Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 1
Rfltf WD KDJ SEGIÖ AÐ ÞIÐ IIAFIÐ LESIÐ ÞAfi I NÝJUM VIKUTÉÐINDUM Föstudagurinn 9. marz 1962 — 10. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo Dómsmálaráðherra mót •f ;o. mœlt af lögfrœðingum Leggja til að f rumvarp B jarna Ben. á Alþingi verði fellt Bjarni Benediktsson, dóms lftálaráðherra, hefur borið fram á Alþingi frumvarp um aýja meðferð emkamála í héraðit sejjj hefur valdið ^kn róti meðal lögmanna- stéttarinnar, að á föstudag- ^ var héldu þeir fund í fé- lagi sínu, Lögmannafélagi ís Iaads. og ræddu þar skýrslu, Wm nefnd úr félaginu hafði s^örfö og fjallaði um fyrr- -cWint frumvarp dómsmála- 'áðherrans. Kemur greinilega fram í ^kýrslunni sem og ræðum f^im er fJuttar voru á fund- ^Qi, að fruimvarpið gangi ®Vo langt, að jafnvei h'n 'sJálfsögðu mannréttindi, að fara í mál út af ágreiningi eoa lagabrotum, séu afnum- 10 og sett í vald dómarans °g ráðuneytisins, að kveða á um hvort viðkomandi geti farið í m'ál. Kemur þarna skýrt fram einræðiskennd Bjarna Bene- dilaasonar, að geta haft hönd í bagga með dómsmeðferð mala og minnir óþægilega á kommúnistaríkin austan- tjalds. I frumvarpinu eru ákvæði um að frumflytja fyrst mál- in og síðan efnisflytja. Sfcal byggja eingöngu á þeim skjöl um, sem koma fram við frumflutning svo að munnleg ur máJLEhitningur verður lítils virði. 1 endanlegum mál- flutningi má þó ekM vísa til greinargerðar þeirrar, sem lögð var fram í frumflutn- iingi máls. Ýmislegt fleira er gagnrýnt, svo sem að sátta- nefndir skuli lagðar niður o. s. frv. 1 nefndaráílitinu segir m. a. svo á bls. 6: „Bann við skrif legum skýrslum vitna og að- ilja er alveg ástæðulaust. Þá er það nýmæh mjög varhuga vert að eiðfesta vitni í upp- hafi í stað þess að beita eiði é eftir, ef astæða þykir til. -----------Auk þess veit dóm- arinn í upphafi þings ekkert fyrirfram um, hvort vitnið er eiðhæft." „Megingallar frumvarps- ins eru að vorum dómi máls- meðferð samkvæmt þessum kafla (XV. kafla). Efes og segir í upphafi þessarar greinargerðar er það á mis- skilningi byggt, að málaferh séu of tíð um fánýt efni og smamuni, enda eru lögin ekki aðeins handa hinum ríJm. Fátækir eiga líka að geta leit að réttar síns fyrir íslenzk- um dómstólum ..." .. 1 lokaorðum greinargerð- arinnar má þetta finna: „1 (Framh. á bls. 5) Flugvöllur yerði ekki gerður á Álftanesi Keflavíkurflugvöllur er framtíðin — Steyptur vegur þangað auðv. umferð Hafin er nú áróður fyrir byggingu nýs flugvallar á Alftanesi er komi í stað B- víkurflugvallar. Ber tvennt Undirheimalý amaimenm til; hættan sem stafar af staðsetningu Beykjavíkur- flugvallar og smæð hans á þotuöld. Vissulega mundi flugvöillur á Álftanesi bægja burt hætt- unni að miklu leyti, en alls ekki alveg, því innan fárra ára verður svo að segja sam felld byggð miiUi Hafnarf jarð ar og Reykjavíkur og þegar er hafin bygging margra húsa á Álftanesi og nokkur fuillgerð. Vogun vinnur -voguntapar Ný Vikutíðindi vöktii fyrst athygli allra blaða á f rumhlaupi V erzlunar- ráðsins með tollvöru- geymslurnar. Það hefur nú komið á daginn, að stjórn ráðsins og áhang endur hennar, skamm- ast sín f yrir vitleysuna og létu kjósa aðra menn í stjórn fyrirtækisins með þvi veganesti, að sennilega væri rangt að kaupa Glerverksmiðj- una, eins og þeir voru búnir að ákvcða. Eimskip hefur nú und irbúið betri þjónustu í sínum geymslum og þetta nýja „fyrirtieki" getur ítídrei staðizt því I snúning og allt brölt og f jarsóun ér unnin f yrir gýg. Það er sem betur ter að komast úr móð að mcim láti draga sig á asnaeyrunum út í alls- konar vitleysu, þegar einhverjir broddar finna upp á henni. MiiMð hagræði mundi verða að Áilftajiesflugvelli fyrir inn anlandsflug, en millilanda- fhig mundi vel komast af með Keflavíkurflugvöíll eftir að vegur þangað suður er steyptur. Bygging nýs flug- valllar kostar svo geypiiega miMð £é, að hugsa verður vel áður en ákveðið verður um (Framh. á bls. 5) Félagsskap vantar til aðsto ar ósjálfbjarga gamalmennum Kona nokkur hefur komið JJ8 máh við blaðið og sagt PVi eftirfarandi sögu. Býðst ft<«i til að upplýsa viðkom- ai»di yfirvöld um, hvaða hús ®r hér um að ræða, verði bess óskað: Nýl©ga ikom ég að fevöld- iagi í hús nálægt miðbænum, þar sem gamaU maður býr ásamt ráðskonu sinni. Mað- urinn mun vera kominn yfir áttrætt og er farinn að ganga í barndóm. Þama inni var aJis konar undirheimalýður meira og minna undir áhrifum áfengis og eiturlyfja. Mér varð ó- glatt, þegar óg sá, hvernig umhorfs var. Gamli maðurinn, sem sýni- lega hafði ekki komizt í snertingu við vatn og sápu dögum eða vikum saman, var þarna ráfandi um eins og utan við sig. Hann var sýnilega leiksoppur í hönd- um þessa undirheimalýðs. Mér var sagt að honum væri stundum gefið svefnlyf, ef gestirnir vildu hafa næði fyr ir honum við að svalla og sukka. En einnig væri hon- um stundum gefið örvandi (EYamh. á bls. 5) Dómprófasturinn móðgaðist Lítið vinfengi er með dómprófastinum í Reykjavík, Jóni Auðuns, og biskupi landsins, Sigurbirni Einars- syni. Þegar biskupinn fór fram á það við kirkjumála- ráðherra, Bjarna Benediktsson, að prestum yrði f jölg- að í Reykjavík á næstunni, gerði biskupinn það án samráðs við dómprófastinn, sem varð mjög móðgað- ur, þegar hann frétti gegnum blaðaskrif fyrirhugaða fjölgun. Dómprófasturinn varð ekki aðeins illur út í bisk- upinn, heldur reiddist hann ráðherranum, sem hefur verið góður vinur hans, og var Bjarni einn af stuðn- ingsmönnum Jóns Auðuns við síðustu biskupskosn- ingar.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.