Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Page 5

Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Page 5
NY X IKUTIÐINDI 5 Var tjara... (Praimih. af bls. 8) N O R Ð R I: sekúndum hefði engu Verið bjarg’að úr veitinga- skála Loftleiða, en stað- ^yndin er sú að þaðan var öllu bjargað, jafnvei teppum at gólfi og mestö'liu út úr ©ldhúsi þess skála. í>að munu hafa iiðið 15—20 mínútur aður en ©ldurinn komst í þann skála, og ef allt hefði verið með felidu hefði verið 'kægt að verja hann. Slökkviliðið í Reykjavík kom ekki á staðinn fyrr en 15 mínútum eftir að eldnr- 0111 kom upp, og var það ©ftir beiðni flugumferðastj. í flugtuminum. Slökkviliðs- atjón 'Síkýrir frá því í hinu Umrædda viðtali að á vellin- FRYST FÍ — (Framh. af bls. 1) agengnismær ð arbetlibón ar- volið um styrk frá ríkinu 86111 „bónus“ á aumingja- skapinn. Nokkrir menn hafa ráðizt f^am á ritvöllinn tit að and- uiæla fyrmefndri grein, en kyer gat líka búizt við Öðru? Sekir reyna alltaf að i^ita öðrum fyrir sig ef þess er 'kostur, en málstaðurinn Var ekki betri en það, að einn ritsnillinganna viður- kenndi ósómann og afsaka,ði ann með því, að stundum Veru sjómenn í tvísýnu og týndu kfi! Þá höfum við það. — Við hofum lífca fregnað, að Mý- vetningar drefcktu 'árlega um 2000 öndum. Hvar endar Þotta eiginlega? Hvað gerir Dýravemdunarfélagið ? Þetta er að verða yrkisefni fyrir Egil 4 Húsavík! VÆNDI-. (Pramh. af bls. 8) ium sjáifum séu fimm vatns- geymar ©em taka 40 þúsund lítra af vatni. Við Flugbraut- imar eru þrir geymar, sem voru að mestu leyti tómir, ef efeki alveg tómir, þó slöfckviliðsstjóri haldi hinu gagnstæða fram. Við flug- turninn eru tveir vatnsgeym ar og var það eitt fyrsta verk slökkviliðsins í Rvík að leggja slöngu frá öðrum þeirra að hinum brennandi bröggum, en þegar til átti að taka kom ebki dropi af vatni úr þessum geyrni. Við nánari athugun kom í ljós að í umræddum geymi var TJARA, sem (Ffcamh. á bls. 3) þetta ,,dræsur“, hálffullar og leiðinlegar. Þó séu sfcemmti-! legar undantekningar. -| Almennu lauslæti og vændi fylgja fcynsjúkdómar og fóst ■ ureyðingar. Hér á landi er hvort tveggja ærið algengt og veldur ábyrgum mönnum þungum áhyggjum. SH- (Framh. af bls. 1) endum til mikils hægðar- auka í rekstursfjárvandræð- um þeirra. HELGIDAGA- VINNA? Jón, sem er á þriggja ára samning hjá SH óuppsegjan- legum, hlær að öllum ádeil- um og skömmmn og kveður þær tilheyra hversdagsvinnu. Hann skoðar greinilega sín störf hjá SH sem helgidaga- vinnu og fær væntanlega laun í samræmi við það. Homum finnst jafnframt ó- nauðsynlegt að fréttir ber- ist til íslands um afurðasölu á erlendum mörkuðum. Þær Einokun og auðhringar - Setja þarfiög er banna þá-Heilbr. samkeppni fái aö njótasín AUÐHRINGAR VERÐI BANNAÐIR Það er að verða brýn nauðsyn að setja lög er banna auðhringa. Auð- hringar skapa einokun og eru almenningi til tjóns. Leitt er til þess að vita, að sá flokkur í land inu, sem ætti helzt að fara fremstur í þessu máli, skuli hafa ýtt und- ir og bókstaflega stuðlað að stofnun og viðgangi auð'hringa. Ómögulegt er að reikna út, hve geypileg- um verðmætum islenzka þjóðin hefur glatað á því sfcipulagi, sem ríkir 1 út- og innflutningsmál- umnn. Það á væntanlega eftir að sjást ef verzlun- in hlýtur almennt frelsi. Á síðustu tveimur ára tugum ‘hefur auðhring- um vaxið fiskur um hrygg og þeir orðið eins konar rífci í ríkinu. SPIUIJNGIN ENN Fjöldi „spekúlanta" og pólitískra gæðinga hafa stutt þetta fyrirkomulag með ráðum og dáð og ætlað vitlausir að verða ef minnst hefur verið á breytingu. Svo langt hef ur þetta gengið, að alls- konar smáhringar hafa sfcotið upp kollinum, svo sem Sölufélag garðyrkju manna, Samlag eggja- framleiðenda og hvað þau nú öl heita, en bros legust eru 'þó lögin um tafcmörkun leigubílstjóra í Reykjavík. Satt að segja er furðu legt hve langt er hægt að teyma stjórnmála- menn á asnaeyrunum og ihafur ástandið einmitt myndazt af því. Skiptast þeir í ildíkur og styður hver sitt afkvæmi og jafnvél semur um mark- aði sín á milli. Samband ísl. samvinnu 'félaga mun vera lang- stærsta samsteypa fyrir 'tækja í landinu. Það er eign ikaupfé'laganna og síðan á það ótal dóttur- fyrirtæki, sem nefnast mörgum nöfnum. Drátt- arvélar h.f., Olíufélagið h.f., Samvinnutryigging- ar, Norðri h.f., Afurða- sala SlS, Osta- og smjör salan, Samvinnuspari- sjóðurinn, Gefjun, Iðunn, Skipadeild SlS, SlS í Austurstræti, Kjöt og grænmetd og svo mætti lengi telja. Annað risafyrirtæki er er Sölumiðstöð hraðfr,- húsanna með sína skipa- deild, tryggingafélag, verksmiðjur erlendis og sitthvað fleira. ÓHEILLAVÆNLEG ÞRÓUN Þessar tvær samsteyp- ur eru Ijóst dæmi um ó- heilavænlega þróim og hættulegt fjrrirkomulag. Heilbrigð samfceppni er í hættu og stöðug óvissa rikir til hvers feonar bragða slíkar stofnanir fcunna að geta gripið ef iþeim finnst nauðsyn fcrefja. Hvers konar spiling fylgir og þessari aðstöðu og armar samtafeanna teygja sig inn á Alþmg og í opinberar stofnanir og þá efcki sízt bankana. Hrossakaupstefna ísl. stjórnmálam'anna er víð- fræg og lágkúruleg, enda þetta ástand upp úr henni isprottið, sem fyrr segir. VIÐSKIPTA- ÞVINGANIR 1 nágrannalöndum ofck ar er stíf löggjöf, sem bannar slíka hringi, og eru menn þar um slóðir kunnir afleiðingum þeirra af langri reynzlu. Þráfaldlega eru þeir neyddir til að selja frá isér fyrirtæki og beittir þungum refsingum við okri af ásettu ráði eða viðskiptaþvingunum. Hériendis 'hefur þetta oft komið fyrir. þótt efcfci fari bað altaf hátt, en margir „s^ákalar“ hafa orðið að láta í minnipokann fyrir ,,stór- köUunum", svo mikið er víst. Þróunin er sem betur fer í þá átt, að minnka veldi þessara hringa, sem annarra, og er það vel. Almenningur verður að hugsa og gera sér grein fyrir sfcaðsemi þeirra og láta til skarar skríða gegn þeim. Nor ðr i. ^kið fram að kröfur ph^a um greiðslur séu hlægi 6ga lágar miðað við í öðr- 1,01 iöndum. Þó finnst iþeim ?le®a td koma 'hins almenna auslætis, sem iþeir segjast vergj hafa kynnzt nema á slandi. Vændi ikemur þeim ®kki á óvart, enda má segja að iþeir mnleiði atvinnugrein ltla með tlboðum. Þeim hef- ^ samt rnrnnið tl rif ja ald- u*1 frambjóðenda, Idæðnaðurj °S framkoma. Venjulega séu^ eigi alls ekki að fara heim! Hversvegna? Er það kann- ske tilefnið fyrir brottrekstri Áma og Pálrna? Jón segir einnig, að aðeins einn aðli eigi að selja fryst- an fisik úr landinu. Sá aðli sé SH. Samkeppni sé skað- leg. — Hvað skyldi Jón ann- ars hafa háar prósentur 1 sölulaun? RÁÐRlKI Innan SH dela öfundsjúk- ir og ilgjamir, — góðmenni og gerhugulir, og eldurinn magnast. Sennlega felur nú verandi stjóm á næsta aðal- fundi; Jón sviptur alræðinu og yingri menn taka við. SH er stórt og miikið fyrirtæki og heldur áfram að blómg- azt. Magnús Z verður líka stór. Ranmsóknarnefnd bank- anna færir bráðum upplýs- ingar um gjaldeyrismál SH og fis'kbirgðir vestra. Ef Jón er að gefa réttar upplýsing- ar, stendur hann vel að vígi, en vinsæll verður hann aldrei. Erfiðleikar hans stafa meira af ráðríki en skorti á eðllegu rekstrarfé. Þó má ekki gleyma því, að Jón er duglegur og gæddur óvenju- legum hæfleifcum. Ein það er bara efcki altaf nóg. Athugið! Greinar, sem birtast eiga í blaðinu, þurfa að hafa borizt fyrir mánudagskvöld í síðasta lagi. Ný Vikutíöindi i i l

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.