Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTlÐINDI GANTASKAPUR G-BlLA. Eg hef verið að velta því fyrir mér, gamanlaust, hvað sé eiginlega að grassera í þessum bílstjórum, sem inaður verður alltof oft var við í umferðinni og afca bifreiðum með G^númeri. Hver andskotinn er eiginlega að þessum mönnum? Eg er ekki að ásaka þá, sem hleyptu þessum mönn- urn gegnum prófið fyrir eina tíð, uni hysfcni í starfi. Sjálfsagt hefur al'lur Ihópurinn kunnað umferðareglurn- ar upp á sína tíu ifingur, — enda þótt sannarlega lítj 'helzt <út fyrir, að iþeir hafi ekki fengið svo mikið sem nasasjón af þeirn, þegar út í umferðina er komið. TElitsleysi þessara manna er yfirgengilegt, og væri sannarlega þörf a því, að iþeim væri veitt ræfcileg ofaní- 'SÍ'öf. Svo iðulega hafa þeir syndgað upp á náð ann- arra bílstjóra og hreina heppni, að það er ihreinasta tilviljun (ekki guðs mildi í þessu sambandi, nei tafck), að iþeir skuli yfiirleitt vera á lífi ennjþá, sfcapandi hætt- !? og voða allt í krimgum sig, þar sem þeir eru á ferð. Er iþarna einhverra sálirænna orsaka að leita? Skyldi það vera einhvers konar minnimáttarkennd, sem ferýst ut á þann bátt að sýna þessum helvíakum Reykvík- "igum, að iþeir eigi ekki einir göturnar, sem ekið er ^ftir, heldur Ihafi utanbæjarmenn líika rétt, og hann ™zt minni? Og með það í Ihuga, hversu kaldur og klár maður sé á bíl, Játi maður bara vaða inn á næstu aðalbraut og sjái svo til, hvort bremsurnar hjá borg- arhysMnu séu ekM í lagi? Enn vii ég taka það íram, og undirstirfca, að þetta *? sagt í fullri alvöru um ökufífhn á G-bílunum. Slíkri skapraun hafa Iþeir valdið mér, sem 'þessi orð skrifa, svo og þeim 'kuinningjum míinum, sem ég hef rætt mál- l0" við, að ekki verður orða bundizt, og umferðaryfir- vóldunum bent á, hver voði er 'hér á ferðum. LEH) TDL URBÓTA. Það er alltof fátítt, að umferðarlögregluinni sé bent a ókufanta, og öer margt til. Bæði er stúss í sam- kandi við iþað, það verður ekki hjá því komÍ2± að labba sig niður á Príkirkjuveg 11, og isvo er hinn venju leigi ökumaður þaninig igerður að vilja forðast hvers- *yns viðsMpti við lögregluna. iÞað er iheldur ekki nema Qiannlegt. Eg er heldur ekfcert hrifinn af því, að menn setji ^S út um að njósna 6g koma upp um náungann, en þessu efni finnst mér við verðum að gera undantekn- ^gu. Hér er það miiMð í húfi, og aíltaf möguleiM á Þvi, að ökufanturinn sleppi vægar en til stendur og skaðrnn lendi að meira eða minna leyti á manni sjálf- ™L Hér verðum við að taka höndum saman um að ^gja brunnirm í tíma. ý&ér hefur verið sagt, að umferðarlögreglunni sé Sjarnt að taka iekM ýkja miMð tllit til kvartana anna yfir ökuföntum í uimferðinini, og sé þeim jafn- 61 stungið undir stól. ]Þessu vil ég ekM trúa að ó- y^du. Mér hefur virzt það miMll áhugi hjá beim ^^ttÖMm, sem að umferðamálum starfa, að þeir skeUi T? skollaeyrum við samstarfi við hinn ahnenna bif- 1 arstjóra um úrbætur, sem Ikynnu að draga úr hin- r31 v°feiflegu umferðarslysum, sem eiga sér stað svo ugum sMptir á degi hverjum. ? kufantar, sem sloppið hafa, eru ekM síður lög- ^Jotar en þeir, sem komizt hafa í Mandur. Það er ~^ «únna lögbrot að svína inn á aðalbraut, stöðva "^íerð með fáráanlegri staðsetningu bifreiðar eða , f vó&tí. af öðrum en að aka of hratt eða stanza _r^_ við skyldumerM, en tvö hin síðasttöldu atriðin ^^st lögreglan telja þyngst á metunum og sitja fyr- 1 X 3 4 s c r-r 8 '¦ m m F ¦IC ii a i /3 l/f J5 Mii /7 i» 11 Xe> W* iX 73 Tfi 15 K Vt Ti 2? 3o éi m % 3i tf1 31 If 1 37 m38 ki tti R43 u W !,* 58 52 5o 57 5^\ 53 Sh |?~ 5Y 51 u mCl )6Jt a ci Ci íí" krossgáta Lárétt: 1 Hyggin — 5 Gort — 10 Astæða — 11 Blóm — 13 Pangam. — 14 Deyf ð — 16 Fugls — 17 Forsetning — 19 Forðast — 21 Óðagot — 22 Drykkur — 23 Hátíðin — 26 SvaU — 27 Rugli — 28 Hátíðarmatur — 30 Poka — 31 Hirðir — 32 Hyggja — 33 Tónn — 34 Ending — 36 Viðlags — 38 Heimta — 41 Þykkni — 43 Fiflið — 45 Liknarstofnun — 47 Hluta — 48 Meimina — 49 1 vafa — 50 Greinir — 53 Slæm — 54 Tveir eins — 55 Veitinga- staðir — 57 Kvenheiti — 60 Tónn — 61 Galli — 63 Króka — 65 Kýmniskáld — 66 Upp örfa. Lóðrétt: 1 TitUl _ 2 Fornafn — 3 Báf — 4 Henda — 6 Kimi — 7 Lofa — 8 Upphrópun — 9 Tónn — 10 Leyfi — 12 Trufla — 13 Ljót — 15 Jurt — 16 Lán — 18 Stóra — 20 Jötuns — 21 Vesæla — 23 Leyf i — 24 Tónn — 25 Men- in — 28 Karlm.nafn 29 Visnunin — 35 Tréið — 36 Drykkur — 37 Sorgar — 38 Húsdýra — 39 Illgresi — 40 Seint _ 42 Ólfldr — 46 Hrópa — 51 Treysti — 52 Elska — 55 Fljótið — 58 Kali — 59 Beita — 62 Ein- kennisst. — 64 Tónn. ir bifreiðum á þeim stöðum, sem mestar Hífcur eru fyrir, að menn gerist ibrotlegir. Þetta er svo sem mál lögreg«lunnar, og hún um það, Oivernig hún starfar. UTRÝMUM ÖKUFÖNTUNUM! Fyrsta leiðin tii að koma í veg fyrir umferðaslysin, er að sjálfsögðu sú að hver og einn einsetji sér að afca eins og imaðuir og fara í einu, og öllu eftir um- ferðareglunum. Hafi maður góða samvizku í þessum efnum, getur maður síðan farið að lijálpa til við að veita hinum ofanígjöf, og fcnýja þá með góðu eða illu til að bæta ráð sitt. Með það í huiga, að iþú fcyranir að haf a fcomið í veg fyrir óbætanlegt slys, skaltu hiMaust og ákveðið segja umferðarlögreglunni frá þeim næsta, sem brýtur um- ferðarlögin á iþér, jafnvel ,þótt þú hafir ekM þurft að sýna beintínis snarræði tiiL að forða árekstri. Eg hef enga trú á því, að skýrsla þin verði hunds- uð. Eg er sannfærður um, að fcomi nógu margar slífc- ar á sama manininn eða bílinn, taM umferðaryfirvöldin í taumana og stöðvi f antinn af, um ilengri eða skemmri tíma — og þá hefur þó nofckuð áunnizt! G r í mkel 1. Ní BÓK ''-¦' ' ¦¦¦• '•¦' ¦ ¦• ' :'"1 ÞaS er einróma álit allra, sem lesiZ hafa þessa hugljúfu ástar- sögu, að hún sé óvenju skemmli leg. Menn leggja hana ógjarnan frá sér ólesna. Útgefandi

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.