Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 12.01.1962, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTÍÐINDI Étundum minntist Koets á litlu stúlkuna, sem skotið hafði á hann i áður. Þau hittust við og við, þeg ! ar hún kom til sjúkrahússins. Hann gaf sér tíma til að rabba 1 stundarkorn við hana. Svo var hún farin. Þegar hann var ekki að vinna á næturnar, voru þau saman. Eitt kvöldið var allt í uppnámi SJÁLFSÆFVISAGA BRROL FLYNN og sögðu mér að fara á ákveðinn í sjúkrahúsinu. Það þurfti að stað og skjóta sem ákafast. Hætta flytja Koets fréttir, og enginn þessum látalátum í sambandi við vildi verða til þess. Burðarmenn byltinguna. Hypja sig þangað og I komu með lík. Litla hafði verið ^ vinna sér rétt til að vera aðdá- svívirt og myrt. Líkið var lagt andi stjórnarliðsins og til fjand- upp á borð. Morðinginn hafði not ans með allt blaðamannakjaftæði. að hníf og rist föt hennar sund- I úr vígstöðu minni sá ég eldinn ur eftir endilöngu. Síðan hafði hann að heita mátti tætt hana í tvennt. „Það blæddi enn úr lík- inu. .Eg hélt, að Koets myndi bresta. Það munaði minnstu, að yfir trjánum og heyrði stórskota- liðsþrumurnar greinilega. Eg tók á vélbyssunni. Eg gat ekki fengið það af mér. Eg gat blátt áfram ekki skotið svo færi fyrir mér. En það fór fólk niður með köldu blóði. Kann- ekki svo. Það vottaði fyrir froðu ske var þetta alls ekki mitt stríð í munnvikjum hans. Hann lagði þegar öllu var á botninn hvolft. annan hramminn um herðar henn j gg hafði enga löngun til þess ar, eins og hann væri að faðma ag drepa nokkurn mann. Ekki hana að sér í hinzta sinni. Af vegna stjórnmálaskoðana. Mig þeirri hreyfingu einni mátti finna, langaði ekkert til að skjóta af að honum hefði þótt vænt um hana. En síðan hristi hann af sér slenið. Hann starði á líkam- legar leyfar hennar. — Furðulegt fyrirbæri, sagði hann. Hann sneri sér við og gekk út. Næstu daga sá ég svo ótrúlega margt fleira, sem aðeins borg- arastyrjöld, með öllum sínum skelfingum, getur rótað upp. Eg sá nunnur gramsa í líkahrúgu í leit að einhverju fémætu eða nothæfu. Þessar sömu nunnur víl- uðu það samt ekki fyrir sér að bera fullar fötur saurs frá bólu- sóttarsjúklingum og hreinsuðu föturnar með höndunum. byssu fyrir óvissar skoðanir. Eg hafði handtérað vopn í tugatali í kvikmyndum, en það var geysi- mikill munur á látalátunum i kvikmyndunum og raunveruleik- anum þarna. Eg hélt áfram að hengslast í grein fyrir því, hvers vegna aum- ingja mennirnir gerðu sér svona annt um okkur. Hvers vegna var stjanað svona miklu meira við okkur. en hina stríðsfréttaritar- ana? — Hvers ætlizt þið til af okk- ur? spurði ég hann að tveim mán uðum liðnum. — Sjáið til, herra Flynn, svar- aði hann. Hvenær ætlið þér að láta okkur hafa peningana. Eg horfði lengi á hann. Heyrð- ist mér rétt? — Milljón dollarana, hélt hann áfram. Við eru.m búnir að bíða lengi. — Hvaða milljón? Pepe var ekki í neinum vand- ræðum: — Þú komst hingað með millj- ón dollara frá Hollywood, sem safnað hafði verið hjá stærstu stjörnunum. Svo taldi hann nokkur nöfn upp. Eg var orðlaus. Eg sagði hon- um, rétt. eins og hún væri kald- hæðnisleg ímynd þess sviðs, sem ég var að yfirgefa. Á skáldræn- an hátt var styttan ímynd til- gangsleysis borgarastyrjaldarínn- ar, tilgangsleysi hvers kyns styrj- aldar. ÞEGAR ég sneri aftur heim, ásökuðu Riddarar Kólumbusar mig fyrir að vera hættulega róttækur. Það vill svo til, að í Bandaríkj- unum getur kaþólska kirkjan fengið skyndilegan áhuga á manni með Flynn-nafn, sem getið hef- um, að mér þætti mikið til um, kringum Koets í sjúkrahúsinu. Eg^að þeir skyldu halda, að mér aðstoðaði hann. Og hvar sem ég j hefði verið treyst fyrir svo geysi Ur sér einhvern orðstír. Og ein- fór, var Pepe á hælum mér. — j legri fjárupphæð, en þannig væri Hvers vegna? Hvers vegna sá nú ekki. Eg lagði ríka áherzlu á, að ég persónulegum ástæðum og sem stríðsfréttaritari, áhorfandi. Ekk ert annað. hann mig ekki í friði? Til hvers ætlaðist hann? Til hvers ætluð- ust þeir? Það var um þetta leyti, sem ég kynntist Estrellu. Hún var ynd j Okkur Koets kom saman um að isleg, spönsk í einu og öllu. Kynni forða okkur samstundis frá Spáni. mín af spönsku kvenfólki eru Spánn var orðinn skál, barma- þau> ag þær seu ofsafengnar, á- full af spillingu, ofbeldi og morð- æði. Unga fólkið varð gamalt fyr- ir augliti mínu. Eldra fólkið lang aði ekki lengur til að lifa. Eg sá heimilislaust fólk, ofsatrúarfólk, draumóramenn, hugrakka, hortuga stríðufullar og furðulega einbeitt- ar. Estrella var með sítt, dökkt hár, grannt mitti, langa, fagur- skapaða fætur og að því er virt- ist engin hné. Fæturnir virtust liggja beint frá mjöðmunum nið- og heimska. Spánn var ímynd ur ^ ökla. Og svo sannarlega var upplausnarheimilis. hrein unun að sjá hverja tá henn- Eg sá dauðan prest dreginn upp ar sömuleiðis hendurnar. Hörund- Úr kjallara. Lifandi ósköp var ið var eins og alabastur. Þegar þeim illa við Kirkjuna. Má vera, Bð kirkjan hafi fjarlægzt uppruna einn og sannleika. Utan um hann hafði verið slegið plönkum, svo Bð hann var líkast og á milli Bamloku. Á plankana hafði verið titað: Eg er prestur og hugleys- Ingi. Eg kann ekki að berjast, |>ara prédika lygar! Kona nokkur þreif upp fötu og kastaði henni Bf ofsa í líkið. Önnur tók fötuna tzpp, sló þá fyrri og sagði: — Hann var guðsmaður. Stundum á kvöldin var loftið milt, jafnvel fallegt. Það var erf- Itt að ímynda sér, að þessi þjóð væri að slíta úr sér innýflin og leggja þau á borð fyrir allan heiminn. Stjórnarfulltrúi nokkur braut heilann um, hvort ég gæti háð taunverulega baráttu fyrir mál- Btaðinn. Þeir fengu mér vélbyssu, hún reis nakin upp, var hún hríf- andi eins og skógargyðja. Hún var ung, og mér er ekkert illa við æskuna. Það er alveg sama, um hvaða dvalarstað minn er að ræða, alls- staðar er eins og kvenfólk hafi um síðir orðið táknmynd dvalar minnar þar. Estrella var tákn dval ar minnar á Spáni. Nú gat ég yfirgefið Spán, byrj- að einhvern veginn að nýju. Eg var laus við það allt saman, þung lyndið, flóttann frá Lili, tauga- spennunni í kvikmyndaverinu, dauðaþrána. Eg var kominn á það stig að geta sagt Pepe að láta mig í friði. Hvers vegna var hann alltaf á hælunum á mér eins og hvolpur? Hafði hann ekkert þarfara fyrir höndum í stríði en elta mig? Mér var enn ómögulegt að gera mér hvern veginn tókst þeim að grafa það upp, að ég hefði ekki ver- væri þangað kominn af, íð í neinum tengslum við kirkj- una. Eg væri bara náungi með Flynn-nafn. Sé það mitt rétta nafn, hvað var ég þá að gera hjá lýðveldishernum? Það vav jafnvel skrifað um mig í blöðin. Hvern fjandann var ég, A leiðinni þaðan þusaði ég mik- ið um, hvernig þeim hefði eigin- leikari, að stinga nefinu í mál ann lega getað dottið í hug, að ég arrar þjóðar? Jæja, það voru nú hefði verð sendur með milljónkali til þeirra. Koets barst skyndilega í ofsahlátur. — Hvað er svona fyndið? spurði ég. Og ekki minkkaði hláturinn við raunar margir, sem það gerðu. Þeir álitu sig vera að vinna fyrir réttlætinu. Þetta var sögulegur at- burður í mannkynssögunni milli heimsstyrj aldanna. Eg reyndi að fá greinar mínar það. Hann sagði mér, að hann um ástandið á Spáni birtar. Það hefði skrökvað þessu upp, þegar við komum þangað, laumað þessu að móttökunefndinni, að vísu væru peningarnir ekki komnir sem mér lá á hjarta, var ber- sýnilega alltof mengað samúð með stjórnarsinnum, því að það var furðulega lítill áhugi á æðri stöð- enn, en það myndi ekki dragast um, og hjá stærstu útgáfufyrir- lengi. Þetta var ástæðan til þess, að við skyldum fá bíl og einka- leiðsögumann. — Eg vildi bara fá tækifæri til að starfa, vinna og hreyfa mig, það er allt og sumt, sagði hann. Eina leiðin til að gera það og komast sæmilega af var að nota þig. Þegar þrumuhláturinn sljákkaði ofurlítið í honum, komst ég að? — Þakka þér fyrir, félagi drullu- sokkur. Eg hafði slegið eign minni á smástyttu af Maríu og Barninu. Hún var um fimm fet á hæð, fögur og tíguleg. Á hana vant- aði bæði höfuðin, höfðu verið skotin af. Það hafði einmitt gert hana einhvers virði í mínum aug- tækjunum. Áður en ég fór til Spánar kynnt- ist ég Franklin D. Roosevelt, yngra. Hann var gæddur þokka og utliti föður síns. Hann var af- burða íþróttamaður; hann var gæddur kímnigáfu. Og vegna kunn ingsskapar míns við Franklín, sem var á aldur við mig, var mér stundum boðið til Hvíta hússins. Eg hafði þegar kynnzt forsetanum. Nú, heimkominn frá Evrópu og í heimsókn hjá Betty frænku minni, sem bjó í Washington, fékk ég heimboð frá Hvíta hús- inu. Eg sagði frú Roosevelt frá erfið leikum mínum að fá birtar grein- ar mínar um það, sem ég hefði séð á Spáni. Hún sagði, að það væri svívirða, að efni mitt hefð ekki vérið birt og gæti ekki birzt Hún hafði mikinn áhuga fyrh þessu. Eg segi ekki samúð. En hún hafði mikinn áhuga fyrk hverjum þeim, sem barðist fyrir málstað lýðræðisins. Forsetinn kom inn i hjólastóln- um sínum, og hann sat fyrir enda langborðsins. Þarna var saman komin Roosevelt-fjölskyldan, ýms- ir stj órnmálameðlimir og gestir. Frú Roosevelt bar okkur eggja- hræru á stóru fati. Þetta mallaði hún sjálf á undursamlegan hátt. Forsetinn fékk sér eitt eða tvö glös af viskíblöndu, — gamli seig- ur — en það var uppáhaldið hans. Allri fjölskyldunni fylgdi leiftrandi kæti, sem virtíst í furðulegri mót- sögn við líkamlegt ásigkomulag forsetans. Hann bauð af sér betri þokka og elskulegheit en nokkur, sem ég hafði kynnzt í Hollywood. Forsetanum virtist geðjast að mér. Hann gaf. mér málverk af sér ánafnað mér, og hann spurði mig mikið um kvikmyndagerð. Þegar hann hrósaði mér sjálfum, dró ég úr orðum- hans. — Hvers vegna ertu svona fjandi lítillátur? spurði hann ■ Franklin yngri gekk í skrokk á föður sínum. Sömuleiðis James og Elliot. Forsetinn hafði nýlega sagt opinberlega, að landamörk Amer- íku væru á bökkum Rínar, og hafði hann hlotið mikið ámæli- fyr ir. Forsetinn hlustaði með glettnu umburðarlyndi á syni sína. Þetta var því líkast sem hvolpar væru að gjamma að gömlum hundi- Hann átti svar við öllu. Þegar hann hafði lokið af- .greiðslu þessa máls, minntist hann þess, að hann hafði fyrir skemmstu drejmit þetta vandamál. — Sjáðu til, sagði forsetinn, mig dreymdi, að ég sæti ásamt Mússó- líni og Hitler — við þrír á ráð- stefnu. Mússólíni sagði: — ítalía mun færa landamörk sín yíir Abbessiníu og lengra, með guðs vilja. Hitler sagði: — Og Þýzka- land mun færa landamörk sín yf' ir alla Evrópu, með guðs vilja- Og ég svaraði: — En herrar mín- ir, ég vil það alls ekki ... Eg hef alltaf verið andvígur því, að listamaður eigi ekki að láta í ljós stjórnmálaskoðun eða almennar skoðanir yfirleitt. Póli' tíkusarnir og blöðin virðast Hta svo á, að listamaður eigi ekki að hafa sömu afskipti af almennuW málefnum og aðrir. Það er óréttlátt af heiminum leiðtogum hans að álíta okkur skemmtikraftana eingöngu leik" brúður, sem kippast til, þegar rykkt er í spottann og hægt að segja fyrir verkum að viW valdhafanna. í höndum þeirra einna sé valdið, spekin og sann- Jeikurinn. Það sé okkar að skemmta; ekki brjóta heilann uiö hvers vegna, — leyfa þeim bara að halda áfram við ringulreiðina’ sem þeir eru búnir að skapa 1 heiminum. (Framh. í næsta blaði)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.