Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTÍÐINDl Daginn eftir vakti klukka Ko- ets okkur um níu-leytið: Hann stökk fram úr rúminu. Um leið og fætur hans snertu gólfið, heyrð ist blísturhljóð. Herbergið lék á reiðiskjálfi. — Hvað í ósköpunum var þetta? spurði ég og gekk út að glugg- ' anum. i Eg heyrði blísturhljóðið aftur og henda neitt svo mikilvæga höfð- læk. Hann sagðist hafa farið heilmikið gat kom á næsta hús. ingja eins og okkur. Mikilvæga? huldu höfði í nokkra mánuði. Eg starði og trúði alls ekki mín- Við Koets litum hvor á annan. um eigin augum. ! Við snæddum hádegisverð með Óli/tintíi Mf| SJÁÍ.FSÆTVTSAGA BRROL FLYNN Eftir andartak heyrðist blíst- von Helmuth hershöfðingja. Hann Hann bar það ekki með sér. Hann var áreiðanlega talsvert yfir tvö hundruð og fimmtíu pund. urhljóðið í þriðja sinn, og gustur var annað og meira en ævintýra- Einhver minntist á, að rétt væri lék um mig. Eitt hornið á næsta hermaður, afburða herstjórnandi.! að gefa honum tækifæri til að I húsi rifnaði af og skall niður á Hann var einn æðsti maður lýð- labba sig yfir trjábolinn. Það yrði götuna. | veldishersins, hafði flúið þangað — Sprengikúlur! grenjaði Ko-; undan nazistum í heimalandi sínu. ets. | Hann var hugsjónamaður, hafði Við hlupum niður í anddyrið. getið sér góðan orðstír, og heim- Afgreiðslumaðurinn var ekkert urinn fylgdist með afrekum hans uppnæmur. j sem stjórnanda minniháttar hers. — Þetta eru Þjóðverjarnir, sagði Það lét heldur ólíklega í eyrum, hann. Þeir skjóta alltaf um níu- ^ að hann hefði nokkuð við okkur leytið. ' að tala. Eða hvaða máli gátum við Hann hélt áfram að skýra okk- j eiginlega skipt hann? ur frá því, að húsið beint á móti hafi verið birgðastöð. Þjóðverjarn ir hjá Háskólanum væru að reyna að eyðileggja hana, þar sem þeim væri ókunnugt um, að allar birgðirnar hefðu verið fluttar það- an. Tveir herverðir vísuðu okkur inn í viðamikla byggingu. Þar tók á móti okkur maður með þunnt arnarnef, þunnar augnabrúnir, þunnt hár og jafnvel þunn stígvél. Hann hneigði sig að prússasið. Við tautuðum eitthvað og settumst síð- Eg bað um annað herbergi. an við borðið. Hann sat á milli Hann stakk upp á einu sem var okkar Koets. Um það bil tuttugu tveim hæðum neðar en okkar, og aðrir herforingjar voru viðstaddir. leigan tvöfalt hærri. vað um eitt! Hershöfðinginn kom mér mjög á leigan tvöfalt hærri. Hvað um eitt | óvart með því að hneigja höfuð — Allt upptekið af blaðamönn- og flytja bæn á spænsku. ekki óskemmtilegt, af því að hann væri svo feitur. Hann tók upp kyrtillaf sitt og lagði af stað. Honum hafði verið lofað lífi, ef hann kæmist alla leið. í sama vetfangi og hann snerti land hinum megin, kváðu við hríðskotasmellir. Það var eins og presturinn hefði verið sniðinn sund ur með kjötexi. Eg gekk af göflunum af bræði. Þetta var ekki heiðarlegt. Eg greip í leiðsögumanninn okkar. Pepe, og grenjaði: hamaðist víð að reyna að finna skilríkin sín. Skyndiléga ákvað Koets að hætta á í annað sinn að reyna við hana. Loðinn hrammurinn nálgað- ist andlit hennar í þeim tilgangi, að ég áleit, að strjúka henni blíð- lega. um, sagði hann. Máltiðin gekk heldur stirðlega, Jafnvel kjallarinn upptekinn aLþví hershöfðinginn vildi ekki sjá blaðamönnum. Enn kvað sprenging við. — Átta, sagði afgreiðslumaður- inn. Þær eru venjulega tíu. Og tvær komu enn, og þar lauk sprengjuhríðinni þann morguninn. Við hættum okkur út á göt- una. Mannfjöldinn virti húsið hin að tala þýzku við Koets og sagði naumast orð við mig. Maturinn var bragðlaus baunasúpa og bragð- laus steik. Einn foringinn hvíslaði: — Asnakjöt, við vorum búnir með hestana. Eftir máltíðina, reis hershöfðing- inn á fætur og tók að lesa eitt- Skothvellur kvað við. Kúlan úr — Drullusokkarnir ykkar! Þið byssu hennar fór. umsvifalaust í gáfuð honum tækifæri, ekki satt? ^ gegnum skyrtu hans og snerti hör Hann komst yfir, ekki satt? Af1 undið. hverju fékk hann ekki að lifa? Er J Hún tók að mjaka sér aftur á það svona, sem þið heyið stríð? J bak og hrasaði um steina að baki Koets greip um herðarnar á1 hennar. Koets teygði sig að henni : og greip hana. Hann tók byss- eða una úr hendi hennar og sagði I, mér og hvæsti: — Steinhaltu þér saman, við verðum báðir skotnir, asninn ' blíðlega: þinn. i — Hefurðu nokkuð með þetta Pepe óttaðist að þessi atburður ag gera? myndi komast alla leið til Banda- j Eg lærði mig út úr skjóii mínu. ríkjanna og reyndi að róa mig. ; Eg hafði staðið þarna undir viða. William Randolph Heafst hafði; mikium svölum eins og leikstjóri, sjálfur sent mig út af örkinni til 1 gem virðir fyrir sér sviðið. áður um megin naumast viðlits. Tveir hvað upp af blaði. Hljómlausri enskumælandi unglingar voru að virða fyrir sér gat á húsinu af miklum áhuga. — Það er hætt við, að þeir vinni héðanaf, sagði annar. Eg veðjaði um, að fimmtíu kúlur myndu taka helminginn, en fjöru- tiu- og-átta heppnaðist það ekki, svo að ég verð víst að borga. Hann sagði okkur @f bardögun- um á norðurvígstöðvunum. — Heyrðu, þú ert Errol Flynn, sagði hann ásakandi, hvem fjand- ann ert þú að gera hérna? Eg sagðist vera að skrifa um stríðið fyrir nokkur tímarit. Eg væri að reyna að mynda mér Banngjarna og óhlutdræga skoðun. Það var þeim engan veginn að skapi. — Það er ekki hægt að vera óhlutdrægur við svona hunda- kroppa, sagði annar þeirra. röddu las hann um einlægt þakk- læti og ánægju spönsku þjóðar- innar yfir því, að kvikmyndahetj- an og réttlætisunnandinn Errol Flynn, skyldi vera þarna meðal þeirra. Þessu myndi spænska þjóð in aldrei gleyma. Hann minntist ekkert á það, hvaða hluti spönsku þjóðarinnar það væri. Eg sat þarna furðu lostinn og reyndi að láta ekki á því bera, hversu ég var undrandi yfir að vera kom- inn í þetta hlutverk. Þegar hann loks lauk þessu, reis ég á fætur og þakkaði fyrir mig. Hershöfðinginn sagðist ekki mega svíkja óvininn, og því yrði hann að snúa sér aftur að stríðinu. Við hlógum ókátlega, stóðum á fætur og fórum. — Hvern andskotinn á þetta eig inlega að þýða? hvíslaði ég að Koets. Hvers vegna var allri þess- Pepe sýndi okkur yfirlit dags- ari óskapa athygli beint að okk- ns. : ur? að afla hverskyns frétta, og ég hafði ekki sent neina enn. Koets virti mig glettnislega fyr- ir sér. Honum fannst það fráleitt, að ég skyldi fara að taka nærri mér. þótt einhver ókunnugur mað ur væri drepinn. Við þrömmuðum eftir myrkum götunum. Eg formælti grimmdinni, sem stjórnarliðarnir sýndu. Skyndi lega kvað við kvenmannsrödd í eyru okkar: — Salvo Conducto! Koets kitlaði stúlkuna föðurlega undir hökuna og brosti. Hún seildist inn á milli klæðá sinna og dró upp skammbyssu. — Frento! Og hún potaði byssunni í mag- ann á honum. Ráðvilltur hopaði Koets eitt eða tvö skref, meðan hann rótaði í vösum sínum eftir skilríkjunum. Eg færði mig lengra inn í skugg ana og fylgdist með viðskiptum en vélarnar taka að snúast. Eg heyrði sprengjuhvell eins og 50 metra ofar í götunni. Og án þess ég gæti áttað mig, hrundu sval- irnar, sem þegar voru lausar af skothríð, niður yfir mig. Það sein asta, sem ég man, er sú skringi- lega sjón, Koets me6 stúlkuna í fanginu, leggjar.di handlegginn blíðlega um háls hmnar. Síðan blindandi glampi um leið og sval- irnar hrundu niður yfir mig. Eg missti meðvitund. ERROL FLYNN DREPINNN Á SPÁNI! æptu fyrirsagnirnar. Atburðurinn barst um allan heim og hlýtur að hafa vakið Lili til umhugsunar. Eg rankaði við mér á spítalan- um, gömlu klaustri. Koets var yf- ir mér, enda þótt hann sinnti að- allega þeim særðu, sem komið var með frá vígstöðvunum. Þar sem ég lá þarna í sjúkra- þeirra. Glettnin var aftur að ná. fletinu hvarflaði það að mér, að tökum á Koets. Hann virtist hrif-; í rauninni væri ekkert það í þessu inn af stúlkunni. stríði, sem mér stæði nokkur al- Dökkt hárið náði langt fram á' varlegur stuggur af. Hvers vegna enni hennar. Hörkudrættir voru ( óttaðist ég ekkert? Eg skildi ekki — Fyrst verðum við að koma | Við fórum ásamt herflokki okk- j um munninn. Hún var alls ekki einu sinni sjálfur, hvernig mér ykkur til Salvo Conducto — vega ar til úthverfis Algeciras. Nokkr- j illa vaxin. En það var dauðans var innanbrjósts. Maður var allt- bréf. Þið eruð ekki óhultir neins ir okkar manna heilsuðu aldur- J alvara í augum hennar. Smástelpa af að heyra einhverjar sprenging- staðar, nema þið hafið vegabréf. hnignum presti, sem var að staul-! að ganga upp í því hlutverki sínu ar rétt hjá sér. Engu að siður flann sagði, að það mætti ekki ast yfir trjábol, sem lá þar yfir! að leika skæruliða, meðan Koets var mér ekki nándar nærri eins mikið um það, og þegar flekan- um mínum hvoifdi á Sepik-fljóti og krókódíllinn hremmdi einn Kanaka-piltinn minn. Var ég enn það sárt leikinn eft- ir skapofsa Lili, að borgarastyrjöld fyndist mér bara eitthvert smá- atriði? Nokkrum dögum siðar stóð eg við hliðina á Koets, þar sem hann var að lækningastörfum. Hann var sannarlega í- essinu sínu, vis- indamaður, að starfi allan sólar- hringinn. Hann naut þess. Komið var með stynjandi menn, og hrygl aði dauðinn í sumum. Koets for hamförum. Hann gekk frá einu rúminu til annars með hnífinn i hendinni og skar eins og hann mögulega komst yfir. Eterlyktin fyllti spitalann. Þetta gekk vikum saman. Eg reyndi að hjálpa. en kom að harla litlu liði. Koets var að niðurlotum kominn. Hann vildi ekki sjá kaffi, brennivín eða síg- arettur, svo að það þýddi ekkert að bjóða honum slíkt. En hann kom mér til að undrast marg- breytileik mannverunnar. Hvers vegna skyldi hann hafa verið svo gjörsamlega áhugalaus fyrir hug- sjónalegu gildi stríðs, en svo gagntekinn áhuga á að reyna að bjarga mannslífum? Einu sinni var komið með hátt- settan foringja. Sundurtættur ein- kennisbúningurinn var límdur við sárin. Þarna stóð hann, gráhærð- ur og tígulegur í skugga lamp- ans, sem Koets var að starfa und- ir. Koets veitti honum ekki at- hygli. Hann var að gera að manni. sem var með sundurtætt hnéð. Loks beindi Koets athygli sinni að herforingjanum. Þeir færðu hann úr jakkanum og sáu. að handleggur hans hékk á smá- þræði hörunds og holds. Koets kallaði eftir eter til að deyfa manninn og skar handlegginn af honum. En herforinginn hafði misst svo mikið blóð, að hann var nær dauða en lífi. — Furðulegt, sagði Koets, mér er það óskiljanlegt, hvernig hann fór að því að standa uppréttur. Það væri gaman að vita, fyrir hvern fjandann hann er eiginlega að deyja á þessari stundu. Hann hikaði stundarkom við: — Hér er maður, sem ég var að taka hand- legginn af, og hann er að deyja fyrir augum okkar. Hann hristi hausinn, og tautaði grafalvarlegur: — Það væri gaman að vita, hve- nær hann hefur lagzt seinast. Herforinginn dó nokkrum mín- útum síðar. Eg hafði horft upp á svo margt þennan dag, að mér var meir en nóg boðið. Eg braut heilann rnn að hvaða gagni ég kæmi nokkriun manni. Hvernig átti maður að koma svona sögum heim til Banda ríkjanna? í hvaða tilgangi? Til þess eins að segja sögur hetju- skapar þjáninga og trúar? tFramh. í næsta blaðit

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.