Skátablaðið


Skátablaðið - 01.01.1960, Blaðsíða 13

Skátablaðið - 01.01.1960, Blaðsíða 13
Hér er Ugluflokkurinn ásamt „liðsaukanúrn". (Ljósm.: Pétur Ó. Þorsteinsson). liai'a verið félagsforingi í 14 ár, og þar af þau 9 síðustu samfleytt. Geri aðrir betur. Þegar komið er inn ganginn langa, þar sem eru hin mörgu flokksherbergi, birtast okkur nokkrir skátar, með grænan borða um handlegginn. Þeir eru hinir valdmanns- legustu og hafa þann starfa að berja nið- ur allar óeirðir er verða kunna á göngun- um. Þegar gengið hafði verið úr skugga um að við værum ekki íriðnum hættuleg- ir, var okkur leyft að berja að dyrum, þar sem Landnemadeild er til húsa. Heima- menn urðu að vonum undrandi á þessari iieimsókn. Á meðan ljósmyndari blaðsins tekur flokkinn til afmyndunar spjalla ég lítið eitt við flokksforingjann, Jónas Haraldsson, sem er 14 ára. Honum sagðist svo frá, að llokkurinn sinn ltéti „Uglur“ og væri 1. flokkur í 4. sveit. Jónas er búinn að vera með „Uglurnar" í tvö ár, undir stjórn Halldórs Magnússonar, sveitarforingja. Jónas kvartaði undan þvi, ltve þröngt væri orðið um skátana í heimilinu. Þetta kvöld yrði hann að vera með tvo flokka í einu, því annar flokkurinn hefði orðið húsnæðis- laus. Jónas var tregur til að segja nokkuð um sjálfan sig. Samt sagðist hann hafa tekið þátt í tveimur skátamótum. Annað, var SKATABLAÐIÐ 7

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.