Alþýðublaðið - 08.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1924, Blaðsíða 1
yöubla ©efid tkt af Alþýönfloklmwro 1924 Þriðjudaginn 8. janúar. 6. tölublað. Vií Ar og dág áfram líða örsmár hlu alnáttúru' s Sérhvert a) oss að bak l>ví skal g töpuð stunc Að við eig sjáum bezt, Allmörg sti fór ónotuð £n er liðið eilífðar í d; ár amótin. þar sem geymast horfin ár og ðldin og ei til baka rís úr geimnum dulda, þar sem mannsins andi aldrei getur ar, aldaröð sem mynda, samkvæmt réttum lögum, ti augnabliksins, hrinda ið vissum timaslögum. :vik, c»:ð og eyddur kraftur i hveríur, — sést ei aítur, aeta vel að tlmans tökum; ei aftur verður fengio. um rót að sumum sökum,' nær æfibraut er gengin, md, sem oss var léð til þarfa, til margra góðra starfa. ár á bák við tjöldln úpið þögla' og hulda, óþekt ráðlð tímarts rúnatetur. Inn á nýja ársins braut vér holdum, ei þó vitum, hvert það muni' oss færa, hvort það ber oss eftir úfnura öldum eða gegn um blómareiti skæra Oss er ekki geflð glögt að skiíja guðs ráðstöfun og hans náðarvilja Árið nýja! Færðu oss frið í hjárta, frelsi og von á betri Iffsins kjðrum! Láttu birta — og hverfa húmið svarta, heill svo fylgi öllu, sem við gerum! Auk þú manuúð! Efl þú sannar dygðlr! Ast og friður ríki' um Iandsins bygðir! Agúst Jónason. Erlend símskeytl Khöfn, 7. jan. Frá fyskalandl. Berlín er símað: Ný" orðsend- ing frá Bayern um endurskoðun á rlkisskipuninni heimtar, að horfið sé aftur að því, er var fyrir 1870, sambandi fullvalda furstadæma og lyðvelda. Lýð veldissinnar og jafnaðarmenn eru sem steioi lostnir. L5greglan í Berlín er að hefja árás á 60 banka, er kærðir eru fyrir okur í þeirri mynd að taka of háa forvexti. Jafntramt er hafin rann- sókn á handiðnrekftri í hundr- aðatali. — 2060 Þjóðverjar eru enn i haldi hjá Frökkum f Rínar- og Ruhr-héiuðunum. — Stjórnarumboðsjaaðurion þýzki, Hoesch, er skipaður sendiherra í París. Fjðgarra stunda vlnnudagur. Edison, hinn heímsfrægi, ameiíski uppfundingamaður, staðfesti fyrir nokkru pað, sem ýnisir hafa hald- t?J ,¦-• -'tí *r1 £2 Ég hefi í dag opnað gúmmí- og skó-vinnustofu á Bræðra- £2 fj| borgarstíg 4. Fljótt og vel af hendi leyst vinna. Sanngjörn £S 23 sala. Þorvaldur B. Helgaeön. --»€§ ¦ HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH M Fulltróaráðsfnndar verður í kvðld kL 8. Lelkfélag Reykjavikur. Heidelberg verður leikið miðvikudaginn 9. þ. ro. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir 1 dag frá kl. 4—7 og á miðvikudaginn frá kl. 10 —1 og eftir kl. 2. ið fram, að frarafarirnar í verk- legum efnum ættu að hafa 1 íör með sór verulega stytting á vinnu- tima. Edison komst meðal annars svo að orði: >Sá tími kemur, að siálfvirkar vélar verða notaðar svo mjög, að óþarfi sé að vinna nema fjórár stundir. Margir halda, að það væri ekki gott. Méðal- mönnum er yfirleitt illa við tóm- stundir. En frá sjónarmiði gamla fólksins væri í þessu mikill fengur. Þegar svo er komið, þarf gámla fólkið alls ekki að vinna. Unga fólkið gæti eitt annast alla vinn- una og unnið ðllum uppoldi.<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.