Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Síða 4

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Síða 4
4 NT VIKUTlÐINDI Þeir sem hafa í huga að fá sér Volkswagen fyrir vorið þurfa að senda pantanir l»að væri ekki dónalegt að vera kominn til Hawai um þessar mundir. Nú er frost á Fróni, en skyldi ekki mörgum hitna í hamsi við að sjá þessar suðrænu fegurð- ardísir, skínandi fagrar, baðandi í sól á hinum fögru sendnu ströndum Hawai-eyja sem allra fyrst. Verð kr.: 120 þús. VOLKS WAGEIM er 5 manna bíll Heildverzlunin HEKLA H.F. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. IW cual köldu búðingarn- I ir eru Ijúffengasti eftirmatur, sem völ er á. Svo nuðvelt er að matrciða þá, að ekki þarf annað en hrœra inni- hald pakkans saman við kalda , tnjólk og er búðingurinn þá ( tilbúinn til framreiðslu. ^Bragðtegundir: Súkkulaði . Vanillu Caramellu og Hindborja Fíladelfía - (Framh. af bls. 1) ugt. Engu að síður taldi hún ástæðulaust að líta í reikn- inga safnaðarins og fylgi- skjöl. Eða hefur hún nokkuð kynnt sér það atriði, hvort formaður stjórnar sparisjóðs ins hafi haft allt stofnfé sparisjóðsins á eigin hlaupa- reikningi þami tíma, sem hann var formaður spari- sjóðsins? Er þá aðeins nefnt eitt dæmi af mörgum, sem hægt væri að minna þá á, en bíður síns tíma. Því að hér verður ekki lát ið staðar numið. Yfirklór og hundavaðsháttur megna ekki að fleyta málstað Ásmundar Eiríkssonar og skósveina hans öllu lengur. Hér virðist hinu opinbera liafa orðið á mikil skyssa, sem ber að bæta úr. Hér dugar ekkert annað en yfirgripsmikil rann sókn dómsmálaráðuneytisins á skjölum safnaðarins og sparisjóðsins, reikningum og fylgiskjölum, sem ekki yrði hætt fyrr en Ijóst er, hvem- íg hinir seku liafa ávaxtað Pundið og hlotið réttláta refsingu. Ný Vikutíðindi hafa frá upphafi fylgzt með gangi þessa máls og birt glöggar greinargerðir varðandi það. Flestar heimildir blaðsins voru trúnaðarmál þess, og hefðu getað orðið nefndinni gagnlegar í rannsókninni. Engu síður var ekki leltað staðfestmgar á þeim hiá blað inu. | Blaðið hefur ekki talið á- stæðu til frekari skrifa, með- an rannsókn málsins stóð yfir, en nú, að fengnum þess ^ um furðulega úrskurði, verð ur ekki orða bundizt. Blaðið mun því aftur taka upp þráð inn, þar sem frá var horfið, | og gefa lesendum sínum jhverjar þær upplýsingar um þetta óhugnanlega mál, sem því kunna að berast. Bró — (Framih. af bls. 1) í „Suðurland“ um þetta mál. Hann hefur sýnilega kynnt sér málið, og væri ráð, að alþingismenn læsu Iþá grein, áður en þeir samþykkja lög um brúna. Hann telur að slik brú, vegarlagning í sambandi við handa, varnargarðar o. fl. myndu varla kosta undir 100 miillj. króna. Hins vegar bend ir hann á, að tiltölulega ódýrt væri að gera góða báta höfn á Eyrarbakka, og væri það ólíkt viturlegra en að byggja brúna, ef Ihagsmunii’ Eyrarbakka og Stokkseyr- ar væru hafðar í huga í þessu sambandi. Eitt hundrað milljónir kr., takk! Og þetta ætlar alþmgi að' samþykkja formálalítið. Nei, þvi trúum við ekki að ó- reyndu. Að vísu væri ekki að efa að einhverjum einum eða bveim stjómmálaflokkuim myndi ekki flökra við að sóa slíkri f járupphæð úr rík- iskassanum, ef iþeir græddu nokkur atkvæði í næstu þing bosningum. Við höfum fenjgið reynslu af því. En hér er um mál að ræða, sem ekki myndi borga sig til lengdar að koma í framkvæmd. Kjósenduiu myndi ofbjóða heimslkan og myndu naumast trúa slikum fávitum fyrir atkvæði sínu, þegar allur sannleikurinn um brúna ikæmi í ljós og reynsl- an sýndi, hverskyns glap- ræði hér var á ferðinni. Laust starf Staða bókara á skrifstofu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Bókhalds- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist skrifstofu vorri fyrir 15. febrúar næstkomandi. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVEKZLUN RÍKISINS. J

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.