Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 3
Ní VIKUTlÐINDl »»Eg veit ekki hvað þetta er, en það er áreiðanlega ekki til matar!" Bréf frá lesendum: HUSVÖRÐURINN REÐIST VOPNLAUS ^ö ÞJÓFUNUM! Dagblöðin hafa skýrt frá Ptá, að nýlega hafi húsvörð- yr staðið þjófa að verki, gef tö sig fram við þá og spurt, hvað gangi 'hér eigimlega á! Auðvitað slógu þjófarnir ^anninn í rot og hurfu út * buskann. Ef þessi frétt hefði birzt ;sejn kafli í einhver jum reyf- ^3*3-. myndu lesendumir hafa 'slkellt iipp úr. Erlendis dett- ^1* enguni óvopnuðum nianni 4 hug að ráðast að þjófum. ^að er beinlínis lífshættu- I wálega 100.000 manna ^afnarborg, eins og Reyfcja- ^ er orðin með útlborgum ^ium, verða varðmenn að •^ra marghleypu að nætur- ''*&• Stórþjófnaðarfaraldur heíur oft gert vart við sig ^danfarandi ár, og morð ^ ístkyggilega algeng. Við ^''^fcum mönnum dugir ekki ***** en byssan. 1 þessu tiifelli hefði hús- ^^ðurinn að líkindum getað §ert lögregiunni aðvart, og P m hefðu glæpamennirnir £&ðst, meðan þeir voru að ^ peningaskápnum út. ** eitthvað hefur valdið því, að hann tófc þann kost, sem sízt slkyidi, og má þakka fyr ir að vera lifandi. Nú eru þjófarnir hins veg ar lausir, og enginn veit, hvar þeir brjótast næst inn. Og þá er ekki víst nema meira slys hljótist af en nú varð. Er ekki kominn tími til að hugsa meira um vopna- burð hérlendis, en gert hefur verið, ef við ætlum að halda eignum okkar og freisi? Það væri nær að hafa byssur til iþeirra hluta, held- ur en að beina þeim að bless uðum fuglunum. Þjófhræddur. TÍMABÆR ORÐ Sigfús Haildórsson er ein- hver vinsælasti borgari þessa bæjar. Leitun mun á alúð- legri manni í f ramkomu og giaðværari iistamannssál; þar er ekki hrokinn eða rembingurinn. Þótt hann sé starfsmaður hjá Skattstof- unni hefur hann ekki lagt tónsmíðar né málaralist á hiiiuna. 1 viðtaii í Vísi á iaugardaginn var segir hann m. a.: „Vinna er góð fyrir alia. Hún er lærdómsrík, jafnvel þótt hún sé ekki annað en brauðstrit. Margir listamenn vilja ekki vinna, jafnvel fyr ¦H multisumma 22 Hraðgengasta samlagníngar- og margföldunarvélín — Snýst 220 snúninga á mín- utu, tekur 12 stafa tölur í innslætti og 13 stafa tölur í útkomu. Er með kredit- saldó, 10 lykla leturborð með 00 og 000. — Kostar 19.é9Q.00 kr. o I i v e 11 i G« Helgason & Melsteð h.f, RAUÐARARSTlG 1 SÍMI 11644 irverða sig fyrir það, telja það ekki virðingu sinni sam- boðið. Mér er nær að halda að sumir þeirra séu meiri landeyður en iistamenn og hefðu gott af því að leggja gjörva hönd að nytsamlegu starfi." Hvað segja Thor Vil- hjálmsson og hans nótar uni slíka skoðun svo orðvars iistamanns? E. G. Mútuþægni - (Pramh. af bls. 8) andi væii ibyrjaður á verk- inu. Þetta kom nokkuð flatt upp á iðnrekandann, en full- trúinn huggaði hann með því, að hann skyldi seinna fá annað verk, sem ekki yrði honum síður arðvæniegt. Iðnrekandinn, sem var heiðariegur imaður, spurði fiuiltrúann, hvort hann vissi hvað hann væii að gera — hann væri að bjóða sér mút- ur. Hann hefði hingað til ekki þurft á þeim að haida og kvaðst vonast til að þurfa ekki á iþeim að lialda um ævina. Sennilega hefur hinn op- iniberi fulltrúi orðið furðu lostinn yfir svo frumiegum hugsunarhætti, en þannig endaði þessi saga. En ef svona sögur ætJa að endurtaka sig, er eitt gott ráð til þess að koma í veg fyrir það — birta nöfn söku- dólganna á prenti. Ef við ætlum ekki að iáta spillingiuna þróast hér á landi og magnast með þegj- andi samkomulagi stjórn- máilafiokíkanna, verða óháð blöð að taka til sinna ráða og gera sitt til að uppræta slíkan ólþverra. Lauslæti- (Fraimh. af bis, 8) móðirin kemst í, að finna barninu föðurnafn, nema hún noti hina einf öldu skammstöfun og skýri bamið t. d. Jón h,f. Annars er þetta ekíki inema gamanleikur fyrir iþá, sem Í þessu lenda. Söikia er auð- vitað fyrst og fremst móður innar. Hún á að vera svo ör- ugg og akveðin í þessum mál um, að urmull af eiskendum þuirfi ekki að standa í bið- röð suður á FrSkirkjuvegi 11 og bíða iþess að verða skip- aðir í Mutfélag, sem þeim haifi aldrei komið til hugar að stof na og ekM er hægt að slíta eins og öðruni félögum. Hennar vegna og barnsins væri auðvitað skemmtilegra að aðeins einn væri meðlags- skyldur og þá um leið óum- deilanlegur faðir barnsins.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.