Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 2
NY \ IKUTIÐINDI NY VIKUTSDINDI koma út fyrir hverja helgi og kosta 4 krónur í lausasölu. Áskriftarverð er 150 krónur árgangurinn — Ritstjóri: Baldur Hólmgeirsson. — Ritstjórnarskrifst.: Höfðatúni 2, s í m i 14 8 56. — Prentun og afgreiðslu annast Stórholtsprent h.f., Höfðatúni 2, Reykjavík, sími 19150. 1 Sölubörn afgreidd Þingholtsstræti 23. Við áramót Og enn höfum við fengið blessaðan áramótaboðskap stjórnmálaforingjanna yfir okkur, svo tU sama sönginn og undanfarin ár, nema hvað heldur meiri bjartsýni gætti nú í herbúðum stjórnarinnar en áður, og virtist hinum al- menna, hlutlausa kjósanda helzt mega rekja hana til þess, að almenningur hefði keypt fleiri bækur nú en nokkru sinni fyrr fyrir jól, og sýndi það dýrð viðreisnarinnar, Almenningur hefur miklu meira fé handa á milli en nokkru sinni fyrr, og þá er ekki að sökum að spyrja: Við erum á réttri leið, undir öruggri stjórn þeirra flokka, sem kenna sig við alþýðu og sjálfstæði, og þeirra handleiðslu ber oss að hlíta. Það má segja, að gengislækkanir þær, sem orðið hafa í tíð núverandi valdhafa megi teljast óhjákvæmilegar, enda stóð ekki á því, er þær voru framkvæmdar, að biðja al- menning að sýna þjóðhollustu, og óspart var skírskotað til ábyrgðartilfinningar hans. Um afleiðingar gengislækk unarinnar er óþarfi að fjölyrða, svo mjög sem þær sýna sig í ofboðslegum verðhækkunum, sem krefjast neyðar- úrræða til að gera kaupgetu almennings ekki alltof litla. Almenningur sér og skilur nauðsyn þessara ráðstafana að vissu marki, en hanri gerir þær kröfur til ráðamanna sinna, og þær ákveðnari nú en nokkru sinni fyrr, — að þeir sýni ekki minni þjóðhollustu og ábyrgðartilfinningu í stjórn sinni. Við þessi áramót skulu enn rifjaðar upp sanngjarnar kröfur almennings, sem ríkisstjórnin hefur hundsað með öllu og veigrað sér við að ræða. Þjóðin krefst þess að ríkisstjórnin framkvæmi þá sparn- aðarráðstefnu, sem lofað var, en reynt hefur síðan verið að gera sem allra minnst úr. Krefst þess, að leitað verði allra hugsanlegra ráða tíl að lækka kostnað ýmissa opin- berra framkvæmda. Krefst þess, að starfsliði hins opin- bera verði fækkað niður í það, sem eðlilegt má teljast. Krefst þess, að tekið verði raunhæft á þeim vandamálum, sem fyrir höndum eru, og loddaraskap atkvæðafúsra vind- belgja ýtt til hliðar við afgreiðslu þeirra. Bíkisstjórnin verður að gera sér það ljóst, að hún er aðeins framkvæmdastjórn þjóðarinnar, líkt og um fyrir- tæki væri að ræða En myndu ekki þau stjórnarvöld, sem setið hafa í landi okkar, þykja hafa rækt hlutverk sitt heldur slaklega og tími kominn til að setja ofan í við þau? Augu almennings eru að opnast fyrir því fáræði, sem grasserað hefur í stjórnmálarekstrinum, og hann varar ráðamenn ríkis og bæja við að halda lengra áfram á sömu braut Þeir veröa, jafnvel öðrum fremur, að sýna þjóð- hollustu sína og ábyrgðartilfinningu með því að hefjast handa, reka af sér slyðurorðið og standa við þau loforð, sem gefin hafa verið, koma í framkvæmd þeim hagsmuna- málum, sem öllum almenningi má vera til góðs, en hætta að einblína á einstakar stéttir og stéttaheildir. £} skemmt/istöðu nú m NÝJU ÁEI var fagnað með niargvslegu móti hérna í höfuðstaðnum. Eikiki treystust þó allir stað- irnir til að hafa opið á gaml- árskvöld, enda þótt óhætt fsé að fullyrða, að skemmtanir hafi víðast hvar farið fram eftir vonum, og hafi sízt ver ið meira um isferíMæti en <bú- ast mátti við á þessu kvöldi, þegar mörgum finnst þeir geta sleppt beizlinu rækilegar firam af sér en önnur. Mestur viðbúnaður var þó í HáskólaJbíóinu, þar sem stiúdentar fögnuðu nýju ári í anddyrinu, sem storeytt er gieæsilegustu gluggum Var smíðað fyrir þá alla að (inn- anverðu) svo og settur pall- ur á igólf. Hefur ekki frétzt af spjölium á staðnum eftir svo rækillegiar varúðarráðstaf anir! Annars bar mest á ungu fóíki á 'skemmti'stöðunum, og hafði þáð víða þó nokkuð um sig, þótt ekki Mytast af vandræði, en á þeim stöðum, sem ég leit inn á um kvöldið, var geysimikið fjör og á- nægjulegt um að litast. HAUKUB MOBTHENS kom fram með hina nýju hljámsveit -sína í Klúbbnura að ikvöldi nýjársdags, og var honum fagnað mikið, enda ekki aðeins ágætur söngvari, heldur og furðu laginn að sikapa ánægjulega sterniiiingu meðal gestanna. Er sérstök ástæða til að bjóða hann veikominn í hin glæsilegu salarkynni Klúbbsins Söngkonan Margit Oalva (iþar mun ég loksins hafa ðkrifað nafnið hennar rétt) skemmtir ásamt Neo-tríóinu í minni sal Klúbbsins, sem gerðar hafa verið notokrar breytingar á, iþannig að dans pláss hefur stækkað og hag- anlegri tilhögun sett á borð og stóla. BÖÐULL kynnti nýjan söngvara á nýjársdagakvóld. Hann heit- ir Harvey Árnason, vestur- íslendinguir, f aðir ihans er ís- lenzkur og móðir hans írsk, og hann er kominn hingað tii lands til að niema íslenzku. Hefur ikomið fram á skemmti ¦stöðum vestra og getið sér hið bezta orð sem söngvari. Annars eru b.©lztu nýjung- arnar á Röðli — auk kalda borðsins, sem getið var í síð- asta blaði — þær, að þar er nú feominn upp all-vistiegur bar í innsta 'horni salarins uppi, og iþó hann hafi enn eikki afllað sér þeirra gífur- legu vinsælda, sem barinn niðri hefur notið um langt sfeeið, virðist mér hann hafa talsverða möguleika til að skapa sér orð sem f jölsóttur staður. Á LH)NU ABI feom f ram hinn mesti f jöldi dægiurlaga innlendra sem er- lendra höfunda, og er má'l manna, að sjaldan hafi inn- lendu lögin verið sfeárri. Þeg ar litið er á plöturnar, sem út feomu með íslenzkum dæg- urlagasöngvurum, verður það að játast, að þær hefðu gjarnan mátt vera fleiri — og fjölbreyttari, en þá er 'hins að gæta, að sjaldan hafa einstakar plötur náð jafn óhemju vi'nsældura o? nú. Það mun ó'hætt að full- yrða, að gamanvísnasöngvar- inn Ópiar Ragnarsson eigi vinsælustu þlötu ársins, 'þar sem eru lögin Sveitabgll og Á?t, ást, ást, en það er naiumast langt bil á milli hans og Ragnars Bjarnason- ar, og 'er um .miklu a'iðitori garð að gresja ih^á R9gnar>. Vinsælustu lögin hans á ár- inu myndi maður í fljótu bragði freistast t;l að álíta Ó, María, mig langar h^irii og Vorkvöld í Reykjavík, að minnsta kosti hið síðar- nefnda. Af plötum, sem heyrzt hafa í útvarpinu upp á síð- feastið, og mér hefur fund- izt sérstafelega koma tíl, vil ég geta hljðmsveitarútsetn- imgar Svavars Gests á Kvöld ljóði Jónasar Jónassonar, sem mér finnst mifeið til koma, skemmtilegrar túlkun ar Jónasar á Spánarljóði (svo getur hann sungið lífea!) og plötu, sem ég heyrði fyrir skeimmstu, að- eins einu sinni og efeki meir, og er ilia farið, en 'þar söng Óðinn Valdimarsson eitt lag- ið úr AHra meina toót, mjög svo skemmtilega. Og lagið, eftir Jón Múla, á það sann- arlega skilið að heyrast oft- ar. Skyldi annars nökkur út- varpsstöð í heiminum haf a á að skipa jafn fjölhæfum þul- um og Ríkisútvarpið okkar? Það er eikfei nóg með að þeir geti samið allt iþað efni, sem þeir iþurfa á að halda> heldur lífea músikina við það» sungið síðan og leikið sjalf" ir undir! Og meðan ég iman, leifeur lúðrasveitar ReykJa" vífeur á gamlárskvöld ^ með því hressilegasta, seflJ heyrzt hefur úr því 'horni um langt bii. Það er sannar- lega feominn tími til að Iei*a eitthvað út fyrir blessuð fjárlögin í verkefnavau. og útsetning MoraVek á log" um Jóns Múla ?feínandi skemmtileig Meira í þessuiö dúr. , ÞAÐ EE ánægjulegt til þe=s að viö' hversu snjöll barþjónastétt er að rísa upp á skenun^* stöðunum, ungir menn nie° hugmyndaflug og 'kunnáttu til að blanda Ijúffengust11 veigar þorstlátum hálsum- Það er ótrúlegt, hversu mi** ill glæsibragiur er ko-ninn ^ skemmtanalífið hjá ofe^r a tiltölulega skömmum t£a>*i sem tvímælalausit á sinn nK oí er þátt í að auka menn'ngu siðmenntun þjóðarinnar, okkur hefur lærzt að njót» hinna höfgu veiga réttilega' Og þar er hlutur ofeH"*r snjöllu barþjóna stór. KK-SEXTETTINN, sem um iangt skeið hefn verið ein snjallasta og vin' sælasta hljómsveit landsins' hefur verið lagður niður °% meðlimirnir dreifðir út nn hvippinn og hvappúm. E11^ þeirra, Jón SigU'rðsson- bassaleikari, hefur tefeið a( sér „uppeldi erfðaprinsanna, ef svo mætti segja, en hann útsetur fyrir og æfir tM0' sextettinn, sem nú er f arinP að leifea í Þórscafé við geys1' mifela hylli, enda afar vöi' sæll imieðal unga fólksins. j^ skrapp þangað fyrsta fevðld' ið, og verð að segja iþað, a strákunuim hefur farið geys, lega fram síðan ég heyrði P sáðast, og voru þó ágætir. & hinum ungu aðdáendnn1 þeirra og fylginautum fann^ beinlínis furðulegt, þeg^ þeir fóru að spiia valsa <J tangóa, og heidur hjákati6^: að stjákla svoleiðis spor, að é ét é er enginn vafi á þvi, ungu hljómsveitunum Lödó lanigefniiegust, og 9^ áframhaldi á réttri braut v ur ekki á löngu áður en P0 verða meðal vinsselns* hljómsveitanna. á sícerv^mbistyöÖLjnLjnn

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.