Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTÍÐINDI £( hún lemdi mig, og ég vissi, að hún myndi gera það, þá skyldi ég Blá hana kalda — og ég var ekki frá því, að ef ég gerði það, eftir allt sem ég hafði orðið að þola, þá myndi ég mölva á henni kjálkann. Jæja þá, labba gegnum skar- ann ... allir mættir, litskrúðið of- boðslegt ... einn leikleysinginn tautar með sér: — Herra Essex, þér kominn aft- ur? Eg er kominn aftur, og annar tautar: — Uss, hann er í ónáð hjá drottningunni. Lengst í fjarska er Elísabet drottning, veifandi blævængnum í ákafa ... Þetta yrði einhver al- lengsta ganga ævi minnar. Hvert skref var heill meter ... Eg skrölti áfram í herklæðun- ttm. Jú, þarna er hún ... nær ... hringarnir á fingrum hennar urtaka atriðið, en leikstjórinn sagði, að þetta væri nóg. Eg verð að viðurkenna, að á eftir, í þriðja skiptið, laumaðist ég inn í búningsherbergið mitt og seldi upp. ÞÚ ÆTTIR NÚ að vera farinn að þekkja það til mín að geta skilið, að ég myndi gera nokkurn- veginn hvað sem er til að hafa gaman af, brellu, sprell, hvað sem er til þess að geta lífgað upp á I hversdagsleika starfsins. ég nálgaðist hana með hverju: Kallaðu mig bullu, en ég náði skrefi, og ég veit, að ég verð að j mér niðri á Bette á nokkurn veg- gera það — ég veit, að hún löðr-' inn sama hátt — og í sömu kvik ungar mig af öllu afli. Hún er mynd. árík w w & OlgumtEw SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN leyndi sér staðráðin í að setja mig á minn stað, hver svo sem hann kann að vera. Eg var spenntur og viðbúinn. Þegar hún lemdi mig aftur — eins fast og ég hafði nokkru sinni ver- ið laminn áður — fastar en í hnefaleikahringnum — þá vissi ég nákvæmlega, hvað myndi gerast. Mér fannst hún vera staðráðin í þessu. Eg staðnæmdist og samtalið að höggunum hófst. Eg bjó mig undir höggið, — og gagnhöggið á eftir. Vissulega myndi blettur falla á mannorð mitt. Eg, karlmaðurinn, að lemja eftirlæti alheimsins á kjammann, í handritinu áttu þau að sætt- ast nokkru síðar, Elísabet og Ess- ex. Þá áttum við að vera elskend- ur, og við urðum að leika ást- aratriði. Og þar áttu ég sem sagt að skondra um á einhverjum tröppum í höllinni, en hún lýtur að mér og segir: — Þorparinn þinn ... eða eitthvað svoleiðis. Hún átti að stjaka við mér, eins og hún ein getur gert, tígulega, þegar við værum búin að mæt- ast þarna á tröppunum. Leikstjórinn krafðist þess af mér, að ég gerði drottningunni einhverja svívirðu Það var ekki svo ýkja erfitt. Mér var ennþá heitt í hamsi yfir það liti ekki vel út, en hjá því, Þyí> ©g hafði orðið að þola. Eg komst að þeirri niðurstöðu, að einhver svívirðilegasti hluturinn, sem hægt hefði verið að gera á þessum tímum hefði verið að skella glettnislega á heimsfrægan bakhluta hennar, sem hún kunni sannarlega að dilla, ef hún vildi svo við hafa, og ég vildi ég vissi, hversu oft það var. Hugmyndin óx og dafnaði með mér, og á æfingunni, þegar að því kom, að ég gæfi henni þennan glettnisskell, sagði ég við sjálfan mig, að nú væri loks tækifærið. Eg teygði úr handleggnum eins og ég gat ... höndin hlýtur að hafa verið líkust tröllshrammi ... og hún sigldi gegnum pilsadraslið og skall með smelli á virðulegmn þjóhnöppum hennar. Hún lyftist næstum tvö fet frá jörðu. Hún leit á mig tryllt af bræði, og ég sagði: — Mér þykir þetta reglulega leiðinlegt, en ég kann bara ekki að gera þetta öðruvísi. Þú verður að fyrirgefa. Var þetta rétt hjá mér eða rangt ... ? Hún var að staulast á fætur. Eg sagði:^ — Við skulum fara aftur yfir þetta. Þú vilt sem sagt ekki, að ég lemji svona fast? varð ekki komizt. Mér var svo eem sama. Við fórum gegnum samtalið. Jæja, herra Essex, og svo fram- vegis ... Það var eins og ég stæði á tán- um. Eg gleymdi ekki atkvæði. Svo kom að því að hún átti að lemja mig, og ég bjó mig undir það ... beit saman tönnunum. Hún framkvæmdi höggið af fullkomnustu blekkingu. Hönd hennar straukst næsttxm við nef- ið á mér. Eg held, að hún hafi alls ekki snert mig, því ég fann gustimn leika um andlit mér, og þetta leit út fyrir að vera lýta laust högg. Með öðrum orðum, hún hafði fengið sína lexíu, af því að ég er sannfærður um, að hún gat lesið úr augum mér, þegar ég nálgaðist: — Lemdu mig bara, Bette, og þú skalt fá að liggja eins og flatur þorskur. Sjálfsvirðingar minnar vegna varð ég að hafa þetta svona. Þegar hún nú framkvæmdi högg ið, lét ég mér ekki bregða hið minnsta. Enda þótt ég byggist við hinu versta. Hún sagðist gjarnan vilja end- — Ójá! Innibirgður ofsinn sannarlega ekki. Eg sagði: — Eg get bara ekki gert þetta öðruvísi, ég veit ekki, hvernig — Þetta var ekki reglulega spenn- andi kvikmynd, fyrir mig að segja. Síðan hef ég oft hitt ungfrú Davis. Þegar svo ber við, lítur hún alltaf til hliðar. Einu sinni, fimm árum eftir þessa atburði, lenti ég í þeim vandræðum að ganga að borði, þar sem hún sat, og sagði: — Jæja, Bette, hvað segirðu þá? Hún leit í aðra átt. Þetta er eini kvenmaðurinn í Hollywood, sem ég hef nokkurn tíma átt í nokkrum vandræðum með í sambandi við leikinn. Eng- in vandræði við nokkra aðra, _____ að því er ég bezt veit að minnsta kosti. Allar konurnar, sem ég hef unnið með um dagana, eru góð- ar vinkonur mínar. Mér hefur aldrei lent saman við neina þeirra. Hin heimsfræga Bette Davis er sú eina. En kannske hún verði eitthvað mýkri á manninn næst þegar við hittumst — hver veit? STJARNA getur haft dálítið að segja í skipun minniháttar hlut- verka. Aðalleikari getur sagt: ____ Sko, ég er alls ekki ánægður með þennan mann í þetta hlutverk. Yfirleitt má segja, að slíku hafi verið vel tekið hjá Warner-bræðr- um- Hvað hlutverkaskipun á- hrærði voru engin læti með mig, ég skipti mér aldrei neitt af slíku, Þar sem ég hef aldrei álitið það mitt starf. Stundum gerðist það að sjálf- sogðu að aðalleikari mælti með óþekktri leikkonu og kom henni í hlutverk. Sumar urðu frægar Eins og Ann Sheridan. Eg held, að ég hafi ýtt undir frama herm- ar, að ég vona. Hún minnir mig á leyndarmál, sem ég ætla nú að Ijóstra upp. Það er satt, að margar þessar óþekktu leikkonur kasta sér bein línis upp um hálsinn á aðalleik- urunum í þeirri von, að þeir komi þeim að. Þetta er algengt, og ótal loforð gefin. Eg get rneð sanni sagt, að ég gaf aldrei nein loforð, sem ég stóð ékki við. En það var gaman að fylgjast með þessum stelpum, sem auðvit- að voru ekki síður ákafar í að segja nokkuð beint við stúikunaý átti ég að kalla til Raoul: — Frændi, frændi, fljótur! Frændinn var Raoul, og svo átti' ég að segja, eins og ég hefði feiig ið svo eitursnjalla hugmynd: — Sérðu það, sem ég sé? Hami myndi líta á ungu stúlk- una og ég héldi síðan áfram? — Skilurðu, hvað ég á við, gamli vinur? Auðvitað hlustaði hún í ákafa. Með fingursmelli myndi hann þá segja: — Auðvitað, alveg rétt hjá þér. í hlutverk systminnar. Auð.vitað var ekkert slíkt hlut- verk, en það var þá alltaf hægt að bæta því inn í, ef við þurft- um þess með. Og hann myndi gera það sama gagnvart mér. Hann myndi grenja upp yfir sig:. — Heyrðu, barón,, fljótur! Hvað Eg flýti mér alltaf að benda á finnst. þér? eitt atriði í málum eins og þess- Og ég. myndi svara:. um — svo sannarlega, hvað mér — Auðvitað, maður — í hlut- sjálfum viðvíkur. í þessum mál-! verk systurinnar Hvað annað? um er maður ^litinn ósvífinn og! Þetta. var skrambi gáð samvinna. ofsafenginn. Og að stúlkurnar,1 En stúlkumar voru ekki allar sem í hlut eiga, geri þetta af svo eftirlátar. Þetta var nokkur hreinu tilfinningaleysi. 1 áhætta, og stundum íeiddi hún til Eg hef kynnzt allt öðru, að mestu vandræða. einu eða tveim dæmum undan- Eg spurði sjálfan mtg að því> skildum. Mörg slík sambönd hafa hvort þetta hafi verið. rétt gert. endað með varanlegri vináttu, eða kunningsskap að minnsta kosti. Eg vona, að ekki sé hægt að taka orð mín svo, að lauslætið En hvaða máli skipti það svo sem? Ekki svo ýkja: mikht, að ég held, og eftir á gátum við alltaf hafi verið almennt. Staðfestan átti. komið okkur úr klípunni með þvi Líka sína ágætu fulltrúa. Og ef að segja: Bannsettur framleiðandinn eina til vill eru meðal leikara einmitt J meiri staðfesta í þessum efnum klippti hlutverkið niður í en hjá öðrum. Mismunurinn er setningu! bara sviðsljósið, sem alltaf er Og í sjálfsvörn gátum við alltaí beint að leikrunum. Hjónaskilnað- sagt, að hún hefði þó fengið hlut- ir eru ekki síður tíðir hvar á verk. Stundum var það ekki nerna landinu sem er en í Hollywood. hálf setnmg, en hún Var þó í Eg gæti minnzt á hjúskap meðal myndinni. Qg þetta var oft upP" leikara, sem var staðfastur. Til dæmis hef ég aldrei vitað til þess, að Jack Warner færi á fjör- hafið ^ð skemmtilegum starfsferli- Kathryn Hepurn á skemmtilega sögu af Jack Barrymore, þegar urnar við nokkra dömuna hjá fé- hún kom fyrst til Hollywood til laginu. Að sjálfsögðu get ég ekki sagt það sama um sjálfam mig. Einu sinni spilaði ég borðtenn- is við eiginkonu Jack, Ann, lífs- glaða, fagra, fjörlega og óstjórn- lega álitlega konu. Hvort við ætt- um að hátta saman, eða ekki? Við lögðum undir. Hún var að gera að gamni sínu — ég ekki. Eg vann. Hún borgaði skuldina aldrei. SVO VORU aðrar aðferðir. Við Raoul Walsh sprelluðum í þessu og höfðum komið okkur saman um aðferðina. Hún var á þessa leið: að leika í myndinni Skilnaðar- seðiU. Jack var að sjálfsögðu stóra stjarnan, en hún hins veg- ar ný af nálinni, svo að hann gerði boð eftir henni að koma til búningsherbergis hans. Hún barði feimnislega að dyrum, og hann þrumaði: — Kom inn! Hann var íklæddur sloppi, innan undir honum var ekkert " nema hann sjálfur, — Ánægjulegt að kynnast þér> elskan mín, ég vænti þess, að viÖ eigum eftir að eiga saman reglu" lega ánægjulegar stundir. J*3a’ viltu þá ekki gjöra svo vel að koma þér úr! Hún var yfir sig hneyksluð. — Hvað þá? Og Jack, sem alltaf kunni að Laga sig eftir aðstæðum, svaraði Eg myndi koma auga á stúlk- eins og ekkert hefði í skorizt: una og standa eins og. frosinn,1 — Jæja, allt í lagi, elskan mín, rétt eins og ég hefði orðið fyrir j allt í þessu fína lagi. Við skul- svo ólýsanlegum áhrifum við að um þá bara setjast niður og rabba komast áfram en leikarinn að sjá hana, rétt eins og hún væri, um hlutverkið. hátta hjá þeim. | vitrun af himni ofan. Án þess að j (Framh. í næsta blaði)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.