Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Qupperneq 5

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Qupperneq 5
Ní VIKUTlÐINDI 5 Ríkiseinkasöiur verði afnumdar Veita Bélega þjóniustu og koma i weg fyB-ís* heiibrig&a saríijkepgsrsi Loksins eru menn farnir vakna til meðvitundar um Dauðsyn þess að afnema einkasölur ríkisins. Langa- lengi hefur ríkt einliver deyfð yfjj. þessu nauðsynja- máli og jafnt vinstri menn, sem hægri, íátið málið af- skiptalaust. Nú er vitað, að ríkið sjálft niundi græða mun meira á Því> að losna við einkasöl- urnar, auk þess sem miklu betri þjónusta fengist og flieira vöruval. Ríkinu er í 'iófa lagt að skattleggja vör- Urnar að vild og ná þannig lun þeim gróða, sem einka- sölurnar (hafa gefið, en losna SVo ahan þann kostnað, sem dreifingu og skrifstofu- baldi fylgir. . vísu rnissa ýmsir gæð- lngar bita úr askinum við ^kar ráðstafanir, enda kom- inn tími til þess. Kroðlegt er að hugleiða ntihega hvemig þróunin yrði ef úr þessu skyldi verða og öiá þá fyrst athuga tóbak og áfengi. Þegar ætti að leyfa erlendum fyrirtækjum að auglýsa í blöðum hérlendis þessar vörutegundir, en gróð inn af auglýsingunum er gíf- urlegur og auk þess í erlend- um gjaldeyri. Mun meira vöruval yrði og aulkin sam- ikeppni ef til vill þrýsta verði lítillega niður. Dreifing og afgreiðsla áfengis ekki með slífcum endemum, sem nú er, heldur í allskonar pakkning- um og stærðum. AUs ikonar bragðefni og hárvötn. ilm- vönt og sitthvað fleira mundi 'lúta sama Iögmáli og öll þessi viðskipti færast í eðlilegt Ihorf, eins og siðuðú þjóðfélagi sæmir. Dandssmiðja yrði lögð nið ur og ríkið sjálft mundi stór græða á því að bjóða út hvers konar smíðar og við- gerðir í stað þess að láta þetta fyrirtæki hafa ein'ka- leyfi á þeim. Víst er, að nýtt líf og ný viðskipti mundu færast í auk ana við þessar nauðsynlegu ráðstafanir og því fyrr, því betra. Heitið á Hallgrímskirkju! Hjálpið til að reisa hákirkju kristinnar trúar á íslandi pað ætti að vera öllum fe'istiiega sinnuðum mönnum fappsmál, að Hallgríms- nkja á Skólavörðuholti Verði sem fyrst fullgerð. Það skiptir ekki máili hvort menn eila um kirkjubyggingar. ðalatriðið er að þessi SH- (Framh. af bls. 1) áerrum, þar sem hann veit Uln alla hluti og líka þá, ^f1 áldrei má minnast á. Ef verður að Jóni, má bú- , við skemmtiiegum eykslissögum. Hver veit ^erua Þá komi fram leyni- ^ikrúngar eða millifærslur, - 111 ófundarmenn eiga von • Kannske verður allt ró- e§t, en N. V. munu hafa tvo g'erðarmenn á þessum j di’ sein munu gefa blað- u abar upplýsingar um gang mála þar. kirkja, isem þegar er byrjað að reisa; rísi í allri sinni dýrð og verði virðulegt minn ismerki um hugarfar samtíð arinnar til trúar sinnar og sálmaskáldsins víðfræga, Hallgríms Péturssonar. Hér eiga allir Islendingar að leggja hönd á plóginn og sameinast í átaki um að full- gera einhverja reisulegustu byggingu, sem enn hefur ver ið teiknuð af íslenkkum manni og mim sóma sér vel á einum fegursta stað Rvík- ur. Ef fjárskortur hamlar, ihlýtur það að vera sjálfsagð- asta leiðin, að hef jast handa um fjáröflun, sem ætti að vera auðveld í landi happ- drætta og gjafmildi. Aillir þekkja töframátt á- heita á Strandakirkju. Ekki hefur síður þótt að heita á Hallgrímskirikju á Skóla- vörðuholti. — Hjálpum til við að byggja veglega kirkju. Heitið á HaJllgrímskirkju! N O R Ð R I: Ríkisbönkunum verði fækkaö - Spari- fe aimennings óháð sfjórnmálamönnum SKATTALÖGGJÖFIN ENN í þessum dálkum hef- ur áður verið vikið að •banikamálum og lögð á það áherzla, að ríkis- bönkunum verði steypt saman í einn og einstakl- ingar hvattir til að stofna og reka banka- stajrfsemi, jafnframt þvi, sem skattalöggjöfinni breytt og almenningi gef inn kostur á að kaupa verðbréf í hlutafélögum, sem eftir atviikum gætu •gefið mun meiri arð, en venjulegir bankavextir eru hverju sinni. Það nær auðvitað engri átt, að framleiðslutælkn- in eða öihu heldur iþeir sem þeim stjóma, skuli þurfa að sækja undir rík isstofnanir með hvers konar lán, hvort heldur eru til stofnunar eða reksturs þeirra. Það er bæði aðhald og traust 1 því, að einstaiklingar og einstaJklingsfyrirtæiki, eigi í þeim eða láni þeim fjármagn, að ekki sé minnzt á þá nauðsyn að heilbrigð skattalöggjöf •geri þeiim kleift að starfa á heiðarlegum gmndvelli. SPARIFÉÐ TIL FRAMLEIÐSL- UNNAR. Víðast hvar 1 hirmm frjálsa heimi er það venja, að almenningur fcaupir hlutabréf í arð- bærum fyrirtækjum, fremur en ávaxta féð í banfca. Sparifjáreigendur í bönkum eiga aðeins að vera það fé, sem ætlað er til annarra nota, en ekki búið að ákveða í svipinn, hvað við það á að gera. Þar er líka styrkara efnahagskerfi og færri kommúnistar. Þar er einnig gjörólíkara skattafyrirkomulag en hér iþekkist. Með því móti að al- menningur eignast hluti 1 framleiðslutækjunum, er imiargfalt meira öryggi fyrir því, að þau séu bet- ur rekin og þau fái meiri og betri stuðning í refcstr inum. Hérlendis eru það mest ríkisístofnanir, sem menn verða að leita til með vandræði sín, sam alltaf er verið að búa til af sjálfu ríkisvaldinu í einni eða annarri mynd. BANKARNIR. Og þessir ríkisbankar eru reknir með stjómmái í ihuga. Það er svo sem ekki verið að auðvelda mönnum að reka sín mál fyrir þessum ríkisstofn- am. Þar verða iþeir að hanga fyrrihluta dags ef iþeir vilja ná sambandi við bankastjóra og und- ir hælinn lagt, hvort þeir ná af þeim tali þótt mik- ið liggi við. Það hlýtur að vera skýlaus kraifa almenn- ings að hér verði breyt- ing á, meðan ríkisbönk- unum er ekki fækkað. Bankastjórarnir eiga ekki að þurfa að standa í iþvi að taka á móti eins og sálfræðingar eða aðr- ir vísindamenn. Það er eklki þeirra hlutverk að gegnumlýsa viðskiptavin ina. Hver banki á að hafa fimm til sex fuM- trúa, eftir atvikum, sem Handvömm - (Framh. af bls. 8) um sökum, ber að ráða bót á því tafarlaust. Meðan flugvöllur þessi er notaður hér, er frumskilyrði að öryggisútbúnaður sé all- ur í lagi, ekki sízt að því er varðar eldvarnir. Að öðrum kosti er hætt við að erlendar fTugvólar sneiði hjá honum eiftir mætti. ekki hafa annan starfa með höndum, en að taka á móti lánabeiðnum; safna gögnum og upp- lýsingum og leggja þau síðan fyrir banikastjór- ana með því áliti, hvort plöggin iséu þess virði að vera fceypt. Það er síðan banfca- stjóranna að ákveða hvort keypt verður eða ekiki. Bankastjórinn sleppur þannig við að standa í þrasi út af alls konar verðlausum plögg- ium og smávíxlum. Hann á aðeins að tala við ,,stóra“ viðskiptavini, enda engin aJlvara- á ferð um fyrr en þeir koma til skjalanna. RlKISAFSKEPTI MINNKI. En hvað sem þessu fyrirkomulagi líður þá er mest um vert, að losa fjárimagnið úr höndum stjórnmálafloikkanna og ríkisvaldsins. Fjármagn- ið er hjartsláttur þjóð- arlífcamans og nauðsyn að hann sé efcki heftur af einum eða neinum né beint inn á rangar braut ir. Ríkisafskipti eru orð- in alltof mikil í þessu landi og færa flest í dróma. Hættulegust eru þó afskipti stjómmála- manna af sparifé almonri ings eða öllu heldur yfir- ráð þeirra á því. Þeim mun fyrr, sem hægt er að breyta skattialöggjöf- unum og f æfcka rílds- bönkunum, þeim mun fyrr mun þróast hér sterkt efnahagsfcerfi og - Iheilbrigt f jármálalíf. N orðri. AMDS, NÝTT HEETI KOMIÐ

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.