Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 09.03.1962, Blaðsíða 4
4 NY VIKUTIÐINDI Tilkynning Frá og með 1. marz 1962 íbreytist afgreiðsiutími Verzlunarbanka Islands ih.f., þannig, að eftir hádegi er afgreiðsla bankans eftirleiðis opnuð kl. 13.30 í stað Id. 14, eins og verið hefur, en, að öðru leyti er af- greiðslutími banlkans óbreyttnr. Afgreiðslutími bankans er því: M. 10—12.30 og 13.30—16; kl. 18—19 fyrir innlánsviðskipti eingöngu. ■Laugardaga M. 10—12.30. Verziunarhanki islands ii.f. sem flugvélar koma og fara um fullar af farþeg- um. Þetta hlýtur slökkviliðs- stjóri að gera sér Ijóst ella er hann ekki stanfi smu vax- inn. Sem betur fer hefur eikM komið upp eldur í flug- vél á flugveUinum í mörg ár, en alltaf getur slíkt óhapp slkeð, og með núverandi á- standi er hætt við að lítið yrði eftir af þeirri flugvél sem slíkt henti þegar slökkvi liðinu þó’knaðist að hreyfa sig. Þetta er mál sem alla varðar er .um völlinn fara og þó flugfélögin sérstaMega, en það er þeirra að krefjast þess að slökkviliðið sé fært um í einu og öllu að gegna hlutverki sínu þegar til kasta þess ikemur. Þau eiga að krefjast þess að liðið sé á- vallt í fullri þjálfun, og að slökkviliðsbíll sé ávallt til ör yggis þegar vél hefur sig til flugs eða lendir, eins og venja er á öllum erlendum flugvöllum. Bankastræti 5. 2-21-90. (Framh. af bls. 8) hvað meira sem býr þar á bak við? Kæruleysi og æfingaskort- ur innan stétta slökkviliðs- manna á ekki að þekkjast, ef það þekkist þá nokkurs staðar að slökkvilliði Reytkja- víkurflugvallar undanskildu, sem segja má að sofi á verð inum þangað til slökkviliðs- stjóra þóknást að vekja sína menn einu sinni á ári „í maí ,mánuði“ með smá æfingu. Á eftir koma svo blöð- in með ítarlegar frásagnir og inyndir af æfingunni með sjálfan höfuðpaurinn í broddi fylkingar, þar sem haim lætur þess getið hvað æfingin hafi nú tek- izt vel, og hvað menn hans séu í sérstaklega góðri þjálfun! Það er alls ekki nóg að hafa ktukkutíma æfingu einu sinni á ári, þar sem slökktur er benz- in- og olíueldur, á flugvelli Á sumardögum er oft mjög mikil umferð um flug- völlinn og mætti þá ætla að slölckviliðið væri vel á verði, en því er nú eigi þannig var- ið. Bilar slökkviliðsins eru þá oftast lokaðir imii og bruna- verðir sjást þá tíðiun þvo og bóna bifreiðir flugmálastjóra og slökkviliðsstjóra. I»á hef- ur það átt sér stað að þeir hafi sézt flatmaga í sólbaði í Nauthólsvík þegar þeir áttu að vera á sínum stað. Embætti slökkviliðsstjóra flugvallarms er mikilvægara en það að það þoli að því sé sinnt af kænileysi eins og raúnin hefur orðið á, og víst er að þar er eigi allí með felldu. Það eru miklar ásak- anir sem hér hafa komið fram og það er ikominn tími til að hið oþinbera rannsaM I Borg með fleiri en eina ásýnd Þegar vlð virðum fyrir okk ur ásýnd Reykjavíkur, hvort heldur í miðbænum, á Snobb- liill, eða við Suðiu’landsbraut ina, að ekki sé talað um í Vesturbæmun, verður okk- ur gjaman hugsað til þess, að Keykjavík sé falleg borg. Þrifnaður á götum er ekki svo lítill, og yfirleitt eru hús in reisuleg og borgaramir snyrtilegir, . frjálsmannlegir og glaðir í bragði. Þeir virð- ast allir eiga heima í góð- um húsmn. Ekki allir, ef betur er að gáð. Um braggana þarf ekki að fara mörgum orðum. Þeir eru alþekkt vandamál í hús- næðissögu borgarinnar. En svo eru til allslkonar kofar hér og þar um bæinn, sem leyft er að búa í, þótt þeir séu alls ekki íbúðarhæfir. Þannig búa hjón í garð- skúr í einum af fcálgörðun- um. Sfeúrimn er á stærð við iítið herbergi, og lágur undir loft. Upphitun er engin. f holtunum bafc við ásýnd- ina eru nobfeur lágreist hús, þar sem m. a. býr gamatt fóik. Þar er gengið um bak- dyr sem eru svo lágar að lægstu manneskjur verða að hneigja höfuð sín, þegar gengið er um þær. Upphitim og Ijós eru þ8* í fullfcomnu lagi. En ekfci er svo auðvelt að halda hreinu í þessum húsafcynnum, enda þótt fólfcið leggi sig yfirleitt fram við að halda því þrifa- legu. Til eru íbúðir í borginni, sem eru taldar til íbúðar- hæfs húsnæðis en eru það alls ebM. Þar ríkir hin mesta óregla og er engu haldið við. Málning er farin af veggjuiu og sbápum, sMtur situr i sprungum og utan um ójöfn- ur í m’álningunni. Eldhúsiu, þar isem jafnvel börnum er lagaður matur, eru svo d- þrifaleg að ætla mætti að ekkert heilbrigðiseftirlit væri til í bænum. Sérhver bær og borg a fleiri en eina ásýnd. En það er fcominn tími til að ljét' ari ásýndum borgarinnar 36 meiri gaumur gefinn. feril slökkviliðsstjóra sem slífcan svo og starfsemi slökkviliðs flugvallarins í heild og hvers vegna tjara er igeymd í vatnsgeymum er alls eklá eru ætlaðir til slíkra nota. Þá verður að ikrefjast j þess að nákvæmari rannsókn far,i fram á tildrögum hins umrædda bruna og að niður- stöður þeirrar rannsóknar á- samt ferli slökkviliðsstjóra verði birtar almenningi í stað þess að reyna að þagga mál- ið niður, og honum viMð úr Starfi meðan á þeirri ’rann- sókn stendur. Yfiriæknir Slysavarðstofunnar biður þess getið í sambandi við slys það, sem gert var að umræðuefni í síðasta blaði, þegar litlum dreng blæddi út að það hafi ebM verið Slysa- varðstofan, sem tók á móti drengmnn, ’heldur mun það hafa verið Landspítalinn. Hann telur einnig, að ekfci muni ihafa verið unnt að bjarga ilifi barnsins, eftii’ þeim upplýsingum, sem hann hafði aflað sér um slysið. fyrir fjöislcyisluna UMBÖÐIÐ CONSUL 315 fyrirliggjandi Kr. Kristjánsson h.f. Suðurlandsbraut 2 — Sími 35300

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.