Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.01.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 26.01.1962, Blaðsíða 2
2 NÝ V IKUTIÐIN DI NÝ VIKUTÍÐINDI koma út fyirir hverja helgi og kosta 4 kr. 1 lausas. | Pramkvaamdastjóri: Geir Guimajrsson, sími 19150. ( Ritistjóri Baidur Hólmgeirsson, viðtalst. kl. 10—12. ( Augl.stjóri: Bragi Sigurðsson, símiar 14856 og 18833. Ritstjómarskrifst.: Höfðatúni 2, sími 14856 og 19150. Prentun og útgáfa: Stórholtsprent h.f., Höfðatúni 2, sími 19150. — Áskriftargjald er 150 kr. árgangurinn og gr. fyrirfram. Söluböm afgreidd í Þingholtsstr. 23. Fallegir skólar Skólabyggingar í Reykjavík hafa síðustu árin verið ein höfuðprýði borgarinnar. Borgaryfirvöldin hafa lagt allt kapp á að byggja smekklegar og hagkvæmar byggingar fyrir yngstu skólaæskuna. Hver barnaskólinn eftir annan sem ber af hinum hefur risið upp. AUtaf er um einhverjar heppilegar nýjungar að ræða, byggðar á reynslu og nýrri kunnáttu. En það er ekki aðeins mikilsvert vegna útlits borgarinn- ar að opinberar byggingar eins og skólar séu til prýði. Vel unnið skólahús, með skemmtilegum og einföldum innrétt- ingum, hefur mjög góð uppeldisáhrif á æskuna. Æskan kann nefnilega að meta það fagra, þótt hún fari ekki um það mörgum orðum. Hún finnur að af henni er krafizt betri umgengni, meiri háttvísi em ella. Og þegar hún sér að skóUnn vUI gera sitt fyrir þau til að hafa allt sem skemmtilegast, þá breytast umgengnisvenjumar ósjálfrátt til hins betra. Það er sagt að fyrir bragðið verði byggingarnar dýrari. En sannleUturinn er sá að hér munar svo Utlu að ekki skiptir máli. Nýtnin og hagkvæmnin hefur bætt upp það sem kann að hafa farið fram yfir í kostnaði við betri og dýrari efnivið. Mér dettur í hug í þessu sambandi að með prýði sinni hjálpi skólarnir foreldrunum til að ala upp bömin. Þau fara frá snyrtilegum heimilum sínum, þar sem þau læra að venja sig á hreinlæti og góða umgengni, í faUega skóla, sem gera sömu kröfur og heimUin. Ef skólinn er ljótur og sóðalegur, verður hann aðeins til að brjóta niður þann umgengnisþátt, sem allir foreldrar leggja svo mikla áherzlu á. Forráðamenn Reykjavílturborgar eiga miklar þakkir skildar fyrir stefnu sína í skólamálum. Það er ekki að sjá að hún hafi breytzt hið allra minnsta með nýjum borg- arstjóra. — Aquila ó skemmtist/ööunum ÞORRAMATUR OG ÞJÓÐ- LEGIIÍ SIÐHí. Það vekur gleði í hjarta hjá oífekur, sem öll erum af bændum og sveitamönnum komin, að sjá þjónana á Naustinu koma 'á Þorranum með trétrog á borðið, kúfað af rammíSlenzkum mat og meira að segja kuta til að kroppa af beinunum með. Þetta var í troginu, sem við fengum eitt kvöldið fyrir stuttu: Svið, lundabaggi, súrsaðir bringukollar og hrútspúngar, súr hvalur, lifrapylsa, blóð- mör, seMireyfar (súrsaða), hákarl (mikið lostæti), hangi kjöt, sviðasulta, brauð, kök- ur, smjör og harðfisknr. HAUKUR HEIÐAR. heitir stjórnandí h’jóm,- sveitarinnar á Hótel IÍEA á Akureyri, og er meðfylgj- JÓN JÓHANNESSON tekur harla vel á móti gestum, sem líta inn á nýja barinn á Röðli, og er á góð- um vegi með að gera hann að vinsælasta bar borgariim- ar, veitingar hinar ágætustu1 og mrgt um manninn, sér- staklega, þegar líða tékur ái kvöldin. andi mynd af hljomsveitinn* og söngvara. Þeir koi»u fram í útvarpsþættinum, sem Jónas Jónasson tók upp fyrir norðan og fluttur vaí um seinustu hedgi, og íý3^ vafalaust marga lesendur sjá þessa snjöliu og skennh^ legu bljóðfæraleikara. HÞóö1 sveitina skipa þess:r menh: Haukur Heiðar Ingó’fssoöi 19 ára menntaskólane nandii leiikur á píanó, Hákon E'ríks son, 19 ára iðnnemi, le'kur á trommur, Reynir Jóis^on, 22 ára rakari ,leikor á saxa' fón, Sigurður Arason, 33 ára iðnaðarmaður ,lei'kur á hassa og svo er það idfes s'éngvaT' inn, ungur og bráðefnilegur, og á vafalaust eftir að heyr* ast mikið í framtíðimi, Ingvi Jón Einarsson, 19 ara menntaskólanemi. ÁRNI SCIIEVING, víbrafónleifearinn góðkunni, sem lengst af lék með KK- sextettinum, vakti geysilega hrifningu áheyrenda á jazz- kvöldimu á Tjarnarcafé á mánudaginn var. Var ihljóm- sveitin, sem hann kynnti, skipuð hinum ágætustu hljóð færaleikurum, furðulega sam stillt, svo að samæfingar- leysi varð naumaist vart, enda valinn maður í ihverju sæti. Það er sérstök ástæða til að vekja athygli lesenda á iþví, að þessi jazzkvöld eru fastur liður í starfsami Tjarnarcafé, og jazzunnend- ur ættu ekki að láta sig vanta þangað á mánudags- kvöildum, ekki sízt þegir kostur gefst að hlýða á jafn ágæta Ihljóðfæraleikara, og þarna komu fram. Auk Árna komu þarna fram Kristján Magnúsison, píanó, Rúnar Georgsson, tenór-sax, Sigurbjörn Ing- þórsson, bassi og Guðmand- ur Steingrímsson, trommur, og svo í annan stað þeir Þórarinn Ölafsson, planó, Ámi Egils, bassi og Guð- mundur Steingrímsson, og eiga þeir allir lof iskilið fyr'r frammistöðuna, sem var hin ánægjulegasta. Eg hef heyrt utan að mér. að Árni sé að mynda nýja hljómsveit, sem leika muni á Keflavíkurflugv. og v«rði Svanhildur Jakobsdottir söng kona með hljómsveit'nni. OG SVO Kemur mynd af nýjn hljóD*' sveitinni hans Hauks M»rt* hens, sem skemmtlr gestuh1 Klúbbsins.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.