Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Page 7

Ný vikutíðindi - 09.02.1962, Page 7
Ní VIKUTÍÐINDI 7 GANTASKAPUR G-BÍLA. Eg hef verið að velta því fyrir mér, gamanlaust, hvað sé eiginlega að grassera í þessum bíistjórum, sem maður verður alltof oft var við í umferðinni og aka bifreiðum með G-númeri. Hver andskotinn er eiginlega að þessum mönnum? Eg er ekki að ásaka þá, sem flileyptu þessum mönn- urn gegnum prófið fyrir eina tíð, um ihyskni í starfi. Sjálfsagt hefur al'lur Ihópurinn ikunmað umferðareglurn- ar iipp á sína tíu ifingur, — enda þótt sannarlega lítj 'helzt út fyrir, að iþeir hafi ekki fengið svo miikið sem nasasjón af þeim, þegar út í umferðina er kamið. Tiilitsleysi þeasara manna er yfirgengilegt, og væri sannarlega þörf á því, að iþeim væri veitt rækileg ofaní- Sjöf. Svo ið-ulega hafa þeir syndgað upp á náð ann- arra bílstjóra og 'hreina heppni, að það er ihreinasta tilviljun (ekki guðs mildi í þessu sambandi, nei takk), að þeir skuli yfirleitt vera á ilífi ennþá, -skapandi hætt- ur og voða allt í krimgum si-g, þar sem þeir eru á ferð. Er þarna einhve-rra sálrænna orsak-a að leita ? Skyldi það vera einhvers konar minnimáttarkennd, sem brýst þt á þann hátt að isýna þessum helvíakum Reykvík- ^gum, að þeir eigi ekki einir götumar, sem ekið er öftir, heldur hafi utanibæjarmenn hika rétt, og hann sizt minni? Og með það í huga, hversu kaldur og Már maður sá á bíl, iáti maður bara vaða inn á næstu aðalbra-ut og sjái svo til, hvort bremsumar hjá borg- arhyskinu séu ebki í lagi? Enn vii ég taka það tfrarn, og undirstirka, að þetta er sagt í fullri aivöm um ökufíflin á G-bíiumum. Slíkri ®kapraun hafa þeir valdið mér, sem þessi orð skrifa, svo og þeim ikunningjum mínum, sem ég hef rætt mál- *ð við, að ekki verður orða bimdizt, og umferðaryfir- völdunum bent á, hver voði er 'hér á ferðum. LEE> til úrböta. ^að er alltof fátítt, að umferðarlögreglumni sé bent a ökufanta, og ber margt til. Bæði er stúss í sam- bandi við það, það verður ekki hjá því komizt að labba -sig niður á Fríkirkjuveg 11, og svo er hinn venju tegi ökumaður þannig gerður að viija forðast hvers- kyns viðskipti við lögregiuna. Það er iheldur ekki nema niannlegt. Eg er heldur ekkert hrifinn af því, að menn setji Slg út um að njósna og koma upp um náungann, en í Þ^ssu efni finnst mér við verðum að gera undantekn- ^gu. Hér er það miikið í húfi, og ailltaf möguleiki á PVl. að ökufanturinn sleppi vægar en til stendur og skaðmn lendi að meira eða minna leyti á manni sjálf- aiu. Hér verðum við að taka höndum saman um að yrgja brumninn í tíma. kfér hefur verið sagt, að umferðarlögreglunni sé Sjarnt að taka ekki ýkja miikið tillit til kvartana ^anna yfir ökuföntum í umferðinmi, og sé -þeim jafn- Vel stungið imdir stól. jÞessu vii ég ekld trúa að ó- ^yndu. Mór ihefur virzt það mikill áhugi hjá iþeim ^nnurni, sem að umferðamálum starfa, að þeir skeílli ^ki skollaeyrum við samstarfi við fliinn áLmenna bif- 1 arstjóra um úrbætur, sem ikynnu að draga úr hin- ^ v°feiflegu umferðarsiysum, -sem eiga sér stað svo ughm skiptir á degi hverjum. * kufantar, sem sioppið hafa, eru ekki síður lög- ekíí^ar €n þeir’ 80111 komizt ihafa í iklandur. Það er nnmna lögbrot að svlna inn á aðalbraut, stöðva , _ erö með fáráanlegri st-aðsetningu bifreiðar eða , a retti af öðrum en að aka of hratt eða stanza i við skyldumertd, en -tvö hin síðasttöldu atriðin st lögreglan telja þyn-gst á metunum og sitja fyr- krossgáta Lárétt: 1 Hyggin — 5 Gort — 10 Ástæða — 11 Blóm — 13 Fangam. — 14 Deyfð — 16 Fugls — 17 Forsetning — 19 Forðast — 21 Óðagot — 22 Drykkur — 23 Hátíðin — 26 Svall — 27 Rugli — 28 Hátíðarmatur — 30 Poka — 31 Hirðir — 32 Hyggja — 33 Tónn — 34 Eniling — 36 Viðlags — 38 Heimta — 41 Þykkni — 43 Fíflið — 45 Líknarstofnun — 47 ffluta — 48 Mennina — 49 I vafa — 50 Greinir — 53 Slæm — 54 Tveir eins — 55 Veitinga- staðir — 57 Kvenheiti — 60 Tónn — 61 Galli — 63 Króka — 65 Kýmniskáld — 66 Upp örfa. L ó ð r é 11 : 1 Titill _ 2 Fomafn — 3 Ráf — 4 Henda — 6 Kimi — 7 Lofa — 8 Upphrópun — 9 Tónn — 10 Leyfi — 12 Trul'la — 13 Ljót — 15 Jurt — 16 Lán — 18 Stóra — 20 Jötuns — 21 Vesæla — 23 Leyfi — 24 Tónn — 25 Men- in — 28 Karlm.nafn — 29 Visnunin — 35 Tréið — 36 Drykkur — 37 Sorgar — 38 Húsdýra — 39 Illgresi — 40 Seint — 42 Ölíkir _ 46 Hrópa — 51 Treysti — 52 Elska — 55 Fljótið — 58 Kali — 59 Beita — 62 Ein- kennisst. — 64 Tónn. ir bifreiðum á þeim stöðum, sem mestar líkur eru fyrir, að menn gerist brotlegir. Þetta er svo sem mál lögregluimar, og hún um það, hvernig hún starfar. UTRÝMUM ÖKUFÖNTUNUM! Fyrsta leiðin til að koma í veg fyrir umférðaslysiin, er að sjátfsögðu sú að hver og einn einsetji sér að aika eins og maður og fara í einu og öllu eftir um- ferðareglunum. Hafi maður -góða samvizku í 'þessum efnum, getur maður síðan farið að hjáipa til við að veita ihinum ofanígjöf, og knýja iþá með góðu eða illu til að bæta ráð sitt. Með það 1 huga, að þú kynmir að hafa komið í veg fyrir óbætanlegt slys, skaltu ihiklaust og ákveðið segja umferðarlögreglunni frá þeim næsta, sem brýtur um- ferðarlögin á þér, jafnvel þótt þú hafir ekki þurft að sýna beinlínis snarræði tii að forða árekstri. Eg Ihef enga trú á því, að skýrsla þín verði hunds- uð. Eg er sannfærður um, að komi nógu margar slík- ar á sama manminn eða bílimn, taki umferðaryfirvöldin í taumana og stöðvi fantinn af, um lengri eða skemmri tíma — og þá hefur þó nokkuð áunnizt! NÝ BÓK 'jv■' 71 ;1 v’■ ■ ry*v-Ty,... .• ÞaH er einróma álit allra, sem lesiS hafa þessa hugljúfu ástar- sögu, öð hún sé óvenju skemmli leg. Menn leggja hana ógjarnan frd sér óiesna. G r í m k e 11. Utgefandi

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.