Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 55

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 55
FYRIR FLOKKSHERBERGIÐ Tunnustólar eru ekki einungis þægileg sæti, neidur einnig ágæt geymsla. Auk tunnunnar þurfið þið einn meter af striga og um það bil 120 bólunagla. Festið striganri utan um tunnuna með því að brjóta hann upp á botninn og negla hann þar fastan. SKÁTAFÉLAG BLÖNDUÓSS Stofnað hefur verið kvenskátafélag á Blöndu- ósi og hafa félögin á staðnum sameinast undir nafninu Skátafélag Blönduóss. Félagsforingi er Ingólfur Armannsson kennari. Brjótið strigann nú einnig inn í tunnuna og festið hann þar. Gott getur verið að negla borða úr leðri efst og neðst á tunnuna sem slitlag. Sætið getið þið búið til úr botni úr appel- sínukassa. Klæðið sætið t. d. með leðri og festið leðrið með því að brjóta það undir sætið og negla það fast. Gott getur verið að fóðra sætið með svampi eða þ. u. 1. SKATABLAÐIÐ 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.