Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 55

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 55
hver væri ástæðan fyrir því að þeir sóttu um forsetamerkið. ,,ÉG VAR SVOSEM EKKERT FREKAR AÐ STEFNA AÐ MERKINU, ÞETTA KOM BARA AF SJÁLFU SÉR.“ „ÞETTA ER NÁTTÚRLEGA ÆÐSTA PRÓFMERKIÐ OG ER EKKI MARKMIÐ AÐ NÁ ÞVÍ?“ í þessum svörum held ég að felist nokkuð mikið og að þessar and- stæðu skoðanir þurfi að hafa í huga þegar gildi merkisins er metið. Ég er á þeirri skoðun að það að forsetamerkið sé prófmerki hafi spillt gildi þess. Einnig að BÍS hafi gert of lítið úr rétti foring j a og skáta- félaga til að meta hvað teljist hæfi- legt starf að baki forsetamerkinu. Það að æði misjafnt starf liggi að baki hverju merki finnst mér ekki ,,Oft á tíðum er ham- ast á forsetamerkinu til að hilma yfir hversu erfiðlega hefur gengið að halda uppi sóma- samlegu dróttskáta- starfi.“ V__________________________J skipta verulegu máli. Meira máli skiptir að sá skáti sem merkið ber sé ánægður með sinn hlut og það starf sem hann tók þátt í. Það fer líklega ekki framhjá nein- um að álit mitt á forsetamerkinu er verulega jákvætt. Þó ætla ég ekki að halda því fram að það sé ómissandi í skátastarfi eða að það hafi mark- að veruleg spor í sögu skátahreyf- ingarinnar. Hræddur er ég um að þeir er unnu að því í upphafi að koma því á hafi ef til vill ætlað því stærri sess en raun hefur orðið á. Hjá hinu verður ekki framhjá horft að merkið hefur oft verið notað sem blóraböggull í umræðu um drótt- skátastarf. Ai lokum vil ég benda á ein rök sem oft hafa verið notuð gegn for- setamerkinu. Það að svo margir dróttskátar hafa litið á forsetamerk- ið sem heppilegan lokapunkt á sínu skátastarfi og hætti er þeir hafa fengið merkið. í framhaldi af því spyr ég. Hvar eru þeir dróttskátar sem ekki fengu forsetamerkið? T.Mar. SKATABLAÐIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.