Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 2
2 Ní VIKUTIÐINDI skemmbisbööunLJ m Þjóðar- menningin í hœttu? Það er mikið rætt um það um þessar mundir að íslenzk þjóðarmenning sé í stórfelldri hættu. Nýjasta hættan stafar af stækkun amerísku sjónvarpsstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli, segja kommúnistar. Það á að grafa undan siðferði íslendinga, bæta þeir svo við, til að gera „hernámið“ auðveldara og víðtækara. I umræðum sínum um sjónvarpið gleyma kommún- istar aðeins þeirri tæknilegu staðreynd að sjónvarpið sézt ekki mikið betur í Keykjavík og nær ekki til fleiri landsmanna þótt styrlmr sjónvarpsstöðvarinnar verði aukinn. Hún sézt álíka vel eða illa í Reykjavík eða á Suðumesjum eftir að búið er að auka styrk- leikann, því aukningin þarf að vera nokkrum sinnum meiri til þess að um hana muni. En hvað er það svo í menningunni, sem er í liættu fyrir sjónvarpinu? Kommúnistar og aðrir menningar- skrumarar hafa ekki bent á það. í öllu sínu kjaftæði um verndun íslenzkrar menningar hefur þessmn lýð- skrumumm alls ekki tekizt að benda á hvað þeir vilja vemda, í einstökum atriðum, eða hvað muni fara forgörðum. Þetta hefur raunar verið látið undir höf- uð leggjast hjá öllum þeim góðu mönnum, sem þykj- ast vitg hvað menningu okkar sé fyrir beztu. Það verður heldur ekki ákveðið beinlínis af okkur sjálfmn hvað lifir og hvað deyr í þjóðarmenningunni. Þar kemur svo margt til greina. Þróun menningar- innar er söguleg staðreynd þar sem ekkert er í ein- stökum atriðum fyrirsjáanlegt, Þegar á þetta er litið er allt það yfirborðslega tal um vemdim menningarinnar sem, komið er í tízku á siðustu áruni, ekki tií ánnárs én skapa óraunliæf og ýkt viðhorf til þessára máia. I rauninni byggist af- etaðá þjóðarinnar ékld lengur á neinni sannfæringu ím mennin garmál, til þess eru allir orðnir of þreytt- ir á menningarstarfinu, að þeir nenna varla að hugsa nm hvað menning okkar eiginlega er. I þessu felst inesta hættan, því að í kjölfar þessa fylgir áhugaleysi, eem leiðir til stöðnunar. Menningin liættir að endur- r^ýja sig. Svo mikið er hægt að segja. Hvernig sú > ;idurnýjun yrði veit enginu, og engiim ræður við tað. — Aquila. FlH-HLJÓM- LEIKARNIR NÝ VIKU’TÍÐINDI koma út fyrir Inverja hélgi < og kosta 4 kr. í lauaas. PVamkvacmdastjori: Geir 'Gunnarsson, sími 19150. Ritstjóri Baldur Hólmgeiisson, viðtalst. kl. 10—12. Augl.stjóri: Ðragi Sigurðsson, símar 14856 og 18833. Ritstjómarskrifst.: Höfðatuni 2, sími 14856 og 19150. Prentun og útgáfa: Stórhöltsprent h.f., Höfðatúni 2, sími 19150. — Ásacriftargjald er 150 kr. árgangurinn og gr. fyrirfram. Sölubörn afgreidd í Þingholtsstr. 23. sem fyrirhugaðir höfðu verið á miðvikudagskvöldið var,' féllu niður og var þeim aflýst á síðustu stundu. Mér er sagt, að það hafi verið vegna þess, hve fáir miðar seldust, og er það sannarlega Ma. Burbséð frá því, að þama var um að ræða úrvaiLs hl jóm leika, með flestum okkar á- gætusltu hljómsveitum og isöngvurum, auk sextán maima jazz-hljómsveitar und Ir stjóm oikkar ágætá KK, finnst mér okkur, sem höf- um yndi af tónlist, bera bein línís skylda til að Mynna að félagsstarfsemi Mjóðfæraleik ara. Við eigum þeim svo miklar þákkir skildar fyrir allar þær ánægjulegu stund- ir, sem þeir hafa veitt okk- ur, að okkur á að vera það Jjúft og skylt að hlaupa und- ír bagga með þeim og félags- skap þeirra og fyíla húsið að minnsta kosti einu sinni, þeg ar þeir halda hljómleika sína. Hljómleikunum hefur ver- ið frestað um sinn. En þeir verða ihaldnir, þótt síðar verði, og þá látum við ekki á okkur standa. Við látum YASMINE heitir þessi ^ þokkadís, sem skemmtir gestum Klúbbsins um þess- ekki þá skömm henda okkur i ar mundir — og þetta er að láta okkar ágætu sannarlega eld-f jörugur kven skemmtikrafta ,,djamma“!maður — í orðsins fyllstu fyrir hálftómum bekkjum. j merkingu! Við flýtum okkur þá að ná okkur í miða til að missa ekki af þeim! TWIST fer nú eins og eldur í sinu um aJlt, og enda þótt dans- inn sé eikki búinn að ná ail- mennum vinsældum, eru lög- in að minnsta kosti búin að slá í igegn, og Svavar Gests var með ágætt prógram slikra laga í útvarpinu á laug ardagskvöldið var. Nú, svo er dansinn orðið vinsælt skemmtiatriði á ýmsum stöðum, og það er ósvikin leikni að sjá til þeirra Krist- íttar Eínarsdóttur og Harald- ar Einarssonar (Halli og Stína!) en mér finnst einna mest koma tál þeíma af þeim þÖrum, isem ég hef séð. Innan sviga: Það er aills ekki svo erfitt að dansa twist og dansinn þarf ekki að vera svo ýkja Idúr. Þetta minnir mann einna helzt á gcmlu afslöpp- unaræfingamar 1 leikskólan- um forðum, — og ég held fólki veiti ekki af að hrista úr sér bannsettan tauga- spenniinginin, sem gerir tilver una svo ósköp ömurlega, og ekki sakar það að hafa Hkemmtilega músík til að fremja hristinghm eftir. Þess vegna: meira twist —■ meiri afslöppun! BERTI MÖLLER heyrðist ásamt sinni skemmtilegu hljómsveit í út- varpinu í síðustu viku, og var góð ökemmtun að. Berti er ágætur og skemmtilegur söngvari, sem heyrist alltof sjaldan, Mjómsveitin sam- stillt og f jörug, og ekki sak- ar það, að saxófóMeikarinn Rúnar Georgsson skuli hafa bætzt i thópinn, en hann er einn hinn færasti hérlendis á sínu sviði, eins og hvað gleggst Ihefur komið í ljós á jam-sessionunum, þar sem hann hefur spilað. HÚTEL i BORG EftlrmiSdafsmúsík frá kL 3,30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7,30. Dansmúsík frá kl. 9. Hljómsveit Bjðrns R. EinarssoHar leiknr. Borðpantanir í sima 11440. GeriS ykkur dagaman borðiS og skemmtið yður að

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.