Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Side 1

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Side 1
RDtf KQJI SÖLUBÖR.N AFGREIDD ÞINGHOLTS- STRÆTI 23 Föstudagurinn 9. febr. 1962 — 6. tbl. 2. árg. Verð kr. 4.oo Fjársukk rannsakað Allsherjarfundur samtakanna í næstu viku - Rannsóknernefnd bankanna farin til USA - Leysir Jón Gunnarsson frá skjóðunni? Hneykslið í sambandi við Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna er nú orðið að stórri sprengju, sem springur þá °g þegar. . Allsherjarfundur SH er boðaður í næstu viku, bankarnir hafa skipað rann- sóknarnefnd' í gjaldeyrismál- ®öi téðra samtaka og Alþing r®ðir mál þeirra, en á þeim slóðum er auðvitað engra úr böta að vænta, sem ekki er öema von. Upplausnin og úrræðaleys- samfara óreiðu og óhóf- tegri fjárfestingu, hefur bak- að núverandi stjórn SH ó- öærilega erfiðleika og reyn- lr iiúu nú að bjarga sér á Því, að skella a'llri skuldinni a alheimssölustjórann Jón G'Unnarsson, sem þó í raim og veru hefur verið driff jöðr í þessari utanríkisverzlun tslendinga. Erfiðasti hnúturinn, sem ^mkasöiupostularnir þurfa að leysa, er vissulega upp- gjórið við bankana, en und- ^ai-in ár hefur SH ekki gert þeim skil svo mánuðum ^kiptir og látið í það skína, að ófhemju magn af fiski sé óselt í Bandaríkjunum. Hins vegar mun bönkunum nú verða það Ijóst, að hér ligg- ur fiskur undir steini. Mest- ur hlutinn er seldur, en féð komið í dótturfyrirtækin og sitthvað fleira. Jón Gunnarsson mun eiga að mæta á f undinum 1 næstu viku, og skýrir þá væntan- lega frá því, sem fundar- menn og bankamir vilja fá upplýst. Þessi fundur getur því orðið örlagarítkur fyrir núverandi stjóm SH ef hún getur ekki bent á fljóta og örugga leið út úr ógöngun- um. Hún hefur að vísu góða aðstöðu þar sem rikisstjórn- in er að einhverju leyti hand- gengin henni, en það eru margir aðiiar innan samtak- anna, sem vilja stjórnina feiga, og verður því þessi fundur, eins og áður er sagt, uppgjör milli þeirra afla, er bítast um roðið, og örlög margra gæðinga ráðin þá. Geta má þess, að Jón Gunn arsson hefur allgóða aðstöðu gagnvart sínum stjórnar- (E’ramh. á bls. 5) Tollvöru- mm Iðpskulegar atkvæðaveiðar Hrú yfir ÖKfusárós myndi kðsfa um 100 milljónir króna Hinir pólitísku þingflokk- ar hafa að undanfömu met- ist um, hver á að hljóta „heiðuriim“ af því, að brú verði byggð yfir Ölfíisárós. Þá myndi vegurinn um Eyr- arbakka sem sé verða ein- um kílómetra styttri en sá, sem ákveðið er að liggi frá Þorlákshöfn til Selfoss yfir Ölfusið! EkM er öll vitleysan eins. Áróðursfimdir hafa verið ba.ldnir um málið,, frumvörp hafa verið lögð fram á al- þingi og lánsfé hefur verið útvegað til brúargerðarinn- ar frá Þýzkalandi. Það má bráðum búast við því, að al- þingismenn rífist um að rétta sem fyrst upp hendina til samþykkis brúargerðinni. En hvað kostar sú handa- upplyfting þjóðina? Hvað myndi þessi Mlómetri verða afdrifaríkur fyrir ríkissjóð? Guðmundur Eristinsson á Selfossi skrifar nýlega grein (Framh. á bls. 4) FBLADELFIIJ- M Á L I D: Ósköp var hann aum- ingjalegur, Verzlunar- ráðsfundurinn um toll- vörugeymslurnar. Eng- in fullnægjandi skýring kom fram, hvers vegna þetta frumhlaup var tekið, að festa kaup á Glerhöllinni, enda gekk erfiðlega að fá fundar- menn til þess að skrifa sig fyrir hlutafé. Aðeins 1,5 millj. króna söfnuð- ust upp í þær 5 millj., sem þarf í fyrirtækið. Fulltrúar Verzlunar- sambandsins, sem hafa ekki nógu stórar og góð ar geymslur fyrir sina ört vaxandi skipadeild. mæltu ákaft méo þess- um vörugeymslum, sem eru ekkert nýtt á þessu landi og hafa, eins og áður liefur verið sagt frá, tíðkast í einhverri mynd frá upphafi frjálsrar verzlunar í landinu. Saksóknarl rannsaki gjaldþrotin t*að hefur vaMð þjóðarathygli að minnililuti bæj- arstjórnar ísafjarðar heimtaði gjaldþrotaskipti hjá Isfirðingi h.f. N. V. skýrðu frá því í síðasta blaði, að glæpsam- legir lilutir hefðu átt sér stað lijá nokkrum gjald- l'roíaútgerðarfyrirtækjum og nauðsyn hæri til að þau Vaeru rannsökuð af hálfu Saksóknara ríldsins. Her er gullið tækifæri fyrir saksóknarann að sýna embættinu virðingu og sæmd með því að fletta ofan ul þeim ósóma, sem loðað liefur við bæjnrt'éiög og ^itgerðir almennt. íil vill gefur það hjálpað til þess að koma á úeilbrigðum verzmnarháttum í útgerðannáhsm. Yfirklör oj hundavaðsháttur Störf rannsöknarnefndar hvergi fuKnægj- andi - Þörf ýtariegrar rannsóknar á framferði safnaðarstjómar. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu hefur saksóknari ríkisins ekki talið ástæðu til máls- höfðunar gegn forráðamönn- um Fíladelfíusafnaðarins hér í Reykjavík. Byggir saksókn ari þessa ákvörðim sína á rannsóknum þeirra Ingólfs Ástmarssonar og Hákonar Guðmundssonar, sem falið var að rannsaka kærur þær, sem komið höfðu fram um meinta sjóðþurrð og slæmt siðferði innan safnaðarins. Þessi ákvörðun má teljast vægast sagt furðuleg, þegar tekið er tillit til þess, að öll rannsókn þeirra tvímenning- anna var mjög af liandahófi þótt langan tíma tæki. Næg- ir í því sambandi að benda á tvö veigamikil atriði, þessu til staðfestingar. Nefndin lætur algjörlega undir höfuð leggjast að yf- irheyra manninn, sem bar fram kærumar varðandi f jár mál safnaðarins, en hann átti þó öðrum fremur rétt til þess að sanna mál sitt fyr- ir nefndinni. Hitt atriðið er ekki síður þungt á metunum. Sumir stjómarméðlima safnaðarins álitu sjóðþurrðina miklu meiri en talið var, þegar sætt ir voru reyndar í málinu, eins og nefndinni var kunn- (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.