Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 19.01.1962, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTlÐINDI í mannkynssögunnl hefui skemmtikraftur iðulega unnið sér Bess, hvort heldur hann hefur átt hann skilið eða ekki. Iðulega hef- tir hann hagað sér frábrugðið pólitíkusunum, og lent í beinni andstöðu við þá. Spartakus, skylmingamaður í hinni fornu Róm, leiddi þrælabyltingu. Mann- kynssagan minnist þess ennþá. Padarewskit píanóleikarinn, varð leiðtogi Pólverja. Sjaljapín hefði sannarlega ekki síður hlotið á- Igandi iíf SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN arlegt, og augun leiftrandi blá 'Hann minnti mann einna helzt á einhvern höfðingjann, sem líkleg- ur var til að hafa hallað sér yfir heyrn landa sinna en Trotskí, ef öxlina á einhverjum presti E1 hann hefði kært sig um, en hann Grece. Spilltasti maður, sem ég kaus heldur að vera listamður hef nokkru sinni kynnzt, og eins áfram. Eg er sannfærður um, að og svo algengt er með slíka menn, Will Rogers hefði borið sigur úr ekkert nema elskulegheitin. býtum í hvaða kosningum, sem! Eg átti í brösum við Lili, svo var, ef hann hefði kært sig um.1 að ég ákvað að forða mér frá Hvað viðvíkur mér, þá er for- henni í nokkrar klukkustundir, vitnin hreinasta sýki á mér. Hún jafnvel á daginn. Eg leitaði Pancho rekur mig út í hvers kyns vand- uppi. ræði og lífsreynslu. Hún rak mig Kúbubúar og þá sérstaklega til Spánar, og síðar út í vesen- milljónaeyðsluseggirnir þar, lifa ið á Kúbu. Eg er fyllilega fær gérstöku lífi. Eg er hrifinn af staðnæmdist loks á miðjum, rauð- um borðdúknum, mitt á milli okk ar. Hún starði á hana, ég starði. Hún góndi á mig, ég góndi á hana. Asthrifnin var að lognast út af í augnaráði okkar. Tungan í mér mjakaðist eftir efri tanngarðinum og fann gap- ið — á andliti mannsins, sem þá var stórfrægur fyrir tannbrosið. Eg varð að enda söguna með samankipraðar varirnar. En þann- ig er ekki viðlit að segja al- mennilega frá. Þannig endaði þetta æfintýri áð ur en það byrjaði. Eg hljóp yfir til tannlæknisins, um að hugsa fyrir sjálfan mig og þvjt Eg var fljótur að læra af i sem skellti annarri gervigemlu lifa fyrir sjálfan mig, og ég vil ekki sjá það, að eitthvert fíflið setli að fara að segja mér, hvað sé rétt og hvað sé rangt, og hvar takmörk mín endi og hans byrji. Takmörk mín, sem maður, eru sömu og þín: þau eru heimurinn allur. Þegar ég kom aftur til New York var ég enn ekki í skapi til aS fara að vinna. Hellingur af ávísunum hafði safnazt fyrir, en ég sagði Warners, að ég væri enn ekki reiðubúinn að snúa aftur til kvikmyndaversins. Enn einu Lili. Eg ákvað að kynna henni einlægustu ást mína — hafið bláa — en samlceþpnina við það hef- ur enginn kvenmaður staðizt enn þá í mínum augum. Raunverulega er ég aldrei ham- ingjusamur, nema þegar ég er í námunda við sjóinn. Sé mér hald- ið burt frá sjónum, verð ég tauga óstyrkur og geðvondur. Eg hef reynt þetta hvað eftir annað, en það hefur aldrei heppnazt. Lífs- ! Paneho; og fyrsta verk mitt var mig. að leigja mér hljómsveit til að elta mig, hvert sem ég fór. Hljóð-1 leitaði til Pancho færaleikararnir voru sjón að sjá; skemmtunum. tannlausir, svotil klæðlausir, þeir voru með tjásulega stráhatta, skræpótta hálsklúta, í skyrtu- druslum, rifnum, ópressuðum bux Skapið var á núllpunkti. Eg eftir öðrum num. — Ha, Er-rol Eg veit einmitt hvernig á að bæta úr því! — Almáttugur, ef ég fengi þessa með stóru brjóstin og litlu fæt" urna! Rétt í því heyrði ég furðulegan hávaða fyrir utan. Mannsöskur, sem kom mér ekki algerlega ó- kunnuglega fyrir. Mér heyrðist nafnið mitt kallað. — Hvað er þetta, Pancho? spurði ég. Hann ýtti stelpunum frá sér, upp, aftur, til hægri og vinstri og hentist út að glugganum. — Hah, vieje — sem merkir gamli minn — þau þekkja Þté> þau elska þig — — Hver elskar mig? Hvernig? — Hlussaðu ... Hávaðinn útifyrir færðist í auk- ana. Pancho, úti við gluggann, alls- i ber, leit niður. : I — Það veit, að þú ert hérna. — Hvaða það? nokkuð gerir mann skömmustu- ^ — Þú þarft ekki annað en legan, og maður veit ekki, hvað hlusta ... maður á af sér að gera. j Og þá heyrði ég það: Hljómsveitin hamraði létta spánsk-kúbanska músík. Svona gekk þetta dálítinn tíma, ég ráfandi um eins og kindarleg — Br-ra-a-v-o-o, Er-r-r-ol viejo! — Er-r-r-o-1-1, vien aqui! — Hrópin færðust enn í aukana. Eg gekk út að glugganum og leit skólastelpa, gat ekki með nokkru: niður. Þar sá ég heilan telpna- móti komið mér að þessu, og1 skóla saman kominn. Þær voru Pancho skellihlæjandi að mér. frá klaustrinu beint andspænis Þetta var gremjulegt, þv£ að ég var hneykslaður og andvígur — HANN sagðist vita, hvar falleg- um, sem víða sá í gegnum. En ^ ustu stúlkur í heimi væri að hitta. þeir kunnu aldeilis að syngja og. Heilt hús fullt af þeim. Þær væru | en þó langaði mig. Eg var hald- slá strengleiki sína. | ekki þessar Venjulegu, útþvældu inn þeim eðlilegu hvötum manns, — Sjáið til, sagði ég á minni, konur næturinnar, eða putas, eins sem hefur öðlast allar hugsanleg- ófúllkomnu spönsku, þegar ég og Kúbubúar kalla hórur. Hann ar siðgæðishugmyndir, ótta og réði þá, ef þið farið nokkurn tíma sagði, að maddaman væri gömul varkárni — en mín líffræðilega ^ úr sjón- eða kallfæri, þá er öllu kunningjakona hans, og hún myndi náttúra var alltaf að reyna að sinm sættumst við ^ XqKíö á milli okkar, þið eruð rekn- sannarlega annast okkur vel. Og ryðjast gegnum þessar hindranir. ir! svo hélt hann áfram að lýsa af; Eitt vissi ég, að ég gat gert. ákafa glæsileik og kunnáttu hinna Eg gat keypt kampavín. Aha, það — _Sí, sí, Er-rol! Þeir voru yfir sig hrifnir að ungu meyja. vera einkahljómsveit kvikmynda-1 var einmitt ráðið. Kaupa kampa- þegar komnir af ^ vín. Svo að kampavínið rann í stríðum straumum, músíkin hélt á- Við vorum stjörnu. Eg var tilbúinn. Nú var stað eftir hljóðlátri götunni í átt að hefjast handa. : ina til staðarins með hljómsveitina fram, og á meðan var ekki am- / í — — Pancho, hver er þessi hun- mína í aftursætinu. Pancho átti ast við þátttökuleysi mmu. A með angshærða fegurðardís þarna? — Ah, þig langar að hitta ung' frú Gonzales, hún er af einni sem beið beztu ætt ... j merku Hún var á þrítugsaldri, ógift, j þangað. hamingja mín hefur alltaf verið fjölskyldan gressilega rík, og hún var ósnertandi á spánska vísu. ekki nein orð, hvorki á ensku , an hélt Pancho áfram, neytandi eða spönsku til að lýsa gleðinni, j þeirra óendanlegu gæða, sem eitt á báti á öldum hafsins. Eg hef heyrt látið af eyjunum ^ Konu af þessu tagi varð maður | fagrar. Um leið og við birtumst, okkar — og á þeim ^ slíkt hús getur boðið upp á. Eg tímamótum komum við renndi augunum við og við í átt- | ina til hans, drakk meira kampa- vín, báuð maddömunni í glas með mér, og hellti út í fyrir stelp- urnar. Einu sinni henti Pancho stelpunum af sér, eins og þær Það var svo sem alveg rétt hjá honum, að þær voru forkunnar í Karíbahafi, að þær stæðu alls að auðsýna ást úr fjarlægð. Eg kom fögur kona á móti okkur. ekki að baki eyjunum í Suður- j Var kvæntur, og ekkert við því Hún bauð sinn gamla viðskiptavin1 væru flugur og urraði á spönsku Kyrrahafi, sem ég hafði dálæti ^ að gera. Hún var settleg, en Pancho velkominn, og hún var á. Við fórum til Boston. Þar | elskuleg, og hún talaði reiprenn- J upp með sér og ánægð, þegar hún keypti ég seglbát. Maður ætti ekki andi ensku. Eg fékk að vita, að! komst að raun um, hver ég var að skíra bátupp. Eggerðiþáskyssu hún kynni að syngja og leika að skíra þennan upp. Eg nefndi j tennis. Mér fannst gríðarmikið til um það, því að kúbanskar stúlk- ur leggja navunast nokkra stund á íþróttir. Eg var alltaf að leita að íþróttasinnuðum stúlkum, sálu- félaga til að ráðast með mér í eitt hvert æfintýri eða sjó, ,rétt eins og félagar mínir höfðu alltaf ver- ið mér, og það var í rauninni nokkur sigur, því að allt sam- band eftir klukkan fimm er álit- ið hreinasta náð, en bara efnilegt hann Sirocco, sama nafni og þann, sem ég hafði átt á Nýju Gíneu. Eg sigldi hraðbyri suður eftir Atlanzhafsströndinni til Vestur- Indíu. í HAVANA rakst ég á prýðis- náunga, háan og myndarlegan, er hét Panco Arranyo, og er nú lát- inn. Hann var ímynd spönsku land nemanna. Ætt hans hafði búið þarna öldum saman, ein elzta ætt- xn þarna á IJúbu. Engu að síður var hann mamma ólíkastur Kúbu búa. Andlitið var langt og arn- og það næsta, sem ég vissi af mér, var Pancho, kominn af stað. Hann var með stelpur undir handarkrikunum, bak við eyrun, undir fótunum. Eg var furðu lost- inn. Afslappur uppi í rúmi, gjörsam- útaf örlæti mínu á kampavínið: — riann skal ekki borga Ham skal ekki borga! Stundarkorn linuðust stelpurnar upp yfir þessu æðiskasti hans — en aðeins stundarkorn. Klukkan var að verða fimm. Eg vissi, að það væri allt í voða á milli okkar Lili. Eg sá hana í anda skálmandi eftir þilfarinu á lega annars hugar, með báðar Sirocco, bíðandi komu minnar, ef hendur aftur á hnakka benti hann til vill með beittan prjón á milli mér: fingranna. Mér fannst. ég verða að — Komdu nú, Er-rol, reyndu að fara þangað til að reyna að losna koma þér að þessu. En þetta var þess háttar víta- að fá hana til að borða með mér. hringur, sem ég treysti mér ekki við vandræði. En eftir því sem ég drakk meira, því meira jókst mér hugrekkið. Harða skelin! j inn í. Eg horfði á hann með grát- Svona hefur það alltaf verið með Næst gerðist það, að ein fram-1 legu samblandi undrunar og öf-1 mig. Það þarf ekki nema eitt eða tönnin datt út úr mér og niður! undar. Maður er klæddur, hinn' tvö glös of kampavíni, og ég er á diskinn. Þarna valt hún um, og er nakinn, allir aðrir naktir Svona farinn að hugsa: hóruhúsinu. Þarna voru þær all- ar, jafnvel systurnar líka, allar 1 einkennisbúningi, og þær höfðu raðað sér upp meðfram allri framhlið hóruhússins. Sumar stúlkurnar stigu dans. — B-r-a-v-o, Errol. Bravo. Eg flýtti mér að draga glugga- tjaldið niður. Skelkurinn greip mig, heljar- tökum. Það hafði aldrei hej’rzt neitt misjafnt um mig. Það hafði aldr ei spurzt neitt pt til almennings' úr einkalífi mínu. Warner-brasð" ur höfðu ekki átt í neinum erf- iðleikum með mig út af þessu ‘— ennþá. Eg hafði ekki lent í neinu klandri við almenningsá- litið. Þetta ástand ógnaði. mánnorði mínu. Eg náfölnaði. Mér varð hugsað til föður míns, starfandi af alúð að vísindum sínum, og nU mannorðshnekktur af syni s‘num. Ef hann skyldi nú frétta af Þvl’> að skólastúlkur í kúbönskU klaustri hefðu tekið sér frídag og fylkt liði eftir götunni til að fagna mér á svölum þessa húss. Eg sneri mér við og hvessti augun á þorparann Pancho. — Telpnaskóli, hvæsti ég. Líttu á þær. Hann var samanhnipraður aí hlátri, en stundi upp: — Þær elska þig. Þær elska þig. Óviðjafnanlegi Errol. Eins og viðurkenning fyrir hlut verk, örlítið frábrugðið. — Drottinn minn dýri, Pancho, það má vel vera, að þér finnst þetta fyndið, en mér finnst þa® ekki. Framhald í næsta blaði

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.