Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Síða 1

Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Síða 1
Rjnf' WQ QSQJJ Föstudagurinn 16. febr, 1962 — 7. tbl. 2. árg. Verð kr. 4.oo * Ríkisstjérn Isiands laumar komm- únista í diplómatahóp Tyrklands Alþýðublaðið í Reykjavík, ^iálgagn utanríkisráðherra, birtir forsíðugrein föstudag- 0111 19. jan. s. 1. með mynd af Sveini ValfeUs. Fyrirsögn greinarinnar er: »>Sveinn fékk Xyrkland, en hver vUl !ran?“ Sýnir fyrirsögn greinarinn ar og uppsetning, að þetta stjórnarblað setur ríki þessi austanvert Miðjarðarhaf skör lægra en önnur menn- bigarríki. Þessu lík er greinin öll, °m.erkileg og virðingarsnauð. Maður sér andlit ritstjór- Tugit- i.kr, ll t^ð er staðreynd, að skuld ^ Isfirðings h.f. ,umfram eignir, voru 19 miUjónir kr. Uhi áramótin 1960—1961. Þá Voru eignimar taldar 37 Uniijónir og skuldir 56 miUj. Síðan hafa Iþær auikizt stór og því fuill ástæða til Þess að kanna í sakadómi, verrug þær eru tii orðnar hvers vegna ekki var bætt fyrr rekstri fyrirtækis- ins. I ans, þegar hann spyr með háðsglotti: — Hver vill lr- an? Þessu næst kemur upptaln ing á iþeim löndum, sem þess ir menn gefa í skyn, að þeir (hafi 1 hendi sér að deila út ræðismannsembættum hjá, og eru þar nefnd þessi lönd: Japan, Iran, Grikkiand, Arg- entína og Sviss. Daginn eftir, þann 20 jan- úar, skrifar sama stjórnar- blað enn um máiið undir fyrirsögninni: „SVEINN VALFELLS" Lýsir folaðið þar, svo ekki verður um deiit, að Sveinn Vaifells hafi báJfnauðugur teikið að sér ræðismanns- starfið fyrir Tyrkland og seg ir þar orðrétt, að „hann iét aðeins tilleiðast eftir að fast hafði verið að honum lagt.“ Er fréttaflutningur stjórn arblaðsins ósmekklegur væg- ast sagt, því að hér virðist í það skína, að Tyrkjaveldi hafi haft hér menn tii að elta Svein Valfelis á röndum og að lokum neytt hann til að taka að sér ræðismanns- störf fyrir landið, eða þá, að það hafi verið utanríkis- ráðuneyti íslands, sem hafi þröngvað Sveini Valfells í þetta starf. Þetta er spuming, sem al- menningur gerir kröfu tii að fá að vita, og er ekki að efa, að ráðuneytisstjóri utanrík- isráðuneytisins, hr. Agnar KI. Jónsson, sýni þann þegn- skap sem góður emfoættis- maður að skýra frómt frá þessu máii. Hver er Sveinn Valfells? Sveinn Vaifells var sölu- maður ihjá heildsölufyrirtæki hér í Reykjavík fyrir um það bil þrjátíu árum og þefcktur um árabii sem kommúnisti og einhver styrkasta stoð þess flofcks hér á landi. Þá var það, að Sveinn Val- fells stofnaði saumastofu í Reykjavík, og unnu hjá hon- um margar góðar konur við (Framh. á bls. 5) SH-FUNDURINN Vegna þess að blaðið er prentað á mið- vikudögum, verður frásögn af fundi Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna að bíða næsta blaðs. — Ritstj. Verður Hannes Kjartans- son forstjóri Eimskips? Talið er að forstjóraskipti verði hjá Eimskip um næstu mánaðamót. Hafa spilin nú stokkazt þannig, að aðeins 2 umsækjendur koma til greina, en þeir eru Óttar Möller og Hannes Kjartans- son. Allar lífcur foenda til þess að Hannes verði hlutskarp- ari, en þó er ekki gott að segja fyrir um úrslitin. All- ir, sem Hannes þekkja, vita þó, að á betri manni í þetta emlbætti er ekfci völ. , Hannes hefur um langt sfceið verið ræðismaður Is- lands í New York, setið þing Sameinuðu þjóðanna ár eftir ár og verið umsvifamikili verzlunarmaður. Hér er mað- ur á ferðinni með óvenjulega hæfileifca, reynslu og góð sambönd. Fyrirspurn TIL STJÓRNAR SPARISJÓÐSINS PUNDIÐ. _ Er það rétt, að stofn- sparisjóðsins Pundið verið geymt á blaupareikningi á nafni formanns sparisjóðsins, ekió sjóðisins sjálfs? ^r yður kunnugt um, hvort stofnféð hafi ver- notað einvörðungu í ^aSn sparisjóðsins, og syo er ekld, hver er skýringin? PeilnsmáE Fíladelfíusafn aðarins: SPILLINGIN AFHJUPUÐ! Sakamál í nýju Ijósi — kattar- þvottur Asmundar — endurskoð- un í lausu lofti - opinber rannsókn Nýjum Vikutíðindum hef- ur borizt afrit sjálfs Ás- mundar Eiríkssonar, for- stöðumanns Ffladelfíusafnað arins í Reykjavik, af fullnað- arskýringum hans til dóms- málaráðuneytisins á allri fjármálaóreiðu safnaðarins og vafasömu bókhaldi í fjög- ur ár. Hafði dómsmálaráðu- neytinu þá borizt kæra Jóns Sveinbjörnssonar á hendur fyrirsvarsmanna safnaðarins og sendi það Ásmundi kær- una til umsagnar. Kæra Jóns var í f jórum liðum, sem nú skal greina: ÁKÆRURNAR. Jón fcveður sig árið 1956 hafa samþykfct víxil að fjár- hæð 50.000.00 kr. fyrjr söfn- uðinn. Hafi hann til trygg- ingar víxilsfculdarinnar lagt ínn í viðkomandi banfca veð- sfculdabréf að fjárhæð 100 þúsund krónur, og voru af- borganir þess og vextir not- aðir til greiðslu vixilsfculd- arinnar. Hafi víxiIJinn verið framlengdur nofckrum sinn- um og fjárhæðin lætokað í samræmi við afborganimar af nefndu veðsfculdabréfi. Þrátt fyrir þessar greiðslur hafi jafnframt verið færðar a. m. k. nokfcrum sinnum í sjóðbófc safnaðarins afborg- anir af nefndum víxli. Jón fcveður sig hafa árið 1957 afhent Ásmundi Erifcs- syni kr. 2000,00 í peningum og veðstouldabréf að f járhæð 10.000,00 fcr., sem ekki munu finnast í bókhaldi safnaðar- ins. Þá segir Jón, að Hvíta- sunnusöfnuður í Broofclyn í Bandaríkjunum hafi gefið til safnaðarins hér 1600 dollara, sem efcfci liggi Ijóst fyrir í bókhaldi, hvað hafi orðið af. Loks kveður Jón ýmislegt fleira muni upplýsast við rannsókn málsins, sem ekki er nánar getið í ákærunni. (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.