Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTlÐINDl 5 STIKpBERJA-FINNUR — Drengjasagan vinsæla iiefur verið kvikmynduð einu sinni enn, og að þessu sinni eru þeir í aðalhlutverkunum Archie Moore, hnefaleikameistarinn fyrrverandi, og Eddie Hodges, tólf ára efnilegur leikari. Gott tækifæri Olafs Thors Sjötugur 19. þ. m. - Flokkurinn samhuga Menn eru nú að geta sér tilt að Ólafur Thors muni endanlega leggja niður völd forsætisráðherra 19. jan. n. *•» þegar hann verður sjötug- Ur. Bjami Benediikteson þykir nafa staðið sig ágætlega í forsætisráðherrastöðiumi, Sjálfstæðisflokkurinn virðist einhuga, svo að Ólafur getur þess vegna dregið sig í Mé, ef hann vill. Sjötiugsafmælið er góður tími og hentugt tækifæri. Ef Ólafur kærir sig um igetur hann yfirgefið ráðherrastjóiinn við lúðraþyt og áöng Þúsundiir nianna munu samf agna honum á af- mæiinu og sakna hans í flóð ljósum stjómmálasviðsins. En Ólafur er eflaust ekki að hugsa um það. Hann vill fyrst og fremst að Sjálfstæð isflakkurinn slé einhuga, þeg- ar hann lætur af flokksfor- ystunni og annar tekur við. Ekki ber á öðru en svo sé. Bjarni og Gunnar virðast vinna. vel saman, flokkurinn fær nýjar hmgmyndir til að berjast fyrir, og Ólafur get- ur farið að skrifa endur- ' minningar sínar, — en 'það j verður hann að gera. TRYGGINGA- pELAG ... (Framh. af bls. 1) xUtanaðkomandi" tjóni. Það *°m sem sé fyriir, að steinn ^ntist undan hjóli bifreiðar n&ns, í sveif á gírkassanum, ^m olii þvi, að hún hrökk annan gír og braut tenn- ^* á tromlunni. Þetta skeði a Þjóðvegi í Borgarfirði vestra. Óhappið kostaði viðkom andi milli 5 og 6 þúsnnd krónur í beinum' greiðsl- um auk margvíslegra ó- Þæginda. En trygginga- félagið, sem ekki skal nefnt að sinni neitaði bót um á þeim forsendum, að reglur um „kaskó-trygg- ingu" næðu ekki yfir um- rætt atvik. Og nú er spurt: Til hvers heldur umrætt fyrirtæki að menn „feaskó-tryggi" bíla? Það ætti að vita, að ef bíl- stjórinn hefði af einskærum klaufaskap ekið út af vegin- um og valdið sömu skemnid- um, þá væri það óumflýjan- lega bótaskylt! . Blaðið bíður aðeins eftir kvörtunum fleiri viðskipta- vina þessa fírma til þess að geta slegið upp nafni þe?s á forsíðu öðrum til varnaðar. 36a£ðxiÁðuA J^jusomaðu/i; PISTILL DAGSINS KVH)DÓMAR I áramótaræðu sinni ræddi Bjarni Bene diktsson um kviðdóma í sambandi við efl ingu dómsvaldsins. Mátti skilja á honum að slíkt kerfi gæti upprætt þá tortryggni, sem ríkir í garð dómsmála á fslandi. Eins og hann réttilega gat um, hafa margir verið tortryggnir í garð dómsmálanna og þá ekki síður ákæruvaldsins. Greindustu menn hafa fullyrt að sjálfur Hæstiréttur væri undir sterkum stjórnmálalegum á- hrifum. Og ákæruvaldið var, meðan það var í höndum ráðherra, marggrunað um að stinga málum undir stól. Nú veit enginn um þetta með vissu nema þeir, sem um málin hafa fjallað, hæstaréttardómaramir og ráðherrarnir. En eitt er víst, að ekki hafa margar til- raunir verið gerðar til að eyða tortryggn- inni. Mér er nær að halda, að ummæli Bjarna á gamlárskvöld hafi verið fyrsta tHraunin í mörg ár. TORTRYGGNI En hvað um þessa kviðdóma? Mundi tilkoma þeirra auka traust fólks á dóm- stólunum? Aðeins reynsla getur með vissu skorið úr um það, en mér er nær að halda að svo yrði ekki. Bjarni taldi tortryggni manna stafa af fámenni og til- tölulega nánum kynnum fólksins. Mér er nær að halda að kviðdómur fólks, sem af þessum sökum er vant að kveða upp Hla grundaða dóma yfir nágrönnum og alþekkt um mönnum, mundi alls ekki verða fært um að leggja nægilega hlutlægt mat á málin. Þá myndu meðlimir kviðdóma verða að þola gagnrýni almennings, gagn- rýni, er væri byggð á þeirri sömu tor- tryggni sem hingað til hefur dregið úr virðingu manna á dómstólum og hinum pólitísku handhöfum ákæruvalds Fólk mun segja, þegar það fylgist með dómsmálum þar sem kviðdómar eiga hlut að máli: Það var pólitík í þessu, það var talað við þennan kviðdómanda, þessi þekkti sakboming, lögfræðing eða kunn- ingja sakbomings. Og þannig mætti lengi telja upp dæmi um hvemig talað er. ORSAKD3 TORTRYGGNINNAR En svo við snúum okkur að orsökum bessarar eilífu tortryggni. Hún er jú af- lejðing, en ekki orsök. Mér er nær að halda að margar rætur hennar standi í stjórnmálalegu ástandi undanfarinna ára. Stjómmálalegar umræður í blöðum og út- varpi og á Alþingi hafa verið brenndar marki persónulegra ádeilna. Og á vissan hátt hafa ádeUur stjórnmálamannanna, hvers á annan verið miðaðar við að gera andstæðinginn tortryggilegan. Einn hópur, kommúnistar, hefur aUð upp í sínu fólki andstyggUegan ríg og smásmugulegan metnað. Kommúnistar hafa reynt að gera sitt fólk vansælt með þvi að skapa öfund og vandlætingu. En um leið hafa þeir orðið að þykjast sýna fram á áUs konar svik og pretti annarra stétta. Kommúnistar eru svo sem ekki eínir um þetta, en þeir hafa meira en nokkur annar flokkur valdið kyrkingi f lífsviðhorfum fóUcs á Islandi. Þá hefur fóUti sjaldnast verið sagt satt um raunverulegt stjórnmálaástand. Því hefur verið sagt það, sem það vildi trúa, og fóUtið hefur fundið það án þess að hafa kjark til að taka af skarið og kveða upp sinn eiginn dóm um ástandið. Eflaust era orsakírnar fleiri, eins og t. d. nábýUð, fámennið. Verður ekki farið út í það í bUi. Við verðum aðeins að gera okkur ljóst, að íslenzku þjóðina skortir víðsýni. Hún er líka kjarklitil, kannske vegna þess að lítið hefur reynt á hana á síðustu árum. Hún er óánægð með sjálfa sig, og þá óánægju verður að uppræta á heUbrigðan hátt, með heUbrigðu stjórnmálalegri ný- skcpun og breyttri ahnennri uppfræðslu. KLOFNINGUR ... (Framh. af bls. 1) ur og hafa til þeirra stofn- að margir af yngri mönnum þeirra. Hafa þeir margsinnis heimtað yfirlýsingar um iþað, að íslenzkir komimar lýsi f ull uim stuðninigi við Krúöhev, isumir jafnvel að afneita Moskvujþjónkun og gekk það svo langt nokkru fyrir jól, að nngur kommi gekk fyrir Magnús Kjartansson, ritstj. Þjóðviljans, og ;kallaði hann Rússadindil. Guðmundur Vigfússon hef ur undanfarið unnið sleitu- laust að sáttatiiraunum, sem virðast hafa ilítinn sem eng- an árangur borið. Sjalfur er bann einn ikunnasti dindilinn og á í vök að verjast, en á'huginn er ódrepandi, ekki sízt þar sem hann telur sig væntanlegan arftaka Einars Olgeirssonar sem foringja Moskvu-kommanna. Eggert og Eðvarð bíða átekta og viija ekki enn láta á sér bera •því þeir Mja sig ekki óverð- ugri arftaika og ætla að lifa í voninni um að Guðmund- ur þuirfi á hjálp þeirra að hailda. Það hefur þótt tíðiudum sæta, að þeir bræður Hanni- bal og Rútur hafa undanfar ið haft nokkurt samneyti við Hermann Jónasson, en upplýsingar Uggja ekki fyr- ir um hvað þar er á seyði. Telja sumir að þeir séu að- eins að sækja vit til Her- manns, sem er ákafiega vafa samt, enn aðrir, að hér sé um að ræða einskonar áfram hald viðræðna þeirra sem voru ekM ótíðar, ér bræð- urnir reyndu að Idjúfa Al- þýðubandalagið 1959.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.