Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Blaðsíða 1
tf.WKUi Föstudagurinn 16. febr. 1962 — 7. tbl. 2. árg. Verð kr. 4.oo Ríkisstjórn Islcmds laumar komm- únista í diplómatahóp Tyrklands Alþýðublaðið í Reykjavík, Juálgagn utanríkisráðherra, ]>irtir forsíðugrein föstudag- 0,11 19. jan. s. 1. með mynd af Sveiui Valfells. Fyrirsögn greinarinnar er: „Sveinn fékk Tyrkland, 6Q hver vill Iran?" Sýnir fyrirsögn greinarinn Ur °g uppsetning, að þetta stjórnarblað setur ríki þessi ^ið austanvert Miðjarðarhaf skör lægra en önnur menn- •ögarríki. Þessu lík er greinin öll, ¦^merkileg og virðingarsnauð. Maður sér andlit ritstjór- Tljp'Ír mjllj \x ¦ ugn IflHlj, |\| f fpí. ¦ ¦" - II I»að er staðreynd, að skuld 2 !sfirðings h.f. ,umfram ^gnir, voru 19 milljónir kr. ^m áramótin 1960—1961. Þá Voru eignirnar taldar 37 ^jónir og skuldir 56 mmj. Síðan hafa jþær aukizt stór 2? °g Því ^* ^**03- ^1 Þ^ss að ikanna í sakadómi, uvernig þær eru til orðnar °g hvers vegna ©kki var f861* fyrr rekstri fyrirtælkis- lös. j ans, þegar hann spyr með báðsglotti: — Hver vill lr- an? Þessu næst tkemur upptaln ing á iþeim löndum, sem þess ir menn gefa í skyn, að þeir (hafi í hendi sér að deila út ræðismannsembættum hjá, og eru þar nefnd þessi lönd: Japan, Iran, GrikMand, Arg- entína og Sviss. Daginn eftir, þann 20 jan- úar, skrifar sama stjórnar- blað enn um máilið undir fyrirsögninni: ... „SVEINN VALFELLS" Lýsir blaðið þar, svo ekki verður um deilt, að Sveinn Valfells hafi hálfnauðugur tekið að sér ræðismanns- starf ið f yrir Tyrkland og seg ir þar orðrétt, að „hann iét aðeins itálleiðast eftir að fast faafði verið að honum lagt." Er fréttaflutningur stjórn arblaðsins ósmekklegur væg- ast sagt, því að hér virðist í það skína, að Tyrkjaveldi hafi haft hér menn til að elta Svein Valfelis á röndum og að lotkum neytt hann til að taka að sér ræðismanns- störf fyrir landið, eða þá, að það hafi verið utanríkis- ráðuneyti Isiands, sem hafi þröngvað Sveini Valfells í þetta starf. Þetta er spurning, sem al- menningur gerir ikröfu til að fá að vita, og er ekki að efa, að raðuneytisstjóri utanrík- isráðuneytisins, hr. Agnar Kl. Jónsson, sýni iþann þegn- skap sem góður embættis- maður að skýra frómt frá þessu máli. Hver er Sveinn Valfells? Sveinn ValfeUs var sölu- miaSur hjá heildsöluf yrirtæki hér í Reykjavík fyrir um það bil þrjátíu árum og þekktur um árabil sem kommúnisti og einhver styrkasta stoð þess flokks faér á landi. Þá var það, að Sveinn Val- fells stofnaði saumastofu í Reykjavík, og unnu hjá hon- um margar góðar konur við (Framh. á bls. 5) SH-FUNDURINN Vegna þess að blaðið er prentað á mið- vikudögum, verður frásögn af fundi Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna að bíða næsta blaðs. — Bitstj, 'erður Hannes Kjartans- on forstjori Eimskips? Talið er að forstjóraskipti verði hjá Ehnskip um næstu mánaðamót. Hafa spilin nú stokkazt þaimig, að aðeins 2 umsækjendur koma til greina, ©n þeir eru Óttar MöIIer og Hannes Kjartans- son. AMar líkur benda til þess að Hannes verði hlutskarp- ari, en þó er ekki gott að segja fyrir um úrslitin. AIl- ir, sem Hannes þekkja, vita þó, að á betri manni í þetta embætti er ekki völ. , Hannes hefur um langt skeið verið ræðismaður Is- lands í New York, setið þing Sameinuðu þjóðamia ár eftir ár og verið umsvifamikiil ver2áunarmaður. Hér er mað- ur á ferðinni með óvenjuiega hæfileika, reynslu og góð sambönd. ML STJÓBNAB SPABISJÓÐSINS PUNDH>. Erþaðrétt, að stofn- *é sparisjóðsins Pundið haö verið geymt á íuaupareikningi á nafni formanns sparísjóðsins, ?» eWd sjóðsins sjálfs? *** yður kunnugt um, hvort stofnféð hafi ver- ið notað einvörðungu í ^águ sparisjóðsins, og ®* svo ér ekki, hver er skýringin? DéiÍuihál Fíladeifíusáfsi aðarins: SPiLLINGIN AFHJÚPUÐ! Sakamál í nýju Ijósi — kattar- þvottur Asmundar — endurskoð- un í lausu lofti - opinberrannsókn Nýjum Vikutíðindum hef- ur bórizt afrit sjálfs Ás- mundar Eirikssonar, for- stöðumanns Fíladelfíusafnað arins í Beykjavík, af fullnað- arskýringum hans til dóms- málaráðuneytisins á allri fjármálaóreiðu safnaðarins og vafasömu bókhaldi í f jtig- ur ár. Hafði dómsmálaráðu- neytinu þá borizt kæra Jóns Sveinbjörnssonar á hendur fyrirsvarsmanna safnaðarins og sendi pað Asmundi kær- una til umsagnar. Kæra Jóns var í f jórum liðum, sem nú skal greina: AKÆBUBNAB. Jón kveður sig árið 1956 hafa samþykkt vixil að f jár- hæð 50.000.00 kr. fyrir söfn- uðinn. Hafi hann til trygg- mgar víxilskiildarinnar lagt inn í viðkomandi banka veð- skuldabréf að f járhæð 100 Iþúsund krónur, og voru af- borganir þess og vextir not- aðir til greiðslu víxilskuld- arinnar. Hafi víxMnn verið framlengdur nokkrum sinn- um og f járhæðin lækkað í samræmi við afborganirnar af nefndu veðskuldabrefi. Þrátt fyrir þessar greiðslur hafi jafnframt verið færðar a. m. k. nokfcmim sinnum í sjóðbok safnaðarins afborg- anir af nefndum víxli. Jón kveður sig hafa árið 1957 afhent Ásmundi Eríks- syni kr. 2000,00 í peninguim og veðskuldabréf að f járhæð 10.000,00 kr., sem ekki munu finnast í bókhaldi safnaðar- ins. Þá segir Jón, að Hvíta- sunnusöfniuður í Brooklyn í Bandaríkjunum hafi gefið til safnaðarins hér 1600 dollara, sem ekki liggi Jjóst fyrir í bökhaldi, hvað hafi orðið af. Lofcs kveður Jón ýmislegt fleira muni upplýsast við rannsókn tmálsins, sem ekki er nánar getið í ákærunni. (Framh. á bis. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.