Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 05.01.1962, Blaðsíða 8
Oavíð skakar Golíat — SIS býður hagstæðari kjör en SH-Bjargar frystihusunum frá gjald- - SH við sama Sieygaröshorniö Allt fram á síðustu mán- uði hefur Samband íslenzkra samvinnufélaga orðið að taka fullt tillit til Salumið- stöðvar hraðfrystihúsanna á bandaríska fiskmarkaðnum. En nú hafa veður skipast í lofti. Sambandið hefur kom- ið á hagstæðara greiðslu- fyrirkomulagi og leyfir sér jafnvel að undirbjóða Siílu- miðstöðina í einstaka tilfell- um. Á s. 1. ári ákvað Samband- ið að endursfcipuleggja fisk- sölufyrirtæki sitt í Banda- ríikjunum. Út voru sendir nokfcrir ungir inenn, sem ,áttu að brjóta Sambandinu nýjar brautir á þessum mikil ; væga markaði. Þeir hafa síð- an unnið ótrauðir að þessu martoi, með þeim árangri að nú getur Sambandið borgað íslenzku frystilhúsunum á tveim mánuðum í stað sex ogin álfa cottar og Stefgjöld ein aðalástæðan u Hestamannafélagið Fákur dönsuðu. Vetur konungur hélt myndarlega álfabrennu! kom þar í öllu sínu veldi og á þrettándanum í fyrra og'„þar riðu hetjur um héruð." var aragrúi fólks samankom- En Fáiksfélagar treysta sér inn á skeiðvellinum, þar sem efcfci til þess að endurtaka brennan var haldin. Álfar | (Framh. á bls. 4) áður og þarf ekfci að tafca sama tillit til SH, eins og fyrrum. Sökuniðstöðin held- ur hins vegar áfram að [borga á sex mánuðum frysti húsunum tii miHjónatjóns, Frystilhúsin, sem þurfa að taika refcstrarián fyrir þann tíma, sem þau fá ekfci borg- að hafa átt mjög örðugt með að bera sig Vextirnir era eins og allir vifca háir og framleiðslukostnaðairinn hef- ur fairið vaxandi. Sambandið sá að við svo búið mátti efcki standa. Stórfelld gjaldþrot voru yfirvofandi. Frystihús- in urðu að fá greiðslurnar sem lallra fyrst. Það lagð: því megináherzlu á að fá þessu 'kippt í lag með hagstæðum samningum. Síðan það tókst hafa frystilhúsin, sem verzla við Sambandið getað sparað sér togmilljónir ikróna í minnikandi vaxtagreiðsium. En frystihúsin, isem varzla við Sölumiðstöðina, eru í sömu klemmunni og áður. Þau hafa sífeUt minna til rekstrarins vegna ofsalegra vaxtagreiðslna í sambandi við hin löngu rekstrarlán. Þau hafa hvað eftir annað kvartað til stjórnar Söiumið- stöðvarinnar, en allt hefur komið fyrir ekki. Það er sagt að dráttur- inn á greiðslum stafi þó ekki alltaf af óhagstæðum samningum við banda- ríska fiskkaupendur, held- ur sé fjárhagur SSlumið- stöðvarinnar orðinn svo bágborinn vegna mikillar fjárfestingar. Var á tíma- bili sagt, að Landsbank- inn væri genginn í málíð og krefðist reikningsskila [ við Sölumiðstöðina. Vegna óánægjuraddanna, sem gagnrýna Sölumiðstöð-' ina, fer þeim fjölgandi, ;sem telja nauðsynilegt að draga að einhverju leyti úr ofur- voidi Sölumiðsitöðvarinnar á bandaríska fiskmarfcaðnum og gera fleiri aðiium kleiít að selja þangað fisk. Það yrði aukið aðhaid fyrir SH, sem alltaf hefur vantað að slíkri isvipu væri haldið yfir höfði þess. Hvað sem því líður iþá sjá- um við að minnsta fcosti, að potturinn er alvarlega brot- inn, þegar lítið fyrirtæki eins og sölufyrirtæki Sambands- ins í Bandaríkjunum, rneð mikiu minni umsetningu ©ö ,SH, getur boðið upp á langt- um hagstæðari fcjör. Frétzt hefur að lok- ið sé rannsókn á f jár- reiðum Fíladelfíusafn- aðarins og muni skýrsla um það mál komin til dómsmálaráðu neytisins. Er það svo saksóknarans að skera úr um það, hvort telja beri ástæðu til frekari málareksturs gegn stjórn safnaðarins. Þeir Ingólfur Ást- marsson biskupsritari og Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari munu hafa rannsakað málið og samið skýrsl- una. ÞETTA ár kemur til með að verða gott ár fyrir á- fengisverzlunina. Fyrsta febrúar og fyrsta marz ber upp á fimmtudag Síðasta marz upp á laugardag. Fyrsta jnní upp á föstudag og síðasta upp á laugardag. Fyrsta september upp á laugardag, fyrsta nóvember upp á fimmtudag, fyrsta desember á laugardag og þrítugasta desember ber upp á sunnudag. En hún er dálítið óheppin með 17. júní; hann ber ekki upp á virkan dag. Skírdag ber að þessu sinni upp á f immtudag, eins og Ivar komst einu sinni svo vel að orði. — Ekki er vitað hvaða dag krian kem ur. ÞAD hef ur verið nokkuð líf leg verzlun með íslenzka hesta á erlenda markaðl. Furðuleg finnst þó mörgum sú raðstöfun, að leyfa út- flutning á merum, enda hafa nú margir útiending- ar komið sér upp eldisstöðv um og farnir að keppa við felendinga með hrossasölu. Það Mjóta að vera óvenju- leg gafnaljós, sem stjóma þessum útflutningsmálum oikkar. tf WÖIKQJ ÞEIR, sem leið eiga um Selfoss, ættu að líta inn í Tryggvaskála og skoða þar nokkur stór olíumálverk eftir Matthías. Sum þeirra eru afbragðsvel gerð og gefa ekki eftir meistara Kjarval. ALÞÝÐUKÓRINN, sem samanstendur af tómum kommúnistum, er nú að æfa iag, sem 'heitir: Hver er sá veggur víður og hár? LUÐRASVEIT Reykjavík- ur lék á gamlárskvöld í Rikisútvarpið undir stjórn Páls P. Pálssonar. Var leik urinn stjórnanda og hljóð- færaleikurum til mikils sóma og einkar skemmti- legt hvað lúðrasveitinni hefur farið fram hin síðari ár Föstudagur, 5. jan. 1962 — 1. tbl. 2. árg. 1 SAMBANDI við jólagjafa farganið hefur þessi saga komizt á ikreifc: — Tengda- móðir nýríiku ikonunnar lagði hart að sér fyrir jól- in og keypti af f átækt sinni ýmislegt smádót handa barnabörnunum, auk þess sem hún prjónaði handa þeim sitthvað til að hafa úti í kuldanum. Tengdadótt irin vegsamaði gjafirnar hástöfum upp í eyrun á tengdamóður sinni, en jólin voru ekki liðin, þegar hún hafði hent ,,þessu bölvuðu dirasli" eins og hún orðaði það eftir á, beint út í ösfcu- tunnu. NÚ ER Skugga-Sveinn sýndur í Þjóðleikhúsinu og þá dettur manni í hug saga sem gerðist fyrir 9 áriun, þegar Jón Aðils lék aðal- hlutverkið. — Stór og mik- ill maður, norðan af landi, kom inn til leikaranna að leiksýningu lokinni og fór að gagnrýna leik þeirra. Hann sneri sér að Ævari Kvaran, sem þá lék sýslu- manninn eins og nú, og taldi hann hafa verið nokk- uð góðan. En alltaf var hann að gjóa augunum til Jóns Aðils, því sjálfur hafði hann oft leikið hlut- verk hans. Þegar Jón var farinn að gerast ókyrr, seg ir maðurinn loks þrumu- raust: „Mikið var slæmt að ég skyldi ekki koma fyrr í bæinn, svo ég hefði getað leiðbeint þér með áherzl- urnar!" OFT mistala útvarpsþulirn- ir sig meiniega og hefur verið hent gaman að af al- menningi. En sjaldan hafa mismælin orðið eins ofboðs leg og þegar þulur var að lýsa komu e. s. Gulifoss með forsetah jónin og sagði: „Og nú siglir GuUfoss im1 með forsetafrúna við hún!" OG SVO er það þjónnúin, sem neitaði að selja Dungal reyktan f isk ... Er það satt að freymóður jóhannsson hafi verið fof- sprakkinn í leynisamtökun- um gegn leynivínsölum?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.