Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 3
N V VIKUTÍÐINDl 3 Styrkþegar hjá ríkinu Þegar flett er f járlögunum vekur það eftirtekt, hvað sumir menn eru ýtnir og öt- hlir við að ná sér í styrk frá ríkinu. Hér eru nokkur dæmi tun menn, sem fá styrk á Gerður Helgadóttir til að læra mynd- skreytingar á glugg um í kirkjur og samkomuhús ....... 5.000 Páll Isólfsson til þess fjárlögum þessa árs:......... Ámi G. Eylands til ritstarfa ........... 8.000 að starfa að tón- listarmálum og efla skiining alþýðu á Benedikt Gíslason frá Hofteigi til fræði- iðkana............... 8.000 Henjamín Sigvaidason til ritstarfa ...... 8.000 Ölafur Þorvaldsson tii ritstarfa ....... 8.000 Jón Leifs tónskáld . . 10.000 Jón Dúason til útgáfu tónmennt ........ 14.560 Þórarinn Jónsson tón skáld............ 15.000 Nína Sæmundsson myndhöggvari .... 15.000 Helgi Hjörvar til rit- stanfa og viður- kenningar fyrir störf í þágu Alþ. . 20.000 á ritum hans....... 60.000 Snorri Sigfússon til að starfa að spari- f jársöfnun í skólum Háni Sigurjónsson tii náms í orgelleik og söngstjórn ....... Sigursveinn D. Krist- insson ........... öuðmundur Jónsson söngvaxi ......... öuðrún Á. Símonar söngkona ......... Þuríður Pálsdóttir Svona mætti lengi telja, en hér verður látið staðar mun- 8.300 ið að sinni. Þetta má víst heldur ekki nefna betlikind- ur, heldur styrkþega. 8.000 1 r==T====rr= 10.000 8.000 8.000 Fri Neytenda- söngkona .......... Högnv. Sigurjónsson fngvar Jónasson .... Elsa Sigfúss söngkona Jóhann Tryggvason til að nema hljóm- sveitarstjórn ..... J'órunn Jó'hannsdóttir til tónlistarnáms . Leifur Þórarinsson til tónlistarnáms . . Gerður Helgadóttir tu náms í högg- niyndalist ......... 8.000 8.000 8.000 8.000 8.000 8.000 8.000 8.000 Út er kominn enn einn bæklingur frá Neytendasam- tökunum, og nefnist hann „Nýtt og úrelt“. Er 'hér um að ræða erindi það, er Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, flutti í útvarpið fyrir skömmu og mikla athygli vakti. Þó má ætla, að marg- ir hafi af því misst í jóla- önnunum, en hér er um svo veigamikið hagsmunamál neytenda að ræða, að Neyt- endasamtökin vilja leggja á Ní BÓK það ríka áherzlu. Erindinu fylgir eftirmali og viðbót í bæklingnum. Nýlega kom einnig út 21. bæklingur samtakanna, „Mælt og vegið.“ Hafa þess- ir tveir bæklingar þegar ver- ið sendir meðlimum samtak- anna. Meðlimir Neytendasamtak- anna eru nú um 5000. Af ofannefndum bæklingum voru prentuð 6500 eintök og hefur verið ákveðið, að ný- ir meðlimir samtakanna fái þá heimsenda. Árgjald er kr. 45.—. Tekið verður á móti nýjum meðlimum í síma hað er einróma álit allra, sem *es,’ð hafa þessa liugljúfu ástar- s°9u, að hún sé óvenju skemmti ^e9. Menn leggja hana ógjarnan frá sér ólesna. títgefandi 1 97 22. Það iskal tekið fram, að þessir bæiklingar eru þeir síðustu, sem Neytendasam- tökin gefa út í þessu formi, þar sem útgáfa samtakanna breytist frá áramótum. I PISTILL DAGSINS - .... - •. •* . ... ' ' / V ' V - •’ . ’* BRIMNESMÁLIÐ Nn cr f jármálaráðuneytið að óska eftir tilboðum í togarann Brimnes, sem frægur er orðinn vegna afskipta Axels Kristjáns- sonar í Rafha af rekstrj lians Þao verður því ekki annað skilið af auglýsingunni en rannsókn á fjármálum .í sambandi við rekstur Axels á togaranum sé lokið af hálfu ráðuneytisins. Það er því kominn tími til að gert verði hreiní fyrir dyrurn í málinu. Endurskoð- endur rikisreikninga fundu margt athuga- vert við uppgjör Axels á Brimnesi. Blöð- in tóku síðan upp athugasemdir þeirra og töldn r,ð þarna væri um stórfellt misferli í fjármákun að ræða. Nú ska' ekkert um það fullyrt. Mér er ómögulegt að gera mér grein fyrir hinu raunyendéga ástandi. Þannig hlýtur það og r,ð vera um allan almenning. Þéss vegna er brýn nauðsyn fyrir fjár- málaráðuneytið að gefa út ákveðna yfir- lýsingu þar sem allur vafi er tekinn af um sekt eða sakleysi Axels. Kann að vera að um einhverja minniháttar vanrækslu eða óreiðu sé að ræða, sem varla væri hægt að kalla saknæmt! Þá er að viðurkenna það, jafnvel bera það undir saksóknara ríkis- ins, hvort hann telur þessi atriði refsi- verð. En umfram allt verður að gera hreint í málinu. HVERNIG VAR S AMNLNGURINN ? Mér skilt að ekki sé til nehm samning- ur milli fjármálaráðuneytisins og Axels um rekstur togarans. Kannske hefur það í för með sér að ekki sé hægt að lög- sækja Axel, þrátt fyrir grun, svo fremi sem hann gerir einhverja smágrehi fyrir því hvernig hann notaði fé það sem hann fékk. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma fékk hann allstórai’ upphæðir til rekst- urs á Brimnesi skilyrðislaust. Það gæti þýtt að hann mætti fara með þetta eins og hann vildi og þyrfti ekki að standa neinum sérstök reikningsskil á þessu. Hér getur það varla verið nema að nokkru leyti. Ráðuneytið hefur fengið reikninga til endurskoðunar og Axel hef- ur sjálfur í skrifum símun um málið alls ekki haldið því fram að honum bæri ekki að fara á sérstakan hátt með féð, eða með öðrum orðum, leggja það allt í bein- an rekstur togarans LOÐIR VIÐ HAFNFIRÐINGA Það er annars naumast hvað „fjár- glæframál“ ætla að loða við Hafnfirðinga. Nú er búið að upplýsa milljón króna fjár- drátt í Rafveitu Hafnarfjarðar. Eins og blöðin taka á málinu virðist um kommún- ista að ræða. Alþýðublaðið nefndi öll nöfn, en Þjóðviljinn vildi sem minnst um máiið segja og nefndi engin nöfn. fjArglæfrar — KOMMÚNISTAR Það er svo sem ekkert nýtt að komm- únistar Iendi í fjársvindli. Þeir eru ekk- ert minni kapitalistar en aðrir. Þeir taka frá öðrum eins lengi og þeim er stætt á því, haga sér raunar eins og verstu kapi- talistar. í því sambandi dettur mér í hug að kannske sé íslenzki kommúnistaflokk- urinn aðalaðilinnn í stærsta fjárglæfra- máli, sem nokkru sinni hefur borið á góma á íslandi. Það er opinbert leyndarmál að komm- únistar hafa þegið stórar fjárhæðir frá erlendum aðilmn til starfsemi sinnar hér á landi. Eins og þetta fé hefur verið not- að til að níða þetta land pg það fólk sem á því býr, þá nálgast það landráð. En hvað seni því líður þá eru það hrein- ustu fjárglæfrar ef satt er að þeir þiggi rússneskar rúblur fyrir starfsemi sína. Fyrir þetta fé eiga kommúnistar nú meiri og stærri fasteignir en nokkur ann- ar stjórnmálaflokkur á Islandi. Þeir hafa einnig nokkra flokksmenn sína á fram- færslu, t. d. Brynjólf Bjamason og Einar Olgeirsson. Eignir kommúnista eru að vísu á mörgum nöfnum en það breytir ekki því að eignimar eru fyrst og fremst notaðar í þágu flokksins, enda keyptar fyrir lians fé, og þar af leiðandi hans al- gjör eign í praksís. Og nú á þessum síðustu og verstu tím- um, að þeirra dómi, á að endurnýja véla- liost Þjóðviljans. Það mun kosta milljón- ir, þegar allt kemur til alls. Að vísu er hafin söfmm, en allir vita hvernig þeim er hagað. Þótt mildð fé komi úr íslenzkum vösum, kemur þó meira úr erlendum pen- ingakössum. SKUGGAR JANÚAR- HEFTIÐ ER KOMIÐ

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.