Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 56

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 56
HEDD H/F VARAHLUTAÞJÓNUSTA Skemmuvegi M 20. Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Opið virka daga 9—19 laugardaga 10—16. -*• Verslum með notaða varahluti í flestar tegundir bifreiða. ic Hlutirnir eru tilbúnir á lager gufuþvegnir og hreinsaðir. ic Vélar þjöppumældar og prófaðar. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. ic Sendum um land allt. ★ Allt innanhúss. ★ Ábyrgð á öllu Reynið viðskiptin. FLOTSTEYPA - FLOT 78 Þykkleiki steinsteypu er mældur eftir því hversu marga cm sérstök keila úr blautri steypu sígur þeg- ar mótiö er fjarlægt. Því hærri sem sigmálið er því þynnri er steypan. Venjuleg steypa er tregfljótandi með sig máli 5-10 cm, Fljótandi steypa er með sigmál 10 -15 cm, léttfIjótandi er með sigmáli 15 - 20 cm, þunnfljótandi með meira en 30 cm sigmál. Steypan verður því þynnri sem meira vatni er bætt í hana. Of mikið vatn í steypu hefur skaðleg áhrif. Aldrei skyldi setja meira vatn í steypu en minnst verður komist af með. Flotefnum er bætt í steypuna tilað þynna hana, án þess að það skaði hana eins og óhófleg vatns- íblöndun gerir. Gera má venjulega tregfljótandi steypu fljótandi, léttfljótandi eða þunnfljótandi með flotefnum. Flotefnum er bætt út í steypuna á byggingastað. Áhrif þess vara u.þ.b. 1/2 klst. Bæta má meira flotefni út í ef steyþan stífnar. Flotefni eru einkum notuð þar sem erfitt er að koma steypu í mót og þar sem steyptir fletir skulu hafa slétta áferð t.d. þegar ekki er múhúðað. Notkun flotefna fer nú vaxandi við alla almenna steypugerð, þar sem léttfljótandi steinsteypa með sigmál 15 - 20 cm er auðveldari og þægilegri í niðurlögn en tregfljótandi. Kostnaðarauki flotefnis, algengt um 10% af verði steypu, vinnst oftast strax upp aftur vegna aukins vinnuhraða og minni hættu á áferðargöllum. Ekki er æskilegt að gera veikari steypu en S-250 léttfljótandi með flotefnum. Eftir ítrekaðar samanburðarrannsóknir mælum við með flotefninu Flot 78 frá Woermann í steypuna. Vandið til allrar meðferðar steinsteypu. Munið að steinsteypan er burðarás mannvirkisins. sievpustödin hf 56 SKAT.4BLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.