Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 5
NÝ X IKUTlDINDI 5 Bókmenntasigur Thors eia öiiu heidur SCiifans í*að er til löng saga um það, hvemig Thor Vil- hjálmsson félík eina af bókum sínum gefna út í Sví- þjóð skömmu fyrir síðustu jól. Við skulum sleppa aðdragandanum, hann er ekki svo skemmtilegur. Þess má rétt geta, að Kiljan er verndari hins unga skálds, enda sá eini, sem Kiljan hefur haft veruleg áhrif á. Þykir mörgum það ganga einum of langt, þegar Thor stælir ekki aðeins ritstíl Kiljans, heldur líka rödd og furðulega kæki. En livað um það, bókin var gefin út í eitthvað 370 eintöluun og þótti með afbrigðum leiðinleg. Einn af sænsku gagnrýnendunum gerði það fyrir orð Kiljans að skrifa um bókina, og þá auðvitað lofsam- lega, úr því að Kiljan áti Mut að máli. Svo koma kommablöðin uppi á íslandi og gefa í skyn, að Thor liafi unnið einstæðan sigur í sænskum bókmenntaheimi. Ætli það hafi ekki öllu heldur verið smásigur Kiljans. — t. I síðustu Kaupsýslutíðmd- hM eru birtir fjórir dómar, 86111 vekja athygli sökum t^ss, að stefnandi er heild- v®rzlun, en stefndir eni bienn, sem fæstir hafa nokk- fengizt við verzlun svo v*tað sé. í*að er heildverzlun Péturs ^étursison, Hafnairstr. 4, sem stefnir, en stefndir eru Jón Sigurbjömss., Ingunnarstöð- Ul11, Geirdalshreppi, Barða- f^'andasýshi, sem á að ®°pga 20 iþús. ikr. og kostn- a®> Ari Pranzson, Skjald- borg, Aikureyri, sem á að ^rga 8000 fcr. og kositnað, Jóaldm Arason, Höfða, Mos- Mlssveit og Haukur Georgs- son, Helgustöðum, Garðahr., sem eiga að borga 7249 kr. og kostnað, og lofcs Þorfceill Jóhannesson, Tjamarbraut 29, Hafnarfirði o. fl., sem eiga að borga 21.028 fcrónur og kostnað. Við héldum í einfeldni okk ar, að heildverzlanir skiptu eingöngu, eða því sem næst, við fcaupmenn og fcaupfélög! Eða hvað isegja þessir aðilar um það, að heildverzlun sé að selja einstafclingum vömr á sama verði og þeim? Gæti fcannske verið að hér sér um einhver önnur við- skipti að ræða? Skrlfslofur opni fyrr & sumrin Fóik, sem innivsnnu stunder, fái b5 njóta sólardaganna. N O R Ð R I: Einokunin áreitt - Eimskip vantar fluín- ing - Hagsmunir ráða aðgerðum gegn SH MAGNÚS Z Loksins kom að þvi, að auðhringarnir vom klofnir. Magnús Z. Sig- urðsson á eftir að verða minnisstætt nafn í út- flutningsmálum ekfci síð ur en Jakobs bróður hans. SH hafur haft svo sterk tök á meðlimum sínum fram að þessu, að utanaðkomandi hefur reynzt ógerlegt að ikljúfa þá „vinstri" stofhun. Nú hefur loksins einn maður þorað að ríða á vaðið, en þess iber að gæta, að hann býr við betri aðstæður, en marg- ir fyrirrennarar hans, sem ihöfðu hug en deign- uðu. Magnús nýtur þess, sem hetur fer, að óein- ing rikir innan SH og þeir þess vegna ekki eins varir um sig, og þá hef- -ur óreiða í fjármálum þeirra einnig sitt að segja. JÖKLAK — EIMSKIP Þó er aðalástæðan enn ekki rakin. Þannig er nefnilega mál með vexti, að Magnús fær útflutn- imgsleyfi, og urðu þá margir hissa, utan þeir, sem vissu betur og þefcktu starfshætti Bjama Ben. AJlir vita að Jöklar h. f., dótturfyrirtæki SH, hefur á undanförnum ár- um dafnað og vaxið á meðan Eimskip hefur í mesta iagi haldið sínum flota við og ef tii vill endumýjað. Þar á ofan hafa Jöklar h.f. svipt Eimskip dýrmætum flutn ingi, þar sem hraðfrysti fiskurinn er, og Eimskip neyðzt til að láta þrjú af skipum sínum annazt flútninga fyrir erlenda aðila. Hafa þau flutt kjöt frá írlandi til Banda ríkjanna og vörur fyrir bandaríska herinn til Hol lands. BJABNI BEN Með nýjum sfcipum Jöikla hefur enn þrengzt fyrir dyrum hjá Eimsfcip og þess vegna hefur Magnús Z. Sigurðssyni tekizt að brjóta gat á múrveggirm. Bjami Ben., sem er í stjóm Eimskipafélagsins, sér fram á erfiðleikana og samþytkkir iþess vegna leyfiið til Magnúsar í Ihreinni óþökk isíns ágæta vinar, Ólafs Þórðarson- ar, sem er forstj. Jökla hjf. Þannig er það hrein tilviljun að formaður Sjálfstæðisflokksins stuðlar að frjálsri verzl- un. 1 þessum dálkum hef ur útflutningsverzlun áð ur veráð rædd og bent réttilega á skaðsemi og hættu hverskonar einok- unar. Viljaleyisi forystu- manna Sjálfstæðisfilokks ins -í þá átt að afnema höfitin, hafa verið flokkn um til hneisu; flokki, er telur sig berjast fyrir einstaklingsframtaki og frjálsri verzlun. Vonandi er hér stigið framfaraspor o g hollt | fyrir ríkisstjórnina að | fylgjast vel með því, að Magnús Z. verði ekki beittur ibolabrögðum, en ófyrirleitnir einokunar- gæðingar em hættulegir andstæðingar. FKAMTÍÐLN 4 Það er raunaleg stað- ’ reynd, að hinn þröngi / hringur útflytjenda, hef- } ur stórsfcaðað þjóðarbú- ið á undanförnum ára- tugum. Einhæfar vinnslu aðferðir em afleiðingin og geysilegt verðmæti, fer forgörðum. Purðulegt má það telj- ast, að efcfci skuli t. d. vera til rannsóknarstofn un á vegum þessara hrimga, til að gera til- raunir með nýja fiskrétti og jafnvel efna til sam- keppni um slífct. Aukin f jölbreytni í meðferð hrá efnisins til matartilbún- ings er nauðsynleg og / isjálfsögð, enda mundi / margt nýtt leiða tii aufc- / innar neyzlu og sölu. Leiðinlegt er að þurfa enn einu sinni að minn- ast á niðursuðu og niður lagmingu. Þær sjáifsögðu verkunaraðferðir eru orð in isvo brýn nauðsyn að ábyrgir aðilar ættu að fara að sýna lit. Nor ðri. " ^að er sannarlega kominn y011 til þess að íslendingar efji vinnu fyrr á morgnana, e^ raun ber vitni. .Á það ^kum við lun sumartímann. °lardagamir eru ekki svo J5varsir að fólk geti látið þá °a í önnum og annríki. Meira að segja erlendis, Par sem sólargangur er mun agstæðari en hérlendis, eru Skrifstoíur opnaðar M. 8 á morgnana og lokað kl 3—4. Hefur skrifstofufólkið þá að eins 20 mín, til rnatar. Allir vita hvernig þessu em hátt- að hér. Plest fyrirtæki opna sínar silcrifstofur kl. 9 og flestar opinberar stofnanir kl. 10. Þá er notaður einn fclukkutími til matar, sem verður venjulega 30 mín. lenigri. Lokunartími er yfir- leitt kl. 5. Þessu þarf að breyta. AIl- ar skrifstofur edga að opna ld. 8 á morgnana og loka kl. 3—4 eftir ástæðum, svo al- menningur, sem slífca vinnu stundar, geti notið sólardag- anna, þegar þeir gefast. Bezti tíminn til sólbaða er einmitt eftir kl. 4, því þá hefur sólin „ihitað vel upp“ og fólki etoki vanþörf á að njóta geisla hennar þar tii sfcammdegið, með sínum kulda og trefcki hefst. Öllum, sem innistörf stiunda, ætti að vera þetta bappsmál, og gegnir eigin- lega furðu, hve andvaraleys- ið hefiur lengi grúft yfir þessu. Verzlunarmannafél. Reyikjavíkur ætti að ríða á vaðið og ekki sakar þótt verzlanir almennt fylgdu þessari nýskipan. Ef þetta máÆ er tekið strax til athugunar og því fylgt eftir af hagsmunafélögum verzlunarmanna og opinberra starfsmanna, ætti að vera gerlegt að fá þess-u breytt fyrir sumarið.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.