Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Qupperneq 1
RDtf WD D6-CLD SÖLUBÖR.N AFGREIDD ÞINGHOLTS- STRÆTI 23 Föstudagur, 12. jan. 1962 — 2. árg. 2. tbl. Verð kr. 4.oo Verðbréfabrask Búnaðarbankans Eftir S. & H. Ohófieg fjárfesting ■ verðbréfum — Bankaráðið samsekt — Stjórnmálablöðin þegja Búnaðarbankinn hefur frá fyrstu tíð notið virðingar og vinsælda. Þórður Sveinsson, föðurbróðir Péturs Bene- diktssonar . bankastjóra . í Landsbankanuni, kom því á, Þegar hann var aðalbókari bankans, að reikningar bank ans voru alltaf tilbúnir 1. janúar ár hvert. Og lengi vel var afgreiðsla öll þar fljót- ari en í öðrum bönkum. Kaupsýslumenn Reykja- víkur kunnu vel að meta hin fíljótu og öruggu af- greiðslu í bankanum, enda Sikiptu þeir mikið við bank- ann, og gera reyndar enn, þótt Verzlunarbankinn og ; Iðnaðajrbankinn .hafi nú feng ið taJsvert af viðskiptum þeirra frá honum. En nýútkomnir reikningar Búnaðarbankans bera það með sér, að nú er að síga á ógæfuhliðina. Bankinn virðist vera pen- ingalaus með öllu og ekki geta sinnt hlutverki sínu. Esso þverskallast í Hafnarstræti Yfirgangur gagnvart bæjaryfirvöidunum Esso-ollufélagið heldur á- frí>m að þrjózkast við bæj- ^ryfirvöldin og vill ekki flytja benzínstöðina í Hafn- arstræti úr miðbænum. Þegar bæjaryfirvöldin á- ^váðu á sínum tíma að benz- íhstoðvar oliufélaganna yrðu að flytjast úr miðbænum Yar þeim úthiutað lóðum í úthverfunum. Shell og B. P. !Ur®u. að fara umyrðalaust, en var á eignarlóð í Hafn- ^rstræti og hafði því óskir b&jaryfirvaldanna að engu. . loikuðu síðan annarri tuikeyrslunni, en urðu að uálda hinni opinnL Þrátt fyr h1 það, — og um leið vegna — hefur dregið svo úr viðskiptunum í Hafnarstræti að þau er orðhi sáralitil nerna við smurstöðina. Samt þverskalla&t Esso við að fara. Bærinn hefur úttolut að félaginu lóð undir benzín- og smurstöð, en félaginu þyk ir lóðin miikiu lakari en þær sem hin oliufélögin fengu. Þetta er þó aðeins fyrirslátt- ur. Þetta er fyrirtæki fram- sóknarmanna, sem aldrei hafa viljað taka nema sem allra minnst tillit til tbæjar- yfirvaldanna. Þetta segir okfcur að Esso mundi nú sitja að beztu stöðunum í bænum ef framsóknarmenn fengju að ráða. Á sama hátt yrði samvinnufélögunum og öðrum fyrirtækjum fram- sóknar hyglað í bæjariand- inu ef þessi flokkur réði ein- hverju. En sem betur fer hafa Reykvikingar borið gæfu til að halda honum ut- an við stjómina. En Esso skal bent á að vera ekki með neitt stæri- læti og flytja sig í burtu úr Hafnarstræti áður en við- skiptin þar minnka enn þá meira og það hættir að borga sig að reka stöðina. Annars er það undarlegt hvað fram- sóknarfyrirtæki hafa haft efni á þvi að tapa á undan- fömum árum. — u. Hann skuldar Seðlabank- anum stórfe, sem ihann þarf að borga þriðjungi hærri vexti af, en hann fær af víxl- um. Hann hefur á undan- fömum árum fest fé I alls konar verðbréfum, sem hann hefur keypt á nafn- verði, á sama tíma og þau hafa gengið .kaupum og sölum með stórfelldum af- föllum. Slíkt háttalag er alveg óafsakanlegt af reyndum bankastjóra og vekur furðu og umtal manna á meðal. Hafa bankaráðsmennimir ekki haft neitt eftirlit með þessu? Eða eru 'þeir bundn- ir í báða skó vegna eigin lána í íbankanum eða af öðr- um dularfullum orsökum og geta ekkert að gert? Það er allitaf hættulegt fyr ir bankastofnun að festa fé í verðbrkfum til iangs 'tíma, ef í stórum stíl er, enda er það vitað mál, að bankinn hefur ahtaf sótzt eftir stutt- um verzlunarvíxlum. Og það er prinsípatriði hjá Útvegs- bankanum og Landsbankan- um að kaupa ekki skulda- bréf í fasteignum. Það væri fróðlegt aó fá vitneskju um, hvaða verð- bréf þetta eru, sem bankinn hefur fest fé sitt í, og livaða nauðsyn hefur borið til þess að hann keypti þau. Og Ihvemig stendur á því, að pólitísku biöðin, jafnvel Þjóðviljinn, Skuli ekki minn- ast einu orði á svona hneyksl ismál? Bókagabb og metsala Isafoldarprentsmiðja gaf út fyrir jólin bókina: Orr- ustan um Atlanzhafið. Bókin seldist sáralítið, þang- að til verzlunarstýra ísafoldar sagði í Morgunblað- J1111 um metsölubækumar, að þessi Isafoldarbók seld- ,st bezt allra. Þá brá svo við að bókin seldist næstum þvi upp. Þá, hefur Pétur í Isafold brosað í kampinn. únnur bók varð þó metsölubókin í ár. Ævisaga Hannesar Hafstein seldist upp, í sex þúsund ein- tökum. Sennilega var það stærsta upplag einnar bók- ar um jólin. Það þurfti engin sölubrögð við þessa ^ók. Hvor skyldi hafa brosað meira, Baldvin eða Pétur? _ t '4= Níðst á einstaklingi auðfélagi til hagsbóta Það hefur komið í ljós, síðan við birtum greinina „Tryggingafél. trgeðast við“ í siðasta tbl., að megn gremja ríkir meðal bíleig- enda hér í bænum út af greiðslutregðu vátrygginga- félaga, þegar bæta skal tjón á bílum. Maður nokkur hefur sagt obkur þá sögu, að hann 'hafi stöðvað bíl sinn löglega á götu í Haf narfirði og skropp- ið inn í verzlun. Meðan hann var inni í búðinni héyrði hann ekihvem hvell og varð liitið út um búðarglugg- ann. Sá hann þá að jeppi af Suðumesjum hefði ekið aftan á bíl hans og stór- skemmt hann. (Framh. á bls. 7) LAXNESS og le Monde 1 viðtali við franska blaðið leMonde fyrir skömmu, lætur Halldór Laxness þess getið, að hann sé ekki lengur kommúnisti. . Hreinsan- imar í Rússlandi, af- hjúpunin á hryðjuverk- um Stalins, hafi valdið sér svo miklum von- birgðum að hann sé hættur að skipta sér af stjómmálum. Þetta er einmitt svar- ið, sem Ný Vikutíðindi báðu um, er þau afhjúp uðu Laxness þann 1. des. s.I. Þetta er að vísu þriðja afneitun hans og menn skyldu taka þessa yfirlýsingu hans mátu- lega, þar til sú f jórða fylgir í kjölfarið — hér heima.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.