Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 51

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 51
Liti dæmið öðruvísi út væru Bessastaðir í Eyjafirði — Skátablaðið ræðir við norðlenska og sunnlenska Forsetamerkishafa Þegar forsetamerkið hafði verið afhent þann 23. október s.I. var gengið til stofu á Bessastöðum. Þar gripum við glóðvolga nokkra skáta er höfðu tekið á móti merkinu og spurðum þá ýmissa spuminga varðandi merki. Þar sem Akureyringar em í miklum meirihluta þeirra sem fengið hafa merkið lék okkur hugur á að vita hver væri munurinn á afstöðu Akureyr- inga og sunnanmanna til merkisins. Við lögðum þá spumingu fyrst fyrir merkishafana hvers vegna þeir hefðu sótt um merkið. ,,Við teljum Texti: Guðný Björk Eydal, Guðjón Sig- mundsson og Erling Jóhannesson Ljósm.: Birgir Þór Ómarsson okkkur hafa unnið til þess“, segja Akureyringar. „Við fyrir norðan hugsum ekki allt starf út frá merkinu - það kemur einhvem veginn meira af sjálfu sér sem eðlilegt framhald. Það má segja að merkið sé endir á góðu starfi en ekki stóri punkturinn í starfinu, frekar einskonar minn- ingarvottur ásamt dagbókinni sem gaman verður að blaða í þegar fram líða stundir.“ En hvað segja Reykvíkingar. „Merkið er ákveðið takmark til að stefna að, þó svo að mörgum þyki það pjatt og þjóni engum tilgangi.“ Að fara suður Eins og áður sagði em Akureyr- ingar í meirihluta þeirra sem fengið hafa merkið. En hver er ástæðan? Við leituðum álits hjá viðmælend- um okkar. „Suður og norður eru ólíkir pól- ar“, svara Akureyringar, „frá okk- ur koma stórir árgangar af þeirri einföldu ástæðu að allir dróttskátar „fara suður", þetta er orðin hefð hjá okkur. Kannski liti dæmið öðruvísi út ef Bessastaðir væm í Eyjafirði.“ „Það er vegna þess að það eru svo margir sem hafa engan áhuga á að taka merkið hér fyrir sunnan og þeir em í meirihluta. Það að Akur- eyringar eru alltaf flestir lýsir sam- heldni hjá þeim auk þess sem þeir hljóta að stefna markvissara að merkinu en við,“ svömðu Reykvík- ingar þessu til. Allt hefur sína kosti og galla Fyrst hingað er komið væri ekki úr vegi að spyrja merkishafana hvort þeim fyndist starfið í sínum DS- sveitum vera það besta og rétt- asta. Svar Reykvíkinganna var stutt og laggott. „Eins og starfið er í dag er það engan veginn nógu gott.“ Akureyringar voru lengur til svars. „Það er ekkert starf hið eina rétta og sanna, allt hefur sína kosti og galla, t.d. vill það brenna við að þeir sem fara ekki í HSSA detti út úr SKÁTABLAÐIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.