Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 59

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 59
Fulltrúaráðsfundur LHS: Samþykkt fullkomin fjarskiptastöð Fulltrúaráðsfundur LHS var haldinn sunnudaginn 23. janúar 1983. Var þessu fundur haldinn í skátaheimihnu við Snorrabraut. Fyrri fundurinn sem var fyrir há- degi, var svokallaður flugeldafund- ur þ.e. uppgjörsfundur fyrir flug- eldasölu sveitanna en ætla ég ekki að rekja gang þess fundar nánar. Eftir hádegi var svo almennur fulltrúaráðsfundur. Setti Tryggvi Páll, formaður L.H.S. fundinn og fór hann nokkrum orðum um hina glæsilegu skátamiðstöð. Því næst las gjaldkeri fjárhagsáætlun næsta árs. Ráku menn þar augun í svimandi háar tölur fyrir fjarskiptastöð í húsið, en með fjárhagsáætlun in fylgdi sundurhðað plagg yfir bún- að sem nauðsynlegur þykir í shka stöð. Ekki hef ég mikið vit á þessum ,,græjum“ en ég þykist sjá að þessi fjarskiptastöð verður mjög fullkom- in. Þó var ekki hægt að samþykkja fjárhagsáætlunina vegna þess að inni á henni var kostnaðarhður um kaup fyrir starfsmann og þótti mönnum eðhlegra að samþykkja starfsmanninn fyrst og var atkvæða- greiðslu því frestað fram undir lok- in. Þá voru veittar veitingar og eftir kaffihlé mættu menn hressir og end- umærðir og fullir orku og átti það eftir að sýna sig, því að eftir hléið fóru fram fjörugar umræður um ráðningu starfsmanns og virtust fuh- trúar ekki getað tekið ákvörðun um þetta nema í samráði við sveitar- meðhmi sína, þá var farin millileið og verður starfsmaður lausráðinn fram að næsta þingi, þá var var hægt að samþykkja fjárhagsáætlunina. Að lokum vil ég geta þess að fuU- trúaráðsfundurinn samþykkti álykt- un sem hvetur Almannavamir Rík- isins til að vinna áfram að plani um hehdarskipulag björgunarsveita í landinu því ekki er hægt að efa að slíkt skipulag eykur allt öryggi b jörgunarsveitastarfs. Þessi fundur var allur hinn fjör- ugasti og var virkilega ,,næs“ í nýju skátahöllinni. Texti: Erling Jóhannesson Skidoo Nordik Þetta er alhlida sledi, duglegur í brekkum o ad draga. Skidoo Blizzard 9700 521,2 kúbik mótor. Tveir Mikuni VM-40. Ægi- legur kraftur, en samt léttur. 16 l/2”belti. Skidoo Skandik Vinnuþjarkur á óvenju löngu belti, duglegur i djúpum snjó og drætti. Eini 2 belta sleðinn á markadnum. 640 kúbik mótor. Drequr meira og brattar en adrir. 2 gírar áfram og afturábak. Skidoo Everest 500E Stór, kraftmikill og hradskreidur lúxussledi. 500 kúbik — 16 l/2”belti. Beltabill frá Bombardie. Sumar- og vetrarbelti. - Fordvél, 4 girar áfram, ýtutönn fáanleg. Blizzard 5500 MX Nýr undirvagn á 16 1/2” belti, algjörlega einstæd fjöörun. 500 kúbik mótor. VP-2000 Franskur, 6 hjól á beltum med bílvél og 4 gírar áfram, kemst nœstum allt á sjó og landi. GISLI J0NSS0N & co hf., ****** sími 86644. Æ L.H.S SKÁTABLAÐIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.