Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Page 1

Ný vikutíðindi - 02.02.1962, Page 1
WDaSQJJ SÖLUBÖR.N AFGREIDD ÞINGHOLTS- STRÆTI 2 3 Föstudagurinn 2. febr. 1962 — 5. tbl. 2. árg. VerÖ kr. 4.oo am ræaraBBsaa JALDÞROT Saksóknari ríkisins hefji jiepr rannsol Farstjórar og stjórnarnefnílir þriggja tog araótgerða svari til saka Fátt er nú meira rætt oianna á meðal í bænum en hið síðasta gjaldþrotamál ís- firðings h.f., sem mun vera hið stærsta sinnar tegundar hérlendis. Áður höfðu útgerð ^■félögin Norðlendingur h.f. °8 Austfirðingur h.f. farið söjuu leið með talsvert minni skuldabagga. Ekkert þessara félaga átti eignir er seldust a hppboði fyrir skuldasúp- unui og höfðu himinháir stafl 31 reikninga safnazt fyrir á hiörgum mánuðum, ef ekki é'runi, eftir að fyrirtækin ^ðu gjaldþrota. Hér er það einmitt, sem hið glæpsamlega athæfi kem ^ uui í málin. Forstjórar og stjómarmeðlimir fyrirtækj- aruia hafa, annaðhvort í ^iuu kæruleysi eða af á- f^tu ráði, slegið hundruð PÚsunda króna hjá ýmsum ty^irtækjum efitir að sýnilegt var, að engin von var til þess að bjarga frá gjaldþroti en viðkomandi skuldareigendur sitja svo eftir með sárt enni og gífurlegt tap. Einnig er vitað, að sum fyrirtaskin hafa ívilnað ýms- um skuldunautum með því að hirða „dagpeninga-styrk- inn“ og 'greiða með honum hiuta af skuidimum til hand- genginna bandamanna, og þrátt fyrir að opinberir aðil- ar séu fullkunnugir þessari framkomu, er hún látin óá- taiin í stað þess að kæra við- komandi fyrir glæpsamlegt atferli. Togarar fyrrgreindra fyr- irtækja hafa vikum saman verið tii viðgerðar hér í R- víik og nokkur hiuti áhafn- anna unnið við skipin á með- an. Hefur áhöfnunum verið komið í fæði hjá matsölustöð um og komið hefur fyrir að jafnvel sjáifur forstjórinn hefur snætt með þeim um tíma og þá verið fullkunn- ugt um yfirvofandi gjald- þrot. Svipaða sögu er að segja um f jölda mörg önnur fyiir- tæki, sem hafa lánað vörur í þeirri góðu trú, að útgerð- irnar væru ,,soivent“. Svo spila forstjórarnir sig fína menn, rétt eins og það sé sjálfsagður hlutur að verða gjaldþrota og hafandi á sam vizkunni útlognar vörur hjá trúgjömum saklausum verzl unar- og veitingamönnum. (Framh. á bls. 4) Templarar í Sjorgar- Lögreglan verður að gera befur gegn eiturlyfjasölum lægreglan hefur nú um nokkurt skeið haft augastað á ýmsum mönnum í Reykjæ vík, sem hún grunar um eit* ur- og deyfilyf jasölu. Hingað til hefur henni ekki tekizt IJrslitin í Dagsbrún tírslitin í Dagsbrún eru vissulega ósigur fyrir kommúnista. En þau eru heldur enginn stórsigur fyr- lr lýðræðisflokkana. Vissulega hefði hann verið meiri ef framsóknarmenn hefðu ekki stutt konunúnista. Hann hefði einnig orðið stórum meiri ef stjómar- Wöðin hefðu rekið harðari áróður. En það er eins og Morgunblaðsmenn geti ekki fundið upp á neinu nýju. Alþýðublaðið vantar skothörkuna. Vísir gerði eins og af lionum var ætlazt. Svo er augljóst af fréttum, að kommúnistamir hafa *laft töglin og hagldimar á kosningafundunum. Þeir trufiuðu andstæðingana með hrópum og stappi. Sann- teikurinn er sá, að ef maðurinn frá Mannskaðahóli °g hans meim hefðu leikið sama leikinn, þá hefðu kommúnistamir gugnað á slíkum ólátum. Þeir em huglausir þegar á reynir. En það vantaði fjölda- tilfinninguna í hóp andstæðinga kommúnista, einhug °g djörfung. Þess vegna varð sigur þeirra ekki meiri ea úrslitin sýna. vi= að sanna hið allra minnsta. Lögreglan hefur gerf hús- leit, án árangurs. Hún hefur fylgzt með þessum mönnum eftir því sem aðstaða henn- ar hefur leyft, en ekkert komið í Ijós, sem gæti sak- fellt þá. Þó er það opinibert leynd- armál þessara manna að þeir verzla með þessi lyf í stór- um stíl, eru jafnvel sjálfir djúpt sokknir í neyzlu þeirra. Þeir hafa notað alls konar aðferðir til að breiða út notk un þessara lyfja. Sækja þeir fyrirmyndir sínar til al- kunnra glæpamanna, eins og þeir kynnast þeim í frásögn- um og kvikmyndum. Sumum er ekki grunlaust um að þess ir menn séu í einhverju sam bandi við erlenda eiturlyfja- kaupmenn, en það hefur auð vitað ekki sannazt frernur en annað. Það verður að fara að gera gangskör að rannsókn í máluin þessara manna. Til (Framh. á bls. 4) Templarar hafa nú loks drifið út „Nútím- ann“ á ný eftir langt útgáfuhlé. Kemur það eltki til af góðu, því að- alboðskapur þessa tölu- blaðs er sá, að aðstand- endur hyggjast fá Qdda mann í borgarstjóm. Blaðið tekur það fram, að vísu, að ekkert sé „afráðið um þetta framl}oð“. En verði úr þvi má búast við að freymóður jóhannsson verði efsti maður á lista — og þá um leið alls- ráðandi í borgarstjórn næstu árin — ef hann kemst að, nota bene! Aðalástæðan fyrir þessum framboðsfyrir- ætlunum er sú, að sögn blaðsins, að borgar- stjómin hefur „lítt sýnt lit á að draga úr áfeng- isneyzlu bæjarbúa“. Era vinstri blöðin mjög kampakát yfir þessum plönum framsóknar- manna bindindismála í landinu. Það er fyrrverandi borgarstjóri í Rvík, sem því ræður, að ríkissjóð- ur styrkir menn með slflkar hugrenningar. nn Bandarískir óttast hrun SP Leita til einstakra framBeiðencia ■— Hafa sumir snúið baki við SH — Voði á ferð- um ef SH glatar trausti kaupendanna Það hefur borizt hingað frá Bandarikjunum að við- skiptavinir Sölumiðstöðvar- arinnar þar í landi óttist hran þessara miklu samtaka. Þetta hefur að nokkra ver- ið staðfest með því, að sum- ir þessara kaupenda hafi leit að hingað til einstakra aðila og spurt hvort þeir gætu hafið bein viðskipti við sig ef Sölumiðstöðin leggði upp laupana á næstunni. Þá er tekið að gerast þa sem alvarleigast er fyrir SiH Hún er að iglata trausti kau '• endanna í Bandaríkjunum, v. mikilvægasta markaði sinun Þeir óttast að Sölumiðstöc in sé að 'hrynja og muni ekki (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.