgu og ólíku starfa innan félagsins leiðir til aukins þroska, auk þess sem starfsgleðin fær útrás í heil- brigðu og gagnsömu líferni. Ingólfur Orn Blöndal. þeir hvítir og vitrir, og þeir geta smíðað skip, bíla og flugvélar, og ríkir eru þeir, og allt er þetta því að þakka, að þeir borða hvíta grautinn." „Jæja, svo þú segir það Sabilla,“ sagði elzti maðurinn í hópnum undrandi. „Já, svona er það,“ sagði Sabilla, „og ég ætla mér að sækja hvíta grautinn handa okkur, það skal ég gera.“ „Sabilla, í guðanna bænum,“ sögðu þeir allir og litu til snævi þakta fjallsins, „þú mátt ekki fara að hætta lífi þínu, því þarna uppi á hvíta tindinum, býr hinn mikli andi, og hann getur orðið þér hættu- legur.“ „Ég þori að fara,“ ságði ungi maðurinn, greip vopn sitt, og setti á höfuð sér pott- lagað ílát, og þrammaði af stað út í nátt- myrkrið. Tvo daga og tvær nætur gekk hann gegnum mýrarfláka, síðan gegnum mikinn skóg, og kom um hádegi þriðja dags að röndinni, þar sem hvíti grauturinn byrj- aði á tindinum. Hann var svo heppinn að hinn mikli andi svaf, eins og hann gerir alltaf um hádegið, þegar heitast er. í flýti fyllti hann pottinn af hvíta grautnum, sem maður kallar snjó á máli hvítra manna, setti lokið yfir og hljóp niður fjallið aft- ur. Hann hljóp og hljóp í tvo daga, og þeg- ar hann kom loks í þorpið lafmóður, kall- aði hann hástöfum: „Vinir mínir, ég kem með hvíta graut- inn. Við skulum borða af honum allir, svo að við verðum hvítir og vitrir og getum srníðað stór skip, bíla og flugvélar og orðið ríkir.“ Hann opnaði pottinn en í honum var aðeins gruggugt vatn. „Sabilla hinn mikli andi hefur hefnt sín á þér, af því þú tókst af hvíta grautnum, sem okkur er ekki ætlaður," sagði sá elzti í hópnum og allir hinir voru á sama máli, en mjög hryggir yfir að nú yrðu þeir að vera svartir og fátækir áfram. SKÁTABLAÐIÐ 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.