Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Blaðsíða 1
RDtf WD KQJI SÖLUBÖR.N ÁFGREIDD ÞINGHOLTS- STRÆTI 23 Pöstudagur, 13. jan. 1962 -_ 2. árg. 2. tbl Verð kr. 4.oo Verðbréfabrask Búnaðarbankans Eftir S. & B. Ohófleg fjárfesting í verðbréfum — Bankaráðið samsekt — Stjórnmálablöðin þegja Búnaðarbankinn hefur frá fyrstu tíð notið virðingar og vúasælda. Þórður Sveinsson, föðurbróðir Péturs Bene- diktssonar . bankastjóra . í ^^dsbankanum, kom því á, Þegar hann var aðalbókari bankans, að reikningar bank ans voru alltaf tUbúnir 1. janúar ár hvert. Og lengi vel var afgreiðsla öll þar fljót- ari en í öðrum bönkum. KaupsýBlumenn Reykja- vítour kunnu vel að meta hin fljátu og öruggu af- greiðslu í bankanum, enda skiptu peir mdikið við bank- ann, og gera reyndar enn, þótt Verzlunarbankiinn og Iðnaðajrbankinn hafi nú feng ið taHsvert af viðskiptum þeirra frá honum. En nýútkomnir reikningar Búnaðarbankans bera það með sér, að nú er að síga á ógæfuhliðina. Bankinn virðist vera pen- ingalaus með ölhi og ekki geta simnt hlutverki sínu. Esso þverskallast í Hafnarstræti ur gagnvart bæjaryfirvöEdunum Yfirgang Esso-olíufélagið heldur á- f*am að þrjózkast við bæj- aryfirvöldin og vill ekki flytja benzínstöðma í Hafn- arstræti úr miðbænum. Þegar bæjaryfirvöldin á- 'kváðu á sánum tíma að benz- fastöðvar olíufélaganna yrðu að %tjast úr miðbænum y^r peim úthlutað lóðum í ^thverfunum. Shell og B. P. ^ðu að fara umyrðalaust, en •^sso var á eignarlóð í Hafn- fw*weti og hafði því óskir "^jaryfirvaldanna að engu. , í*au lofcuðu siðan annarri ^keyrsílunni, en urðu að ^da hinni opinnL Þrátt fyr , Það. — og um leið vegna ¦— hefur dregið svo úr viðsMptunum í Haf narstræti að pau er orðin sáralítil nema við smurstöðina. Samt iþverskallast Esso við að fara. Bærinn hefur útMut að féiaginu lóð undir benzín- og smurstöð, en félaginu þyk ir lóðin miikiu lakari en þær sem hin oMufélögin fengu. Þetta er jþó aðeins fyrirsilátt- ur. Þetta er fyrirtæki fram- sóknarmanna, sem aldrei hafa viljað taka nema sem allra minnst tillit til ibæjar- yfirvaldanna. Þetta segir okfcur að Esso mundi nú sit ja að beztu stöðunum í bænum ef framsóknarmenn fengju að ráða. Á sama hátt yrði samvinnufélögunum og öðrum fyrirtækjum fram- sóknar hyglað í bæjarland- inu ef þessi flokfcur réði ein- hverju. En sem betur fer hafa Reykvíkingar borið gæfu itál að halda honum ut- an við stjórnina. En Esso skal bent á að vera ekki með neitt stæri- læti og flytja sig í burtu úr Hafnarstræti áður en við- skiptín þar minnka enn þá meira og það hættir að borga sig að reka stöðina. Aiuiars ér það undarlegt hvað fram- sóknarfyrirtæki hafa haft efni á þvi að tapa á undan- förnum árum. — u. Hann ©kuldar Seðlabank- anum stórfé, sem ihann þarf að borga þriðjungi hærri vexti af, en hann f ær af vixl- um. Hann heíur á undan- förnum árum fest fé í alls konar verðbréfum, sem hann hefur keypt á nafn- verði, á sama tíma og þau hafa gengið .kaupum og sölum með stórfelldum af- föllum. Slíkt háttalag er alveg óafsakanlegt af reyndum bankastjóra og vekur furðu og umtal manna á meðal. Hafa bankaráðsmennirnir etoki ihaft neitt eftirlit með þessu? Eða eru iþeir bundn- ir í báða skó vegna eigin lána í ibankanium eða af öðr- um dularfullum orsöikum og geta ekkert að gert? Það er alljtaf hættuilegt fyr ir bankastofnun að festa fé í verðbrkfum til langs tíma, ef í stórum stíl er, enda er það vitað mál, að ibankinn hefur altaf sótzt eftir stutt- um verzlunarvíxlum. Og ^það er prinisípatriði hjá Útvegs- banfcanum og Landsbanfean- um að fcaupa efcfci skulda- bréf í fasteignum. Bókagabb og metsala Isafoldarprentsmiðja gaf út fyrir jólin bókina: Orr- ustan um Atlanzhafið. Bókin seldist sáralítið, þang- að til verzlunarstýra fsafoldar sagði í Morgunblað- mu um metsölubækurnar, að þessi Isafoldarbók seld- ^st bezt allra, Þá brá svo við að bókin seldist næstum Því upp. Þá hefur Pétur í Ísafold brosað í kampinn. önnur bók varð þó metsölubókin í ár. Ævisaga Hannesar Hafstein seldist upp, í sex þúsund ein- tökum. Sennilega var það stærsta upplag einnar bók- ar um jólin. Það þurfti engin sölubrögð við þessa ^ók. Hvor skyldi hafa brosað meira, Baldvin eða Pétur? __ t Níðst á einstaklingi auðf élagi til hagsbóta Það hefur komið í Ijós, siðan við birtum greinina „Tryggingafél. trgeðast við" í siðasta tbl., að megn gremja ríkir meðal bíleig- enda hér í bænum út af greiðslutregðu vátrygguiga- félaga, þegar bæta skal tjón á bílum. Maður nofckur hefur sagt ökfcur þá sögu, að hann hafi stöðvað bíl sinn löglega á götu í Haf narf irði og skropp- ið inn í verzlun. Meðan hann var inni í búðinni héyrði hann ednhvem hvell og varð litið út um búðarglugg- ann. Sá hann þá að jeppi af Suðumesjum hefði ekið aftan á ibíl hans og stór- sfcemmt hann. (Framh. á bls. 7) Það væri fróðlegt að f4 vitneskju um, hvaða verð- bréf þetta eru, sem bankinn hefur fest fé sitt í, og hvaða nauðsyn hefur borið til þess að hann keypti þau. Og Ihvemig stendur á því, að pólitísku blöðin, jafnvel Þjóðviljinn, skuli ekki minn- ast einu orði á svona hneyksl ismál ? LAXNESS og le Monde 1 viðtali við franska blaðið leMonde fyrir skömmu, lætur HaJldór Laxness þess getið, að hann sé ekki lengur kommúnisti. .Hreinsan- irnar í Bússlandi, af- hjúpunin á hryðjuverk- um Stalíns, hafi valdið sér svo miklum von- birgðum að hann sé hættur að skipta sér af stjórnmálum. Þetta er einmitt svar- ið, sem Ný Vikutíðindi báðu um, er þau afhjúp uðu Laxness þann 1. des. s.I. Þetta er að vísu þriðja afneitun hans og menn skyldu taka þessa yfirlýsmgu hans mátu- lega, þar til sú f jórða fylgir í kjölfarið — hér heima.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.