Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 31

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 31
Það er að ýmsu að hyggja í lífriki amir fylgjast spennt með. Myndin er náttúmnnar á Úlfljótsvatni og krakk- tekin sumarið 1978. Eins og undanfarin ár mun Úlf- ljótsvatnsráð gangast fyrir sumar- búðum að Úlfljótsvatni, fyrir böm á aldrinum 7 til 12 ára. Til að gera okk- ur þetta kleift leitum við til ykkar skáta um aðstoð við reksturinn næsta sumar. Starfsemin í sumar er fyrirhuguð í svipuðum skorðum og undanfarin sumur. Vinnutímabil starfsfólks er frá 7. júm' til 19. ágúst. Við í ráðinu leitum að eftirtöldum starfsmönn- um: Forstöðumanni, matráðskonu/ manni og aðstoðarmönnum. Að- stoðarmenn taka bæði þátt í allri dagskrá með börnunum og hjálpa til í eldhúsi. Ef þú ert 16 ára eða eldri og hefur áhuga á einhverju ofangreindra starfa, þá skaltu senda okkur um- sókn fyrir 10. mars. í umsókninni þurfa að koma fram helstu atriði úr starfi innan skátahreyfingarinnar auk persónulegra upplýsinga, s.s. aldur, skóli heimili o.s.frv. Nánari upplýsingar veita Finnbogi Finn- bogason, Ránargötu 32, s. 91-29734 og Sigurjón Einarsson, Fljótaseli 17, s. 91-72355. Ljósmynd: Brynjar Öm Ragnarsson Þú geturonðió þinn eiginn „Sparibankastjóri ” hjá Samvinnubankanum Með því að gerast þátttakandi í Sþariveltu Samvinnubankans vinnurðu tvennt: Þú sparar og færð sjálfkrafa lán á hagstæðum kjörum. Sparnaðarupphæð og sparnaðartíma ákveður þu sjálf(ur), innan þeirra marka sem bankinn setur. Lánsupphæð og lánstími er svo í réttu hlutfalli við sparnaðinn. Komdu við í næstu afgreiðslu bankans og fáðu upplýsingar um Spariveltuna. Þú sparar ekkí aðeins fé, heldur einnig tíma og fyrirhöfn. Samvinnubankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.