Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 16.02.1962, Blaðsíða 4
4 NY VIKUTlÐINDI Þórður og Hagnús hætta I bæjarstjérn Þórður Björnsson hefur á- kveðið að fara ekki aftur fram við bæjarstjórnarkosn- ingamar í vor. Sama er að segja um Magnús Ástmars- son, Alþýðuflokksmann. Þeir eru lengi búnir að sitja einir eftir í bæjarstj. fyrir flokka sína. Málgögn- in og flofckamir Ibafa iitið gert til að ihjálpa þeian. Þeir eru orðnir þreyttir á nöldr- inu, og einyrkjunni. Ekki hefur enniþá verið á- kveðið (hver fer fram fyrir Þórð á framsöknariistanum. Siumir segja það verði Krist- ján Thorlaeíus, aðrir nefna Einar Ágústsson. Um Kratalistann er alveg óráðið. Óskar Hallgrímsson, sem verið hefur í öðru sæti, er engan veginn viss um að komast upp. Fíladelfía - (Framh. af bls. 1) KATTAIi- ÞVOTTURINN. Það stendur heldur ekki á svari Ásmundar, rúmri viku síðar berst ráðuneytinu svar bréf hans, og hvítþvær hann sig af allri synd, eins og sjá má, og virðist hvergi sjá neitt misferli, sem rannsókn- ar þurfi við, hvað þá, að hinar ríkulegu peningagjafir Jóns hafi misfarizt að neinu ieyti. Ljómandi af heiðar- ieika ritar hann þessi svör við ákærunum: Svar við athugasemd við- víkjandi kr. 50.000,00 víxil- skuldar í Útvegsbanka ís- lands: Við endurskoðun reikninga safnaðarins sl. vetur komu í ijós misfærslur í sambandi við þessa víxilskuld, sem gjaidkeri viðurkenndi, að orð ið hefði af vangá. Þetta leið- réttist og greiddi gjaldkeri mismuninn. Svar við athugasemd við- víkjandi kr. 2000,00 í pening- run, og kr. 10,000,00 í veð- ekuldabréfi, er Jón Svein- bjömsson afhenti Ásmundi Eiríkssyni á sumarmóti í Vestmannaeyjum sumarið 1957: Rétt er það að Jón Svein- bjömsson afhenti mér undir- rituðum þessa peninga ásamt veðskuldabréfi, en það var sumarið 1956 en ekki 1957. Jón Sveinbjömsson tok það fram um leið og hann af- henti mér þetta, að Iþetta væri tíund frá honium til safn aðarins, frá umJliðnum tíma, og bað hann mig að koma þessu í sameiginlegan tíund- arsjóð safnaðarins. Næsta simnudag eftir að ég kom heim, sem söfnuðurmn safn- aði tíundinni, lét ég þessar 'kr. 2000,00 í hina sameigin- legu tíund safnaðarins, eins og ég var beðinn, og eins og venja mín er, þegar einhver hefur beðið mig fyrir tíund sína vegna þess að hann ihef- ur ekki getað verið viðstadd- ur sjálfur. Veðskuldabréfið afhenti ég síðan gjaldkera safnaðarins og er það geymt hjá öðrum verðbréfum safnaðarins. Svar við athugasemd við- víkjandi $1600, er Hvíta- sunnusöfnuðurinn í Brook- lyn, U. S. Á. gaf Filadelfíu- söfnuðinum og Jón Svein- bjömsson telur að liggi ekki Ijóst fyrir, hvað orðið hafi af: Dollarar þessir eru fyrir löngu greiddir inn í safnað- arsjóð, og sýna reikningar safnaðarins það. Svar við síðasta lið: Var um stund að hugsa um að láta reikningana fara til löggilts endurskoðenda, en hvarf frá því eftir nánari athugun. Af þessu varð lítil töf. Reykjavík, 15. okt., 1959 Ásmundur Eiríksson. ENDURSKOÐUN 1 LAUSU LOFTI Það er vægast sagt furðu- legt, að ráðuneytið skuli gína við svari þessu sem góðri og gildri vöru. Um dollarabraskið 'hefur svo margt verið ritað, að ekki er ástæða til að fjöl- yrða um það 'hér, og megn- ar meinleysislegt orðalag Ás- mundar ekki að hylma yfir ósómann. Við þetta ibætist svo, að þá þegar var á allra vitorði, að um væri að ræða stórfellda sjóðþurrð hjá gjaldfcera safnaðarins, en við það atriði mun Jón m. a. hafa att í seinasta lið ákæru sinnar. Hefði þá þegar átt að fara fram ýtarleg rannsókn á fjárreiðum safnaðarins, þannig að sannleikurinn kæmi í ljós, en efcki aldeilis. Kattarþvegin ásjóna Á~- mundar Ijómar framan í yf- írvöldin og á heilagleikann má efcfci falla. Þegar ráðuneytið fcefur verið afgreitt svo lipurlega telur Ásmundur loks tíma- bært að 'láta löggiltan endur-. skoðanda leggja blessun sína; yfir reikninigana. Ekki færj endurskoðandinn samt reikn- inga safnaðarins eða fylgi- skjöl í hendur, heldur aðeins isjóðbcfc og viðeigandi akýr- ingar isafnaðarstjórnarinnar til að gera sjóðþurrðina sam minnsta. Var talið að sjóð- þurrðin myndi nema rúmum 200 þúsund krónum, og hafði gjaldkerinn tekið á sig ' að greiða hana. Að fenginni löggiltri „end- urrfcoðun" fæst sjóðþurrðn lækkuð nokkuð, og skal hér getið þriggja meginatriða í því sambandi: 1. Meint sjóþurrð fcjá Erik Eírifcoan, sem þá var látinn, að upphæð rúmlega 20 000,00 krónur. 2. Á tíunda þúsund krón- ur færðar yfir af syndareg- istri gjaldkera á Arnulf Ky- vik á Selfossi. 3. Rúmar þúsund krónur færðar yfir á Þórarin Magn- ússon, sem tekið hafði við gjaldkerastörfum nofckru áð- ur. Auk þessa var þarna um- deildur liður, kr. 23.000,00, sem fyrrv. gjaldkeri taldi Ás mund Eiríksson ekki hafa skilað í safnaðarsjóðinn, og launaði Ásmundur gjaldfcer- anum þessar aðdróttanir með því að verja sjóðþurrðina sem réttlætismál. HALELÚJA! Að þessu frægðarverki Irfcnu er svo efnt til fagn- aðarsamkomu yfir því, -hvað sjóðþurrðin hafi nú verið lít- il, en þess eldii getið yflr á hverja hún hafi verið færð, og öllum upplýsingum um málið ueitað! Efciki mim þó Ánmundur hafa trevrtst tU að endur- greiða gjaldkera það, sem hann hafði greitt framyfir, fvrr en hann hecð' feng:ð í sínar hendur reik~”TVga, og fyigvskjöl, rem hinn löggilti end'ursikoðandi h'* ifð; a’drei séð. Ne’tuðu end"nsfcoð°nd- ur safnaðarins með öllu að samþykkia skýrslu h:ns lög- gilta, enda væri hún ekki í samræmi við nein fylgiskjöl, og engin sjóðþurrð kunn nema hjá fyrrverandi gjald- kera! Neituðu þeir afdrátta- laust að afhenda Asmundi fylgiskjölin. Treystist hann þá ekki til að ganga harðar að þeim og leitaði sátta. EININH ANDANS. Þetta leiddi til iþess, að Skýrslu ihins löggilta endur- skoðanda var hent til hlið- ar, enda taldi hann sjálfur endurskoðun óframkvæman- lega, og spurði, hvort ekki væri rétt að láta fara fram rannsófcn á reifcningunuim. En í þess istað er gerð skila- grein, sem þrettán safnaðar- meðlimir skrifa undir, en fæstir þeirra höfðu yfirleitt séð fylgiskjöl safnaðarins, (og þeir sem séð höfðu, gátu ekld gert stjórnarmiðlimun- um grein fyrir vissum atrið- um, sem þeim þóttu líkleg til að auka á isjóðþurrðina til muna.) en þrír af fimm mönnum, sem sæti áttu í stjórn safnaðarins, þegaT sjóðþurrðin fcom til, sfcrifa ekM undir. Efcfci heldur tveir af fjórum mönnum, sem end urskoðuðu bókhald safnaðar- ins. Þegar álitsgerð þessi eða 'skilagrein hafði svo gjör- samlega misst marks, að eng enginn trevsti sér til að istanda við hána lengur, ’hóf- ust hrottrekstrar úr söfnuð- EMPIRE STATE BYGHINGIN er hæsta bygging í heimi og stendur á Manhattan- eyju í New York, eins og öllum er liunnugt. Hún er 1472 fet á hæð og var fuUgerð 1. maí 1932 og var tvö og liálft ár í smíðum. Hún hefur gengið kaupum og sölum nokkrum sinnum og síðast fyrir nokkrum mánuðum. inum og beinar og óbeinar of sóknir á hendur beim mönn- um, sem höfðu leyft pér að risa sregn ofurvaldi Ásmund- ar. Er það ófövur saga, sem efcki isfcal rafcin hér nánar að sinni. RANNSÓKN ÞEGAR I STAÐ! Með tilliti til þess, sem hér hefur komið fram, fer ekki hjá því, að rannsóknar- nefndin, sem hið opinbera skipaði, verði að gefa skýrslu um sjóðþurrðina, hjá hverj- um séu misferli og hversu mikH. Kattarþvottur Ásimmdar franuni fyrir ráðuneytinu hefur verið afhjúpaður. Hon um stoðar ekki að berja höfðinu við steininn. Misferl- ið er sannað, og dómsmála- ráðimeytinu ber skylda til að koma lögum yfir hina seku og hreinsa maimorð hinna saklausu — lifandi sem látinna. Það verður ekki gert á annan hátt en með opinberri rannsókn á öllu bókhaldi og reikningum safn- aðarins. Sú rannsókn hefur dregizt nógu lengí nú þegar! Og margt er enn ósagt, sem bíður síðari tíma.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.