Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 14

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 14
WM '(• Texti: Bennó, Böddi og Stína Kortateiknun Til þess aö æfa kortateiknun er ágætt að byrja á því aö gera kort af flokksherberginu eöa skátaheimil- inu. Þú getur líka æft þig meö því aö raöa hlutunum á borðplötu og gera nákvæmt kort af henni. Þegar þú ert oröinn nógu öruggur á þessu getur þú hafist handa viö aö teikna kort af stærra svæöi. SVÆÐIÐ Fyrst ákveöum viö svæöiö sem kortið á aö ná yfir. (E. t. v. vilja einhverjir fá nákvæmt kort af sum- arbústaðalandinu sínu). — Svæöiö má ekki vera oí stórt til aö byrja meö, í mesta lagi 50x 100 m. (Seinna getið þiö spreytt ykkur á stærra svæði t. d. 4 km2, mæli- kvaröi 1:100.000). — Það verður aö vera auðvelt að sjá yfir svæöiö (ekki háar hæöir eða skógur). GRUNNLÍNAN Nú þurfum viö aö velja okkur grunnlínu, þ. e. a. s. á línu sem allar mælingar okkar ganga út frá. Allt svæöiö veröur aö sjást frá báöum endapunktum grunnlínunnar. Hún þarf að vera hæfilega löng. Auð- veldast er að velja eina af hliöum svæöisins og ef þaö er 50 x 100 m er ágætt aö grunnlínan sé 25 m. Viö köllum endapunkta línunnar A og B og þaö eru mælistöðvarnar okkar. MÆLING Þaö er skemmtilegast ef allur flokkurinn vinnur saman aö mæl- ingunni og skiptir meö sér verkum. Tveir skátar vinna á stöö A, annar útbúinn meö blokk, blýant og greinilega rithönd og hinn meö áttavita. Tveir skátar meö sama út- búnaö vinna á stöö B. Einn eða fleiri skátar fara um svæöiö, stilla sér upp á ákveðnum stööum og kalla til mælingamann- anna t. d. „1. punktur: skurð- bakki". Áttavitamennirnir taka stefnuna á skátann og skrifararnir skrifa í bækurnar: „1. punktur: skuröbakki_____°. Þannig eru mældir og skráöir punktar hér og þar um allt svæöiö. Aö lokum er mæld mjög vand- lega f jarlægöir milli A og B og áttin fráAtilB. KORTIÐ TEIKNAÐ Þegar við teiknum kort þurfum við aö minnka og einfalda hlutina. Til þess aö kortið verði áreiöan- legt verðum við aö minnka hlutina í réttum hlutföllum þannig að 1 cm á kortinu tákni ákveöna stærð á landsvæði. Svæðið okkar er 50 x 100 m og þess vegna er ágætt að nota mælikvarðann 1:500 (1 cm = 500 cm eöa 5 m). mai ~mr 1:5 Viö merkjum fyrst norður efst á blaðið og teiknum nokkra lengd- arbauga. Nú merkjum við stöö A og af því við þekkjum stefnuna á B og fjarlægðina þangaö getum viö merkt hvar stöð B á aö koma á kort- iö. Grunnlínan verður hjá okkur 25 m:500=5 cm. Nú tökum viö fram mælibækumar og drögum línu frá A í stefnuna á punkt 1 og frá B í 14 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.