Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 50

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 50
,, SKATAHREYFINGIN ER FRIÐARHREYFING" Forseti íslands, skátahöfðingi, skátasystkin. Hljóðs bið ég alla Kveð ég drótt til dáða kveð ég drótt til sæmda mannval til merkja. í dag fyrsta vetrardag höfum við skátar enn einu sinni safnast saman hér á Bessastöðum til að heiðra þá dróttskáta sem sýnt hafa bestan árangur í starfi. Starf dróttskátans helgast af því að vera til þjónustu reiðubúnir. Margir þeirra hjálpa til í hinu al- menna skátastarfi sem foringjar, en aðrir starfa við hin ýmsu tilfallandi störf hjá félögum sínum. Dróttskátastarfið getur því oft verið mjög skemmtilegt en einnig mjög þreytandi. Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, segir mál- tækið. A sama hátt vil ég segja mað- ur lifir ekki af vinnunni einni saman. Þó maður skapi með henni efnaleg gæði, þá má maður ekki gleyma and- legu hliðinni. Það er staðreynd sem ekki verður haggað að kapphlaupið um lífsgæð- in setur mark á margan manninn. Menn vilja gleyma því að tími til tómstunda þarf að vera fyrir hendi. En tómstundastarfið er jafn nauð- synlegt og vinnan, sannleikurinn þarf ekki tvöföld vitnanna við. Skátastarfið býður upp á marga möguleika, útilíf tjaldbúðastörf, hjálp í viðlögum, kynningu á ýmsum þáttum sem skipta máli í daglegu lífi og starfi. Oft höfum við skátar sagt að skátalíf sé þjóðh'f og passar það — Ræða Sveins Guðmunds- sonar við afhendingu For- setamerksins ágætlega. Það sem skátinn gerir í starfinu einkennir hann ekkert sér- staklega frá öðrum. Ef við vitnum í skátaheitið, þar segir: Ég lofa að gera það sem í mínu valdi stendur til þess að gera skyldu mína við guð og ættjörðina, að hjálpa öðmm og að halda skátalögin. í skátaheitinu kemur fram hjálp- semi og að halda skátalögin. Skáta- lögin innihalda reglur um að stunda það sem fagurt og gott þykir. En við getum ekki eignað okkur slíkar regl- ur einungis í skátastarfinu. Þess vegna eigum við eins og ráð er gert fyrir að beina boðskapnum um frið og bræðralag til manna um allan heim. Þess vegna er skátinn friðar- ins maður og skátahreyfingin friðar- hreyfing. Þessir krakkar sem eru hér saman komin eiga það öll sameiginlegt að hafa sýnt mjög góðan árangur í starfi. Með smitandi áhuga sínum hafa þau verið öðmm gangandi hvatning öðrum dróttskátum til fyr- irmyndar. En kæru dróttskátar starfi ykkar er ekki lokið, þó svo að þessu tak- marki hafi verið náð. Nú byrjar starfið fyrst fyrir alvöru, því að ein- mitt nú þarfnast skátahreyfingin ykkar mest. Það sem að hefur háð hreyfing- unni undanfarin ár er að það hefur vantað krakka á ykkar aldri með beljandi áhuga til að taka að sér ýmis störf fyrir félögin. Krakka sem eru tilbúin til að fóma smáhluta af sjálfum sér til allra htlu skátanna sem eiga eftir að reyna að ná þeim áfanga sem að þið hafið náð hér í dag. Gefið því hluta af sjálfum ykk- ur, kveikið neista sem verður að báli. Við óskum ykkur hjartanlega til hamingju með forsetamerkið, tákn margra ára vinnu í tómstundum, jafnt í gleði sem alvöru. Og að lokum! Synir og dætur. Fegurðin er hfið, þegar lífið tekur blæjuna frá helgu andliti sínu. En þið emð lífið og þið eruð blæjan. Fergurðin er eih'fð, sem horfir á sjálfan sig í spegli. En þið eruð eilífðin og þið emð spegillinn. 50 SKÁTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.