Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 1
fí«it$h6ka9af*& & Ækuregri WDQS SÖLUBÖR.N AFGREIDD ÞINGHOLTS- STRÆTI 23 Pöstudagur, 5. jan. 1962 — 2. arg. x. tbl Verð kr. 4.00 i Rutur Og Wi ð nota sér övi jónkunin orsökin - i spriKia enn - ir kommunista- Barizt um völdin ^að hefur kvisast, að alvarlegur klofningur sé á döfinni •nnan Alþýðubandalagsins. Er hér um að ræða afleiðingar frá svikum Moskvukommanna við Hannibal, þegar vinstri stJórnin sat við völd, og þeir í samvinnu við Bjarna Bene- ðiktsson, æstu og stofnuðu til verkfalla og kauphækkana. Skurðgoðadýrkunin hefur nú hjálpað til að kynda undir, svo 0g ágreiningur um baráttuaðferðir í komandi kaup- ðeilum. Óyggjandi upplýsingar %gja nú fyrir um að alvar- fegar deilur hafi risið upp irinan Alþýðubandalagsins um völd í þeiim flokki. Eru þeir ibræður, Hannibal og Atvinnubótavinna á Akureyri? ^tórfeSft fap á Tunnuverksmföju Akureyrar á sama tíma og Tungiuverksm. Sigðufjarðar græðir * rikisreikningunum fyrir »Ktt> 1959 er bent á það að ^wa tíma og Tunnuverk- ^ðjan a Siglufirði er rek- * Drykkjulæti iiíiplera? Bernharð Stefánsson, íyirverandi bankastjóri / °S alþingismaður, segir ' } l endurminningum sín- ^flij sem nýlega komu u*» að hann hafi lengst af húið gegnt góðtempl- ^íahúsinu á Akureyri °g hvergi orðið fyrir ei»s miklu ónæði, sök- ^m skarkala, hávaða og ð^ykkjuláta um nætur, 6« þar! in með hagnaði er talsvert tap á samskonar verksmiðju á Akureyri. Spyrja skoðun- armenn reikninganna hvort ekki væri rétt að leggja nið- ur Tunnuverksmiðjuna á Ak- ureyri. Svar ráðherra er á þá leið að þarna sé um eins- konar atvinnubótavinnu að ræða og þess vegna sé starf seminni haldið áfram. 1 ríkisreikningunuim fyrir árið 1960 kemur í ljós, að gróði á Tunnuverksmiðjunni á Siglufirði hefur orðið kr. 157.644.24 en halinn á Tunnuverksmiðjunni á Akur- eyri kr. 157.644.24. Svar ráð herra við athugasemdum skoðunarmanna ríkisreikn- inganna varðandi þessa furðulegu reikningsf ærsiu, er það, að þetta sé gert sam- kvæmt sérstökum lögum og reglum, sem heimila milli- færslu gróða og taps milli þessara verksmiðja. (Framh. á bls. 4) Fimnbogi Rútur, eins og vænta mátti, enn að brölta og telja sig nú öilu sterkari en fyrr, þar sem skurðgoða- dýrkunin hefur'lamað komm únista hérlendis ekki síður en annars staðar í hinum lýðfrjálsa heimi. Hóta þeir því að bjóða sérstaklega fram í næstu bæjarstjórnarkosningum ef þeir og þeirra fylgifisk- ar fái ekki öll völd í Áí- þýðubandalaginu og fái bæði að ráða baráttuað- ferðum í komandi kaup- deilum og uppstillingu á lista bandalagsins í vænt- anlegum bæjarstjórnar- kosningum. Telja þeir sig hafa nokkra af þingmönn- um kommúnista trygga fylgisveina og auk þeirra marga af framámönnum í Alþýðubandalaginu. Þá hafa þeir farið fram á aukin völd í ritstjórn Þjóðviljans, sem er aðal- þröskuldurinn, enda beitt- asta vopn kommúnista. Finnibogi Rútur, sem er margslunginn stjórnmálaref- ur, telur að eini möguleikinn AVA G A R D N E R — Lesið um hana og marg ar aðrar filmstjörnur á bls. 3. Þar eru helztu einkalífsfréttir frá Hollywood, sem heimsblöðin hafa rætt um árið 1961. til að koma í veg fyrir fyig- ishrun, sé að bola Mosikvu- kommunum burtu eða gera þá gjörsamlega áhrifalausa, ölla verði nauðsynlegt að kljúfa Alþýðubandalagið og bjóða sérstaklega fram alls staðar á landinu við ibæjar- stjómarkosningarnar í vor. Meðal sjálfra kommanna hafa einnig risið upp illdeil- (Framh. á bls. 5) Tryggingafélai tregðast vi Það er alkunnugt að trygg ingagjöld hvers konar .eru mjög. há hérlendis. Þó láta menn sig ekki muna um að greiða bau ef sá skaði er þeír kunna að verða f yrir, er að fullu bættur. Eitt tryggingafélag hefur þó tileinkað sér þann leiða hátt, að reyna að komast undan skaðabótagreiðslum ef nokkur er kostur. Hefur þá ekki skipt máli hvort um er að ræða góðan viðskiptavin eða ekki. Auðvitað er það verst fyrir tryggingafélagið sjálft að reyna shk undan- brögð. Tiiefni þessara skrifa er atvik sem ihenti bíleiganda á síðastiiðnu hausti Hann, sem flestir bílaeigendur, hafði bifreið sína „kaskó-tryggða", og gerði auðvitað ráð fyrir, að hún væri tryggð fyrir öliu (Framh. á bls. 5) Það er einstök heppni, að til skuli vera hótel í næsta nágrenni Reykjavíkur, sem býður upp á fyrsta flokks þjónustu. Hér er um að ræða Skíða- skáiann í Hveradölum. Marg ir flýja þangað um helgar og meiri háttar íhátíðir, sér til hvildar, dægrastyttingar og annarra unaðsstunda, enda er þar ágætis viðurværi. Það er ótrúlegt, en satt, að venjulega er þessi skemmtilegi staður fulset- inn um heigar, jafnvel þótt skíðasnjór sé enginn. Veldur •þar mestu um prýðileg þjón- usta, og eins og áður er sagt, prýðis viðurgerningur. Þó verður að gagnrýna staðinn fyrir jþá skammsýni að hafa ekki vmveitingar, a. m. k. létt vín með mat, því gestir á slíkum stað kunna því iila, að þurfa að ,smygla' áfengi tþangað.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.