Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 5
Ní v IKUTlÐINDI Ríkiseinkasölur verði afnumdar Veita lélega þjónustu og koma i w©g fyrir heilhrigða sarnií.eg3paíB Loksins eru menn farnir að vakna til meðvitundar um Dauðsyn þess að afnema einkasölur ríkisins. Langa- tengi hefur ríkt einhver ðeyfg yfjj. þessu nauðsynja- Máli og jafnt vinstri menn, sem hægri, látið málið af- skiptalaust. Nú er vitað, að ríkið sjálft mundi græða mun meira á Því, að Iosna við einkasöl- ^nar, auk þess sem miklu oetri þjónusta fengist og meira vöruval. Ríkinu er í lófa lagt að skattleggja vör- ^rnar að viid og má þannig ^ þeim gróða, sem eimka- sölurnar feafa gefið, en losna svo við allan þann kostnað, senx dreifingu og skrifstofu- haidi fylgir. Að vísu missa ýmsir gæð- ^ugar bita úr askinum við f^kar ráðstafanir, enda fcom- ^un tími til þess. ^ Fróðlegt er að hugieiða utiUega hvernig iþróunin yrði fef úr þessu sikyldi verða og tóá þá f yrst athuga tóbafc og áfengi. Þegar ætti að leyfa eriendum fyrirtækjum að auglýsa í tolöðum héiiendis þessar vörutegundir, en gróð inn af auglýsingunum er gíf- urlegur og auk þess í erlend- um gjaldeyri. Mun meira vöruval yrði og aulkin sam- keppni ef tii vill þrýsta verði lítillega niður. Dreifing og afgreiðsla áfengis ekki með isiíikum endemum, sem nú er, iheldur í alsfconar pakkning- um og stærðum. Alls ikonar bragðefni og hárvötn. ilm- vönt og sitthvað fleira mundi lúta sama lögmali og öll þessi viðskipti færast í eðlilegt horf, eins og siðuðú þjóðfélagi sæmir. L/andssmiðja yrði lögð nið ur og rífcið sjáift mundi stór græða á því að bjóða út hvers konar smíðar og við- gerðir í stað þess að láta þetta fyrirtæki hafa einka- leyfi á þeim. Víst er, að nýtt líf og ný viðskipti mundu f ærast í auk ana við þessar nauðsynlegu ráðstafa-nir og því fyrr, því betra. Hjálpið til að reisa hákirkjju kristinnar trúar á íslandi ^að ætti að vera öllum Isristilega sinnuðum mönnum kappsmal, að HaHgríms- ^ja á Skólavörðuholti ^erði sem fyrst fullgerð. Það skiptir ekki máli hvort menn ueila um kinkjubyggingar. Aðaiatriðið er að þessi SH- (Framh. af bls. 1) ^errunn^ jþar sem hann veit ^ alla hluti og iíka þá, jjjja aidrei má minnast á. Bf í** verður að Jóni, má bú- við skemmtiiegum "^eyksliissögum. Hver veit ema þa komi fram leyni- reiknjngar eða inillifærslur, ui öfundarmenn eiga von *• Kannsike verður allt ró- ®gt, en N. V. munu hafa tvo tgerðanmenn á þessum í^di, sem munu gefa blað- U aliar upplýsingar um S^g niáia iþar. ikirkja, sem þegar er byrjað að reisa; rísi í ailri sinni dýrð og verði virðulegt minn Jsmenki um hugarfar samtíð arinnar til trúar sinnar og sálmaskáldsins víðfræga, Haligríms Péturssonar. Hér eiga allir Islendingar að leggja 'hönd á plóginn og sameinast í átaki um að full- gera einhverja reisulegustu byggingu, sem enn íhefur ver ið teiknuð af dslenzíkum manni og mun sóma sér vel á einum fegursta stað Rvik- ur. Ef f járskortur hamiair, hlýtur það að vera sjádfsagð- asta leiðin, að hef jast handa um fjáröflun, sem ætti að vera auðveld í 'landi happ- drætta óg gjafmildi. AUir þekkja töframátt á- heita á Strandakinkju. Ekki hefur isíður þótt að 'heita á Haligrímskirkju á Skóla- vörðuholti. — Hjálpum til við að byggja veglega kirkju. Heitið á Hailgrímskirkju! N O R Ð R I Heitið á Hallgrímskirkju! önkunum verði faekkað - Spari- íé almennings óháð stjórnmálamönnum SKATTALÖGGJÖFIN ENN í þessum dál^kum hef- ur áður verið vikið að baníkamáium og lögð á það áherzla, að ríkis- bönkunum verði steypt saman í einn og einstakl- ingár hvattir til að stofna og reka ban'ka- starfsemi, jafniframt því, sem skattalöggjöfinni breytt og almenningi gef inn kostur á að fcaupa verðbréf í hlutafélögum, sem eftir atvikum gætu gefið mun meiri arð, en venjulegir bankavextir eru hverju sinni. Það nær auðvitað engri átt, að framleiðslutækn- in eða öllu heldur Iþeir sem þeim stjórna, skuli 'þurfa að sækja undir rík isstofnanir með hvers konar lán, hvort heidur eru tii stofnunar eða reksturs þeirra. Það er bæði aðhald og traust í því, að einstaklingar og einstalkiingsfyrirtæki, eigi í þeim eða iáni þeim f jármagn, að ekki sé minnzt á þá nauðsyn að heiibrigð sikattaiöggjöf geri þeim ikleift að starfa á heiðarlegum .grundvelii. SPARIFEÐ TEL FBAMLETOSL- UNNAB. Víðast hvar í hinum frjáisa heimi er það venja, að ahnenningur kaupir Mutabréf í arð- bærum fyrirtækjum, fremur en ávaxta féð í banka. Sparif járeigendur í bönfcum eiga aðeins að vera það fé, sem ætiað er til annarra nota, en ektki búið að áikveða í svipinn, hvað við það á að gera. Þar er líka styrkara efnahagskerfi og færri kommúnistar. Þar er einnig gjörólíkara skattafyrirkomuiag en hér (þefckist. Með því móti að al- menningur eignast hluti í framleiðslutækjunum, er imiargf alt meira öryggi fyrir því, að þau séu bet- ur refcin og þau f ái meiri og betri stuðning í rðkstr inum. Hérlendis eru það mest ríikislstofnanir, sem menn verða að leita til með vandræði sín, sem alltaf er verið að búa til af sjáMu rífcisvaldinu í einni eða annarri mynd. BANKARNIR. Og þessir rífcisbanfcar eru refcnir með stjómmál í huga. Það er svo sem ekfci verið að auðvelda mönnum að reka sín mál fyrir þessum ríkisstofn- un. Þar verða þeir að hanga fyrriMuta dags ef iþeir vilja ná sambandi við bankastjóra og und- ir hælinn lagt, hvort þeir ná af þeim tali þótt mik- ið liggi við. Það hlýtur að vera skýlaus fcrafa ahnenn- ings að hér verði breyt- ing á, meðan ríkisbönfc- unum er etoki fæfckað. Ðantoastjórarnir eiga efcki að þurf a að standa í iþví að taka á móti eins og siálfræðingar eða aðr- ir vísindamenn. Það er efcfci þeinra hlutverk að gegnumlýsa viðskiptavin ina. Hver banki á að hafa fimm til sex full- trúa, eftir atvilkum, sem efcki hafa annan starfa með höndum, en að tafca á móti lánabeiðnum; safna gögnum og upp- lýsingum og leggja þau eíðan fyrir banikastjór- ana með því áliti, hvort plöggin séu þess virði að vera ^keypt. Það er síðan banfca- stjoranna að ákveða hvort fceypt verður eða ekfci. Banbastjórinn Sleppur þannig yið að standa í þrasi út af ails konar verðlausum plögg- um og smávíxlum. Haim á aðeins að tala við „stóra" viðskiptavini, enda engin alvara-á ferð um fyrr en þeir koma tii skjalanna. IiÍKISAFSKIPTI MEVNKI. En hvað sem þessu fyrirfcomulagi iíður þá er mest um vert, að losa fjármagnið úr höndum stjórnmálaflofckanna og ríkisvaidsins. Fjármagn- ið er hjartsláttur þjóð- arlííkamans og nauðsyn að hann sé efcki heftur af einum eða neinum né beint inn á rangar braut ir. Ríkisafskipti eru orð- in ailtof mikil í þessu landi og færa flest í dróma. Hættulegust eru þó afskipti stjórnmála- manna af sparifé almenn ings eða öllu heldur yf ir- ráð þeirra á því. Þeim mun fyrr, sem hægt er að breyta skattalöggjöf- unum og f æfcka ríkis- bönkunum, þeim mun fyrr mun þróast hér sterkt efnahagslkerfi og heiibrigt f jármálaMf. Norðri. Handvömm - (Framh. af bls. 8) um sökum, ber að ráða bót á því taf arlaust. Meðan flugvöllur þessi er notaður hér, er frumskilyrði að öryggisútbúnaður sé all- ur í iagi, efcki sízt að því er varðar eldvarnir. Að öðrum fcosti er hætt við að erlendar flugvélar sneiði hjá honum eftir mætti. AH03. NÝTT HEFTI KOMH)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.