Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 61

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 61
íf Nó brein — nó pein Ef tala á um ísklifur í nágrenni Reykjavíkur er hægt að einangra það við Esjuna. í henni eru margs- konar leiðir, allt frá auðveldu brölti upp í langar erfiðar leiðir. Yfirleitt eru þessi staðir þar sem mikil ísing verður utan á klettum og myndast þar ísþil eða þar sem fossar frjósa. Af útbúnaði sem nauðsyn- legur er, til að geta stundað ísklifur að einhverju ráði, er a.m.k. ein ís- exi, hentug stærð 45 sm, ein ísham- ar, mannbroddar, h'na, klifurbelti, ísskrúfur, karabínur og þess háttar útbúnaður fyrir tryggingar. Svo sleppir enginn hjálminum. Nema einhver vilji sannreyna orð eins frægs fjallgöngumanns ,,No brain, no pain“. Um ísklifrið sjálft er best að fara sem fæstum orðum, því erfitt er að gera því nokkur skil í svo stuttum pisth, en nauðsynlegt er fyrir byrj- endur að kynna sér undirstöðuatrið- in í klifrinu nógu vel. Til þess geta þeirra farið ánámskeiðsem ,,ísalp“ býður upp á og að sjálfsögðu hjá hjálparsveitum. Einnig er hægt að fá góðar bækur um þessa grein fjalla- mennsku í skátabúðini. Það má al- veg segja með sanni að góð kennslu- bók í ísklifri getur kallast bibha fjallamannsins. Að lokum vil ég minna á eitt. „Klifrari er sá sem fer það sem augun leiða hann — og kemur aft- Téxti og ljósmyndir: Jón Geirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.