Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Qupperneq 3

Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Qupperneq 3
Ní VIRUTÍ ÐINDl 3 Var tjara... (Fram'h. af bls. 5) ætlast var til að notuð yrði til viðhalds flugbraut um, en hefur aldrei náðst úr og verið geymd þarna x a. m. k. 10 ár. Það er xnjög liæpið að slökkviliðs stjóranum hafi ekki verið kunnugt um þetta atriði, sem er svo alvarlegt að yfir því verður ekki þag- að. Það er þetta sem ver- ið er að hylja í liinu um- x'ædda blaðavitali. Var ef til vill TJARA í fleiri geymum? Þetta er spurn- ing sem æskilegt væri að fá svar við. Svo var að sjá sem ekkert vatn væri tekið úr neinum liinna 5 geyma. Við, sem fljúgum um þenn an völi, eigum fulla heimt- ingu á að slöikkvilið vallar- að vera yrðu þær æfingar að vera oftar a. m. k. tvisvar í mánuði. Á öllum eriendum flugvöll- um eru reglubundnar æfing- ar, en það þarf ekki að fara lengra en suður á Keflavíkur flugvöli til að sjá, að þar er ástandið tii fyrirmyndar í þessum efnum. Þar er siökkviiiðið ætið viðbúið og sefur ekki á verðinum. Þar er ávallt einn slökkviiiðsbill tii öryggis við braut þa, sem notuð er hverju sinni. Sé flugvél í neyð, t. d. með log- andi mótor, er fleiri bílum raðað með fram brautinni og aka siðan hver af öðrum á eftir vélinni, þegar hún er lent. Þess eru dæmi að tek- ! íst hafi að slökkva eld í flug vél áður en hún hefur numið ins sé fært um að gegna hlut Verki eínu. Með núverandi astandi er allt öryggi flug- farþega, er um völlinn fara, i voða. Líf 80 'farþega og á- hafnar einnar flugvélar er •nikiis virði, og það yrði dýrt spaug ef það færi forgörð- hm fyrir handvömm. bað er sérstakt guðslán að flugvélabnmi og slys hafa ek'ki átt sér stað á R- víkurflugvelli eftir styrjald- arlok. En enginn veit hvenær égæfan kann að dynja yfir, svo það er betra að byrgja brunninn áður en ibarnið er dottið ofan í hann. Bruninn á dögunmn sýnir Ijóslega, hve ástandið er al- varlegt, og það verður ekki hjá því ikomist að viðkom- andi yfirvöld gangist fyrir hákvæmri rannsókn á bruna tæssum svo og ailri starf- semi slöfckviliðs vaUarins. í*að er rnikil ábyrgð sem hvflir á herðum þess manns s^m gaf heimfld til að geyma ^JÖRXJ í geymi, sem ætlað- llr var tfl afnota sem vatns- §aymir, ef bruna bæri að Öndum. Þetta verður að telj ast vítavert athæfi eins og ver maður hlýtur að sjá, og er tafarlaust að láta þann ^haxin standa fyrir máli sínu. Sjálfur slökkviliðsstjóri á mifcia sök á því ófremdará- . anéi og kæruleysi, sem rík mnan slökkvidiðs vallar- .lrLS- I ‘hinu umrædda viðtali ®tur hann hafa eftir sér, að ^lökkviiið vallarins hafi æf- hxgar einu sinni á ári — í ^mimánuði, ,,eins og margir 1 austurbænum hafa vafa- laust tekið eftir“, og virðist S6,m honum þyki það feyki- Uog- Slíkt nær hreiniega ekki aokkurri átt, þvi ef vel ætti staðar. Slökkviliðið á Keflavíkur- flugvelli er fært í állan sjó, en því rniður verður slíkt eigi sagt um slökkvilið Rvik- urflugvallar. Þá sjaldan sem þeir hreyfa sig er þegar reka þarf fóik út af ftug- brautum vallarins, en lendi flugvél með bilaðan mótor, sitja þeir sem fastast! Þá er með öllu óforsvar- anlegt að aðeins tveir mentt skuli vera á vakt að nætur- lagi í slöklrviliði vallarins, því hvað geta þeir gert ef flugvél hlekkist á? Flugvél- ar fara líka um völlinn að næturlagi, fullar af farþeg- nm og eldsneyti, og þá geta einnig óhöpp skeð, og þá koma tveir menn að litlu gagni. Flugfélögin eiga hér mikinn lilut að máli, og það er þeirra að kref jast þess, að slökkvfliðið sé fært um að gegna hlutverki sínu. 1 grein sinni í Vísi 10. febrúar má skilja á siökkvi- liðsstjóra, að það sé hefð eða vani að braggar brenni til ösku ef í þeim kviknar. Það getur verið rétt, en á- stæðan er þá sú, hve gífur- legan tíma Slökkviiið Reykja víikur þarf til að komast t. d. inn í Múla-Camp, að á þeim tíma verði bragginn al- elda. Hér var ekki slíku tii að dreifa, því ekki ætti að taka meira en 10—15 SEK- ÚNDUR fyrir vel þjálfað slökkvilið að fcomast að eldi við sínar eigin húsdyr. Vonandi verður þessi bruni til þess, að slökkviliðsmál Reykjavikurflugvallar verði tekin fastari tökurn, tafar- iaus rannsókn verði látin fara fram og niðurstöður hennar birtar almenningi. o 3EoÆjc/iSuA fúusomaðu/i; PISTILL DAGSINS HUGSJÓNASTEFNAN GAMLA Það vakti undrun margra að Jónas Þorbergsson, fyrrum útvarpsstjóri ritaði síðasta sunnudagsleiðara Tímans. Vissu menn ekld betur en hann hefði verið gerður homreka í uppgjöri „nútíma- manna“ Framsóknarflokksins við Jónas gamla frá Hriflu. Meira að segja er leið- arinn undir nafni. Skýringin er fyrst og fremst sú, að verið er að endurprenta greinarstúf eftir fyrrv. útvarpsstjóra, sem birzt hafði í Tímariti Samvinnutrygginga. Það vekur jafnframt nokkra undrun hvert efnið er. Það er sem sé samvinnu- stefnan, séð með augum hugsjónamanns- ins. Þannig getur hvorki Þórarinn Þór- arinsson né nokkur annar af forystu- mönnum Framsóknarflokksins ritað í dag, aðeins vegna þess að þá vantar sam- vinmieldinn, sem bálar í hjarta Jónasar Þorbergssonar. Eg hef ekld þessa grein fyrir framan mig lengur. Það skiptir heldur ekki öllu máli. Hún er rituð af innlifun og mikilli nánast bamslegri trú á gildi samvinnu- stefnunnar. Þáð Var bent á það hér fyrir skömmu, að samvinnustefnári Vlferi verzl- unarstefna. Jónas Þorbergsson mótmæíir því, þó ekki með beinum rökstuðriingi, fræðilegum eða með ábendingum til reyuslunnar, heldur með þeirri athuga- semd að allir myndu sjá sannleiksgildi sinnar fullyrðingar, ef samvinnustefnan yrði færð út yfir allt framkvæmdalíf í landinu. SAMVÖCNUFÉLAGS- FORMH) í RAUN Við skxflum nú hyggja betur að. Við höfum nefnilega dæmi um allan annan rekstur en verzlun á samvinnugrundvelli. Fyrir noldcrum árum reyndi t. d. Eirík- ur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri og þáv. þingmaður V-ísfirðinga að reka útgerð á samvhmugnmdvelli. Þetta gekk í tvö eða þrjú ár, en var þá komið á hausinn. Ef- laust hefur ekki vantað bróðurþelið, sem Jónas talar um, í samvinnurekstur Ei- ríks, enda kunnur fyrir vingjarnleika. En hvað gerðist? Það kom í Ijós að samviimuféiagsformið fullnægði ekki þeim kröfum, sem útgerðin gerði. Það kom einnig í Ijós, að ekki var hægt að reka þessa útgerð, nema með stórfelldum íviln- unum, rnnfram þær sem almennt vom veittar. Það er líka saga samvinnuverzlimar- innar, að hún hefur lifað á póhtískum forréttindum. Hennar gamli mergur er út- dauð sjálfstæðisbarátta og, seinna meir, forréttindi kreppuáranna, þegar Fram- sóknarflokkurinn var í aðstöðu til að hjálpa samvinnufélögunum með veru sinni í ríkisstjóm og skipumun um innflutnings nefndir. FRJÁLS SAMIÍEPPNI í RAUN Jónasi Þorbergssyni verður í grein sinni umsamvinnureksturinn tíðrætt um bróðurþelið og fjarvistir frummenningar- legrar samkeppni, sem einkennir kapital- ismann, eða kerfi hins frjálsa framtaks. Þama gleymir Jónas því í fyrsta lagi, að hyllendur frjálsrar samkeppni viður kenna nú nauðsyn ýmiskonar þjóðfélags- legra ráðstafana til þess að jafna aðstöðu manna í þjóðfélaginu. M. ö. o. að þeim, sem gengur illa eða verða imdir í lífs- baráttunni á einhverju skeiði lífs síns, verði gert kleift að lifa mannsæmandi lífi. FALLEG HUGSUN Jónas segist ekki gera lítið úr fram- taki einstaklingsins, en vilji láta það njóta sín á bróðurlegri og menningar- legri hátt en áður. Þetta er óskaplega fallega hugsað. Hann gleymir því bara, sá góði maður, að dæmin sanna að þetta er varla hægt eins og hann hugsar sér það. Við höfum séð einokun alls staðaj’, þar sem sámvmnufélögin hafa náð veffllCg'rl aðstöðu. Hún hefur verið misnotuð í póli- tískum tilgangi fyrir einn flokk og fylgj- öridur hans. Þessi einokun hefur alls ekki tryggt ítfcgra verðlag eða betra vöruúrval. Atvinnuöryggið hefur heldur ekld verið rneira, jaínvel minna, þar sem kaupfé- iagið hefur verið eini atvlnnurekandinn og getað ívilnað mönnum pólitískt. STEFNULEYSI FRAMSÓKNARMANNA Sá andi samvinnustefnminar, sem Jón- ar boðar okkur, þekkist ekld á Islandi, nema í innblásnum gx’einum hans og ann- arra skoðanabræðra. En þeir eru heldur ekki ráðandi afl í Framsóknarflokknum. Hinum hugsjónalegu samvinnumönnum hefur fynr löngu verið otað inn í skugg- ann af yngri og tækifærissinnaðri mönn- um. En hér má skjóta því inn í að þessir „yngri“ menn eru að verða hinir eldri í flokki sínum, eftir því sem liinum fækk- ar, og að upprennandi yngri menn eru hvorki samvinnustefnumenn né líberal- istar. Þeir vita ekkert hvert þeir stefna. Þannig er saga Framsóknarflokksins að verða í þrem þáttum: Samvinnustefnan — tækifærisstefnan — stefnuleysið. Þarna þýðir stefnuleysið sama sem upp- lansri. Birting þessarar greinar er alveg nýtt í leiðurum Tímans. Andi lieimar og efni er þar nýtt. Hún á að vera fyrir þá fáu, sem enn hugsa eins og gömlu hugsjóna- mennimir, en aðeins til að draga úr sár- asta sviða þeirra yfir andlegri niðurlæg- ingu flokksins. Þannig er reynt að sefa sviða margra á síðum Tímans þessa mán- uðina. Þetta er eins og skipulagslaust björgunarstarf.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.