Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 23.02.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTlÐINDI KONSTIN OG ÞJÓDLÍFBE> „Ef dramatisfc fconst á ekki að verða til tómrar, ef ekki tvíræðrar skemmtunar, ef hún á að verða list, sem menntar, fegrar og fuHkomnar þjóðlífið — eins °S öll fconst á að gera — þá verða menn að læra að leifca sitt egið þjóðlíf." Þetta sagði íslenzkt sfcáld f yrir nákvæmlega 83 ár- u**1- 17 árum áður hafði frumsmið þesB á sviði leik- ntagerðar verið frumsýnt hér í Reykjavík. Þá var hann nienntasfcólapiltur, og leikendur úr skólabræðra- n°pi hans, en sýningin engu að síður ógleymanleg á- 'horfendum. Þarna var líka brugðið upp Ijóslifandi ttyndum af alþýðu þess iþjóðhfs, sem þeir Þökfctu mætavel sjálfir. Þessar persónur voru raun- veruiegar, lifandi verur, ©em festust í hugum manna, °S eftir því, sem árin liðu fengu þær á sig áfcveðna ^ynd, skýra og greinilega, og orð þeirra og hættir f^stust í sögusögnunum fyrir hnyttni, affcáraskap eða festu. Alþýðusjónleikirnir eru merkur kafli í menningar- sögu ökkar íslendinga. Þeir áttu sinn sterka þátt í að varðveita tungu okkar oggeyma, „metmte ogfegraþjóð nfið", eins og iskáldjöfurinn komst að orði, og hann atti sjáifur sinn ógleymanlega þátt í þessu starfi. ojalfur unni hann leikmenntinni, skrifaði ungur leik- ^t sitt TJtitegumennina, breytti og endurbætti að vísu siðar, og jök enn hróður sinn með fleiri verkum á pessu sviði, aufc þess, sem hann sneri snilldarlega á sienzku — sígildu verkum leikritasfcálda annarra þjóða. En Matthias Jodhumson var ekki aðeins unnandi agurra lista, hann sá einnig og benti á menningar- wutverk þeirra. Það voru hans orð, sem vitnað var tl\ í upphafi, og þau orð ættu að vera meitluð óaf- ^iaanlegu letri í huga tfivers þess, sem við leikmennt *8t. Það er því ömurlegra, að þau skuli svo gjör- samlega hundsuð í meðferð ieikara vorra daga á yrsta verfci slkáldsins, efcki hvað sízt, þegar það er ynt hátíðlega í tiiefni af hundrað ára afmæli verks- ms. ^ODERNISERING Mer varð svipað innanbrjósts þegar ég horfði á yumgu Þjóðleikhússins á Skugga-Sveini og verið væri jazza Ástardraum eftir Liszt. Þetta var svo sem ^11 ve^ unnið, flutningurinn ágætur, fjör- nukið og íburðinn vantaði ekki. Þarna voru líka argir okkar færustu ileikarar, sem skiiiuðu ihlutverk- ^ sínum af efth^innilegri prýði. Jón Sigurbjörns- n» Árni Tryggvason, Baldvin HaMdórsson og Bessi jarnason, hver á sinn stórsnjalla hátt, að ógleymd- ^1 gamla sniHiingnum honum Haraldi Björnssyni, sem °uum hamaganginum hélt sinni stóísku ró hins sanna, I % ICi OSS Lárétt: 1 Á fötum — 5 Skarð — 10 Kappi — 12 Skagi — 14 Ávíta — 15 Gljúfur — 17 Saums — 19 Ávarpað — 20 Dælduia — 23 Dans — 24 Stafn — 26 Skrjáf — 27 Þvættingur — 28 Gagga — 30 Náttúrufar — 31 Ráfar — 32 Iðja — 34 Sögustaður í Afríku — 35 Neitar — 36 Fullkomið — 38 Bjartur — 40 Ástand — 42 Fugl — 44 Kaupfélag — 46 Lifsstaða — 48 Menn — 49 Eyddur — 51 Úrgangur — 52 Bak- tal — 53 Þurfalinginn — 55 Saurga — 56 Fárast — 58 Tvennur — 59 Eignir — 61 Miklast — 63 Óskir — 64 Sönglagið — 65 Tímabil. Lóðrétt: 1 Gata í Reykjavík — 2 Brýnt — 3 Yfirhöfn — 4 Tveir eins — 6 Tónn — 7 Kvenheiti — 9 Menningar' stofnun — 10 Þrek — 11 Ramt — 13 Slóttuga — 14 mpýði — 15 Vindhviða — 16 Tónskáld — 18 Með tölu — 21 Fangamark — 22 Ein- kennisst. — 25 Þræðir — 27 Karlm.nafn (ef.) _ 29 Iíarl- m.nafn — 31 Borg í Afrflni — 33 Kaupfél. — 34 Samhlj. — 37 Hnakka — 39 Drykkir — 41 Dýr — 43 Frumögn (ef.) _ 44 Bleyta —.45 Alp- ast _ 47 Snjáldur — 49 Forsetn. — 50 Tvejr eins — 53 Hræðsla — 54 Gastegund — 57 Ilát — 60 Greinir — 62 Tveir eins — 63 Hætta. íslenzka sveitamanns. Enginn þessara, og raunar hvorki Ævar eða Herdís heldur, verður sakaður um að hafa ekki sfci'lað hlutverkum sínum í samræmi við eðli leikskis. En þessi hrylHlegi óperettulýður, sem bú- ið er að draga inn í leifcinn, á ekki aðeins engan rétt á sér, heldur er beinlínis móðgun við verkið og eðli þess. Þeim hefði verið mifciu nær þessum söngfúsu ábyrgðarmönnum fyrirtækisins að iáta bara semja söngleik með útilegumannaþráðinn að efni, eins og var um Mína fögru frú og Pygmalion. Það er sök sér, og hefur gefizt ágætlega. En þessi hörmung, eins og þarna var gengið til verks, er hreinasta forsmán. Leifcari, ©em lítið getur sungið, getur bjargað sér út úr óperettuhlutverki. Þess eru fræg dæmi. Söngvari, sem lítið getur leifcið, stendur verr að vígi, — en fólik, sem hvorki getur ileikið eða sungið, því fær ekkert bjargað. Öil þessi fyrirbrigði gaf að líta þarna, enda hræri- grauturinn eftir þvi. Mattlhías Jochumson á sikihð aðra meðferð en þá, sem leikhúsið veitir hdnum í uppsetningunni á Skugga- Sveini. Þarna er ekki ieildð þjóðiífið, þarna ræður afkárasikapurinn ríkjum; sýningin bjargast í land á snilldartúlkun nokkurra afburðaleikara, svo að hún verður eikki leiðinleg — hún er bara afkáraleg og þjónar engum tilgamgi, sízt af öllu þeim, sem upp- haflega vakti fyrir höfundi verksins. G r í m k e 11. NÝ BÓK Þaö er einróma álit allra, sem lesið hafa þessa hugljáfu ástar- sögu, aö hún sé óvenju skemmti leg. Menn leggja hana óyjarnan frá sér ólesna. Útgefandi

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.