Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Qupperneq 3

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Qupperneq 3
Ní VIKUTÍÐINÐl 3 »,Eg veit ekki hvað þetta er, en það er áreiðaníega ekki til matar!“ Iréf Erá lesendum: Q tttJSVÖRÐUBINN RÉÐIST VOPNLAUS At> ÞJÓFUNUM! Daghlöðin hafa skýrt frá Þvh að nýlega hafi húsvörð- ^ staðið þjófa að verki, gef !ð sig fram við jþá og spurt, hvað gangi hér eiginlega á! Auðvitað slógu þjófarnir hi&nninn í rot og hurfu út í buskann. Ef þessi frétt hefði birzt sern kafli í einhverjum reyf- ^a, myndu lesendumir hafa ■ ske-Ut upp úr. Eriendis dett- yr engum óvopnuðum manni í hug að ráðast að þjófum. ^að er beinlínis lífshættu- legt. 1 ttálega 100.000 hafnarborg, eins og er orðin með Ú1 ^num, verða varðn Vera marghleypu að ,a£i- Stórþjófnaðar efur oft gert vart úndanfarandi ár, o <erU ískyggilega alge slíkum mönnum du| ajruiað en byssan. 1 þessu tilfelli he: Verðurinn að líkindm Sert lögreglunni &ð\ Pá hefðu glæpam haðst, meðan þeir 1 °rna peningaskápn n eitthvað hefur va að hann tók þann k< sízt slkyidi, og má þakka fyr ir að vera lifandi. Nú eru þjófarnir ’hins veg ar lausir, og enginn veit, hvar þeir brjótast næst inn. Og þá er efcki víst nema meira slys hljótist af en nú varð. Er ekki kominn tími til að hugsa meira um vopna- burð hérlendis, en gert hefur verið, ef við ætlum að halda eignum ofckar og fretlsi? Það væri nær að hafa byssur til iþeirra hluta, held- ur en að beina þeim að bless uðum fuglunum. Þjófhræddur. TtMABÆR ORÐ Sigfús Halldórsson er ein- hver vinsæilasti borgari þessa bæjar. Leitun mun á alúð- legri manni í framkomu og glaðværari listamannssál; þar er ekki brokinn eða rembingurinn. Þótt hann sé starfsmaður hjá Skattstof- unni hefur hann ekki lagt tónsmáðar né málaralist á hiluna. I viðtali í Vísi á laugardaginn var segir hann m. a.: „Vinna er góð fyrir alia. Hún er lærdómsrík, jafnvel þótt hún sé ekki annað en brauðstrit. Margir listamenn vilja ekfci vinna, jafnvel fyr • •• v V Hraðgengasta samlagningar- og margföldunarvélin — Snýst 220 snúninga á mín- útu, tekur 12 stafa tölur í innslætti og 13 stafa tölur í útkomu. Er með kredit- saldó, 10 lykla leturborð með 00 og 000. — Kostar G. Rlelgason & Melsteð h.f RAUÐARÁRSTÍG 1 — SÍMI 11644 multisumma 22 jJíJL JÚ 't 13 : • Ój ,3 1 irverða sig fyrir það, telja það efcki virðingu sinni sam- boðið. Mér er nær að halda að sumir þeirra séu meiri landeyður en listamenn og hefðu gott af því að leggja gjörva hönd að nytsamlegu starfi." Hvað segja Thor Vii- hjálmsson og hans nótar um slíka skoðun svo orðvars listamanns? E. G. Mútuþægni - (Framh. af bls. 8) andi væri ibyrjaður á verk- inu. Þetta fcom nokkuð flatt upp á iðnrekandann, en full- trúinn huggaði hann með þvi, að hann skyldi seinna fá annað verk, sem ekki yrði honum síður arðvænlegt. Iðnrefcandinn, sem var heiðarlegur maður, spurði fuiltrúann, hvort hann vissi hvað hann væri að gera — hann væri að bjóða sér mút- ur. Hann hefði hingað til efcki þurft á þeim að haida og fcvaðst vonast til að þurfa efcki á iþeim að halda um ævina. Sennilega hefur hinn op- inberi fulltrúi orðið furðu Iostinn yfir svo frumlegum hugsunarhætti, en þannig endaði þessi saga. En ef svona sögur ætla að endurtafca sig, er eitt gott ráð til þess að koma í veg fyrir það — birta nöfn söku- dólganna á prenti. Ef við ætlum ekki að láta spillinguna þróast hér á landi og magnast með þegj- andi samfcomulagi stjóm- máiafioikkanna, verða óháð blöð að taka til sinna ráða og gera sitt til að uppræta slikan óþverra. Lauslæti - (Framh. af bls. 8) I móðirin kemst í, að finna baminu föðurnafn, nema hún noti hina einföilöu skammstöfun og skýri bamið t. d. Jón h.f. Annars er þetta efcki neinjj gamanleifcur fyrir iþá, sem í þessu lenda. Söfcin er auð- vitað fyrst og fremst móður innar. Hún á að vera svo ör- ugg og ákveðin í þessum mál um, að nrmiill af elskendum þurfi ekki að standa í bið- röð suður á Fríkirkjuvegi 11 og bíða þess að verða skip- aðir í hlutfélag, sem þeim hafi aldrei komið til hugar að stofna og ekki er hægt að slíta eins og öðrum félögum. Hennar vegna og bamsins væri auðvitað skemmtilegra að aðeins einn væri meðlags- skyldur og þá um leið óum- deilanlegur faðir barnsins.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.