Framsókn - 09.09.1959, Blaðsíða 1

Framsókn - 09.09.1959, Blaðsíða 1
FRAMSOKN BÆJARMÁLABLAÐ I --—---------- ■ .... - -- - "■ ■■ --- H 6. árgangur. Vestmannaeyjum 9. sept. 1959 15- tölublað. Framboð í Suðurlandskjördæmi Framboð Framsóknartlokksins í Suðurlandskjördæmi var á- kveðið á tundi, sem haldinn var síðastliðinn föstudag. Samkomu- lag varð urn listann eins og liér segir: T. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum. 2. Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli. 3. Helgi Bergs, verkfræðingur, Reykjavík. 4. Óskar Jónsson, bókari, Vík í Mýrdal. 5. Sigurður í. Sigurðsson, oddviti, Selfossi. 6. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkastöðum. 7. Jón Gíslason, bóndi, Norðurhjóleigu. 8. Sigurgeir Kristjónsson, lögregluþjónn, Vestmannaeyjum. 9. Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri, Laugardælum. 10. Erlendur Árnason, bóndi, Skíðabakka. 11. Guðmundur Guðmundsson, bóndi, Efri-Brú. 12. Stefón Runólfsson, bóndi, Berustöðum. Er undirbúningi á tramboðum Framsóknrtlokksins að mestu leyti lokið. Aftur á móti hefur lítið lieyrzt um framboð annarra flokka. Virðist þeim ekki ganga greiðlega, að skipa framboðslista sína eftir liinu nýja skipulagi, sem þeir þó sjáiíir töldu öllu öðru kjördæmaskipulagi beha. Söl usamband íslenzkra framleiðenda liélt aðalfund sinn í Reykjavík 25. maí s. I. Fyrir fundinum lágu reikn- ingar liðins árs, en engar tillog ur frá stjórn eða framkvæmda- stjórum samtakanna. Allt fer á fundum þessum eft ir föstum hefðbundnum venj- um, sem tryggir fámennum hópi manna, sem lítilla og cngra hagsmuna eiga að gaeta uin rekstur fyrirtækisins stjórn- aryfirráð yfir félaginu, til við- bc'itar Jjví, að félagsskapurinn er með vissum hætti tröllriðinn af hagsmunum hraðfrysihús- anna. A fundinum er skijjuð svo- kölluð stjórnaruppstillingar- ncfnd, en rammi fyrir stjórnar- kjör er mjög þröngur, og með jæssum hætti er sömu mönun- um að mestu tryggð stjórnar- seta frá ári til árs. Stjórnarfarsleg meðferð fé- lagsmanna innan SÍF er hlið- stæð j)ví, Jregar sveitastjórnir settu fátæklingum forsjármenn fyrr á tímum. í upphafi voru kosnir í stjórn samtakanna tveir bankastjórar sinn frá hverj um aðalbanka jyjóðarinnar. Bankastjóri frá Útvegsbankan- um hefur ekki átt sæti í stjórn- inni um nokkurt árabil, en bankastjóri frá Landsbankan- um situr jrar ennþá. Það skal fram tekið til að fyrirbyggja misskilning, að Jjetta er ekki sagt viðkomandi mönnum til persónulegs lasts, Jietta eru ágætir menn á sínu sviði, Jrótt þeir eigi ekki eðli- legum hlutverkum að gegna til að stjórna saltfiskverzluninni. Til samanburðar má benda á, að afurðasölusamtök bænda sækja ekki bankastjóra Búnaðar bankans, sem er þó viðurkennd ur afburðamaður í sínu starfi, til þess t. d. að stýra Mjólkur- samsölunni er stjórnarmeðlimur. En það þykir ekki nóg, á þann hátt, sem að framan greinir að óvirða félagsmenn SÍF og slá því föstu, að Jaeir séu ekki sjálfir menn til Jaess að stýra málum sínum sjálfir, Jaeir eru ekki einu sinni tald- ir einfærir um að stýra aðal- fundum sínum án utanaðkom- andi hjálpar og hefur Davíð Ól- afsson, fiskimálastjóri, nú um alllangt árabil af stjórn SÍF ver ið fenginn til Jaess að leysa þennan vanda, sem stjórnin tel- ur engan félagsmann færan um að gegna. ■ Óneitanlega hefði ekki farið illa á því, að stjórn samtakanna liefði borið fram ályktun varð- andi landhelgismálið, en ekki einu sinni var því að fagna. Horfur voru á því, að fundin- um myndi Ijúka á minna en klukkustund. Bar þá Helgi Benediktsson fram svohljóðandi tillögu: „A ðalf 11 nclur Sölusam ban cls islenzkra fiskframleiðenda hald imi i Reykjavík dagana 25. og 26. mai 19^9, felur stjórn sam- tahanna að koma pvi til leiðar, að framleiðsla og verkun salt- fisks verði gerð jafn arðbcer verliun annarra sjávarafurða t. d. freðfisks, miðað við raun- hccft verðgildi, sem fyrir saltfisk inn fccst, en saltfiskurinn er að mestu seldur fyrir frjdlsan gjald cyri. Þessu tnarki mcctti ná rneð pvi eitt af tvennu að hcckka verkunaruppbcctur á saltfisk _ cða hcckka útflutningsuppbcet- urnar.“ Framkvæmdastjórar samtak- anna tóku Jæssari tillögu vel, cn formaður samtakanna snér- ist öndverðu á móti tillögunni og taldi verkefnið utan verk- sviðs félagsins. Tillögumaður liafði í fram- sögu um tillöguna vitnað til unnnæla firmanns um, að ekki væri hægt að fullnægja eftir- spurninni eftir saltfiskinum vegna þess hversu framleiðslan drægist saman og enginn saltfisk ur væri lianda gömlum og góð- um kaupendum, færði tillögu- maður rök að Jrví, að samdrátt ur saltfiskframleiðslunnar væri ekki vegna aflabrests eða vönt- unar á hráefni, heldur ein- göngu vegna þess, að aðrar verkunaraðferðir t. d. freðfisk- urinn væri arðgæfari í skjóli Jiess, að sú framleiðsla nyti tiT tölulega hærri útflutningsupp bóta í skjóli dýrra umbúða, mikillar vinnu, sem á vöruna hleðst og loks svo í skjóli þess, að mikill hluti frysta fisksins er seldur í vöruskiptum, fyrir verð, sem greitt er með vörum. Fram a síðasta ár var gerður mismunur á því, hvort útflutn- ingsvörur voru greiddar með frjálsum gjaldeyri eða í vöru- skiptum, og er Jrað leið til þess að jafna hið raunverulega verð- gildi vörunnar. Um tillöguna stóðu umræður daglangt og mældi enginn í gegn tillögunni annar en for- maður samtakanna og fór svo, að tillagan var samjrykkt með öllu fastorðaðri tillögu frá Jóni Axel Péturssyni og kosin 3 manna nefnd til Jæss að fylgja málinu fram við stjórnarvöld- in, og var það form í sjálfu sér ekki annað en vantraust félags- manna á stjórn og trúnaðarmenn samtakanna. í þessum umræðum komu fram rniklar hagnýtar upplýsing ar um starfrækslu félagsins. Einn af stjórnarmönnum, Val- garður Ólafsson, fulltrúi Sam- bands ísl. samvinnufélaga í stjórn SÍF, upplýsti það, að stjórnin hefði á s. 1. vetri nauð- ug drattast með öðrum útflytj- endasamtökum um það að fá hlut saltfiskframleiðslunnar rétt an. En þá fyrst fékkst mikils- verð viðurkenning á Jdví að h I u tur sal tfiskverkunarinnar væri fyrir borð borinn þótt verkunarbætur þær, 16 og hálf- ur eyrir á saltfiskkíló sé livergi nærri nógar til þess að jafna Jiau met. Tilgangur SÍF er tilgreindur með svofelldum hætti í 2. gr. samþykkta félagsins: „SÍF skal starfa sem almennt hagsmunafé lag fiskframleiðenda og gæta réttar félagsmanna sinna í hví- vetna. Skal félagið beita sér fyrir öflun nýrra markaða, vinna að vöruvöndun og stuðla Framhald á 2. sfðu. Aðalfundur S.Í.F fisk-

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/880

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.