Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 16.03.1962, Blaðsíða 6
6 Ní VIKUTlÐINDI Þegar Drottinn ákvað að rugla mannkynið í ríminu, skapaði hann lögfræðingana til að annast starf- ann. Sérhverjum presti er heimilt að nota þessi ummæli, án þess að eiga á hættu að útgefandinn stefni þeim fyrir leyfislausa notkun. Mig langar bara til að eiga réttinn að þeim. Þar sem ég mun vera oft- ast-stefndi maður síðari tíma, finnst mér ég hafa rétt á því að Ótgattdi líf SJÁIjFSÆTVISAGA hrrol flynn Eg komst að raun um það, að ' ið skemmti ég mér, þegar þeir Hollywood var hreinasta fjölleika- hentu hvor öðrum um sviðið. tala skorinort um lögfræðinga — hús, hvað sem snerti sérfræðinga. alltaf sakborningur, alltaf ákærð- ur. Kaliforníulögfræðingarnir fláðu mig gjörsamlega með svívirðileg- asta eignaskiptafyrirkomulagi, sem nokkurn tíma hefur verið gert, og eru líklegir til þess sama aftur. Þarna eru menn, sem eru sér- fræðingar með svipu, menn sem smella flugu eða slá vindling út út munnvikinu á þér, — ef mynda vélinni er réttilega fyrir komið. Eða segjum, að maður kasti hnif að þér. Hnífurinn er vandlega Lili átti að njóta uppihalds frá ^ festur með vírum, svo að hann mér, þangað til hún giftist að! taki rétta stefnu. Maður vill ekki nýju. Hvernig skyldi henni detta í hug að fara að giftast aftur á slíkum forsendum? Lili giftist aldrei aftur; í stað þess hefur hún alltaf staðið á bak við tjöld- in í lífi mínu og nærzt á svita erfiðis míns. Það hefði alls ekki borgað sig fyrir haana að giftast aftur. láta kasta hnífi að sér og fá hann svo fast upp við mann, og auðvitað hafa vírarnir verið mál- aðir silfurlitir, svo að þeir sjá- ist alls ekki í myndatökunni. Þarna eru sérfræðingar í hvers kyns myndum hættunnar, eins og Howard Hill með boga og ör. Miaður getur treyst góðum Eg var kominn að þeim hluta myndarinnar, þegar ég hætti mér í bardaga við afbragðs boxara og hörkutól, Jack Loper, sem var nógu fær til að etja kapp við sjálfan Joe Louis. Eg stakk upp á við hann, að við tækjum blöff- leik, sem myndi taka sig vel út á tjaldinu. Hann átti að lemja þrjú högg að mér. — Við skulum hafa þetta á Burma. Jack Warner var ekki í kvikmyndaverinu um það leyti, svo að við Raoul Walsh unnum myndina, þó að hún hafi verið afkvæmi Jerry Wald. Eg var að vísu ekki leikstjóri, en hafði samt mitt að segja varðandi mörg atriði. Stundum er leikur ekki eins fjarri raunveruleikanum eins og maður skyldi halda. Stundum er leikur hreinn raunveruleiki og ge^ ur jafnvel réttari mynd. Stundum eru kvikmyndir raunverulegri en atburðirnir, sem þeir eiga að lýsa- Við gerðum okkur í hugarlund, hvernig orrusturnar í Burma hefðu átt sér stað. Við höfðum tæknilegan ráðunaut, sem hafði í raun og veru tekið þátt í brezka undanhaldinu. Hann var Breti, Watkins majór. Hann hafði særzt hættulega í bardögunum, og Jer- Hvorki Vanderbilt eða Astor hefðu ^ staðgengli, ef maður þekkir hann, getað staðið við skuldbindingarn- en þetta stenzt ekki alltaf. Eg lenti í vandræðum — skemmtileg- um vandræðum — meðan verið ar. Fram á þennan dag, enda þótt ég helgaði líf mitt eingöngu fyr- irvinnunni fyrir hana, gæti ég var að taka myndina um Gentle- aldrei staðið í skilum með skatt- man Jim.. Meiningin var sú, að ana á skattana á skattana. ég sýndi sex bardaga í hlutverki Jim Corbett, unga kokhrausta kappans, á leið hans til frægð- UMHVERFIS mig í kvikmynda- arinnar. Alexis Smith var aðal- verinu hefur alltaf verið urmull kvenhlutverkinu. kúreka, sem starfað hafa með Jack Warner var fjarverandi, mér. Þetta voru skringilegir og svo að við strákarnir tókum upp skemmtilegir karlar. Einn eldgam- hjá okkur alls kyns innskot, sem all húðarjálkur bar lengsta yfir- hann hefði aldrei leyft. skegg í öllum Vesturheimi, að Andstæðingar mínir í bardaga- hann sagði sjálfur, og ég hef atriðunum voru sex þekktir glímu aldrei heyrt neinn reyna að mót- kappar, sem síðar komu fram í mæla því. Hann var alltaf niður- sjónvarpi. Burtséð frá því, hvern- dreginn, og það var yndi hans að veðja á hanaatið hjá okkur. Hann hélt því fram, að hann þekkti beztu fuglana, en hann tap aði alltaf. Eitt kvöldið var hann fullur, og þá styttum við skegg- ið á honum um helming. Þegar hann vaknaði, æddi hann af 'stað með tvær skammbyssur til að hafa upp á sökudólgnum. Mér var skemmt. Buster Wiles, sköllótt varaskeifa, gat stokkið úr 200 feta hæð nið- ur í smápoll og komið upp með jafn mikið hár og hann hafði fyr- ir stökkið. Jimmy Dolgun, langur, renglulegur júði, starfar hjá mér sem varaskeifa enn þann dag í dag. Eirun enn, Don Turner. Eg gat treyst þessum strákum. Þeir vissu, að þeir gátu líka treyst mér: Ef þeir voru reknir einn daginn, voru þeir ráðnir strax næsta dag. Launin þeirra voru góð. Þeir voru harðir, eins og kunningjar mínir frá Nýju Guineu. Stundum voru þeir sárir út í mig, þegar ég vildi endilega leggja sjálfur í áhættuna, og sögðu, að ég væri að reyna að stela starfinu frá þeim. Eg varð að láta undan. ig þeir meðhöndluðu mig í hringn um, hafði ég gaman af að etja þeim saman. Eg átti til að segja við Timma litla, sem var um einn og níutíu: — Hann þarna var að segja, að þú værir raggeit. Og þá labbaði hann sig að Fauntleroy lávarði, sem var met- er og þrjátíu yfir herðarnar, lemja hann aftan á hálsinn og leggja hann. Eða þá ég sagði við Lúlla kyrkjara: — Litli Timmi var að segja, áð þú hafir aldrei kunnað að slást. Og kyrkjarinn var ekki seinn að sveifla sleggjiihnefanum fram- an í þann „litla". Og jafnskjótt og beljakarnir skullu í gólfið risu þeir á fætur, skimuðu um eftir fantinum, sem lamið hafði þá, og ruku í hann — og við auðvitað með vélarnar í gangi. Þarna var Abdul Tyrki, sem gat sér frægð fyrir að ríða niður Hollywood Boulevard á úlfalda! Eg gat fengið hann til að rjúka í Lávarðinn, sem var með gulan hártopp efst á hausnum. Og mik- flaskan þarna — og ég benti á ry Wald, alltaf jafn sniðugur við hreinu,. sagði ég. Þú slærð þrjú, ég | kampavínsflöskuna — skal mölva 1 að hafa uppi á fólki, hafði graf- hauskúpuna á þér, og þú færð ig hann upp til að vera ráðu- aldrei sjónina framar. Þetta er nautur um þessa mynd. staðfastur ásetningur minn. | My.ndin þræddi svo nákvæmlega Eg sagði honum, að þegar ég ^ kringumstæðurnar í Burma, að kallaði „beygja“ ætti hann að, jafnvel menn, sem tekið höfðu lemja fyrir ofan höfuðið á mér. þátt í bardögunum þar, komu 11 * Við vorum báðir í bezta skapi. ^ úr kvikmyndahúsinu spyrjandi: ligg, stend síðan upp og þú slærð aftur. Þá stíg ég til vinstri, og verð þá kominn inn í ljósin. Þetta þýddi það, að myndatak- an yrði eðlileg með tilheyrandi höggaskiptum. í þess stað lét hann fyrsta högg ið vaða á hökuna á mér, rétt eins og við hefðum aldrei rætt málið og sneri lifrinni við í mér. Eg lét hann hafa annað álíka und- irbúningslaust högg, og þá skellti hann einu hroðalegu á hökuna á m®r — °S ég komst ekki til með- vitundar fyrr en eftir tvo tíma. Þegar ég rankaði við mér í sjúkrastofunni, átti ég langt tal við Loper. Hann var ekkert nema eftirsjáin, sagði, að þetta hefði verið slysni, Gott og vel, sagði ég, við skulum reyna aftur. Enn einu sinni útskýrði ég fyrir honum, hvernig við ættum að haga högg- unum. Myndavél — byrja! í fyrsta högginu lyfti hann mér upp af gólfinu og ég steinlá, og var borinn í annað skipti til sj úkrastof unnar. Leikstjórinn sagði: — Mér finnst þetta hafa verið Eg hellti kampavíninu fyrir okk- ur báða og við skáluðum fyrir næsta atriði. Eg aðvaraði hann enn einu sinni þegar við vorum komnir inn í hringinn. Það voru ekki nema fjögur högg, sem hann þurfti að leggja á minnið. — Ef þú getur ekki munað þau án þess að lemja mig út í áhorf- endasalinn eða rota mig, þá verð ég að láta til skrar skríða. Eg varð að útskýra þetta nánar fyrir honum. Hann glennti upp augun yfir útskýringunni: — Það mehkir bara það, að ég mölbrjóti á þér helvítis hausinn. Þegar hér var komið sögu, var blessaður karlinn hann Jack orð- inn dauðskelkaður. Hann bar handleggina fyrir sig, þegar ég sló. Hann hörfaði undan mér. Loksins, til þess eins að fá hann til að lemja frá sér, gerði ég ó- anzi erfiður dagur, ekki satt? Þú tyrirgefanlega skyssu. Eg lamdi hlýtur að vera fokvondur út í Loper? — Nei, ég þyrfti að tala smá- vegis við hann. Loper kom að rúminu til mín. Tárin streymdu niður kinnar hans — Vinur, sagði ég, það skyldi þó enginn hafa fengið þig til að gera þetta? Einhver hérna, sem er á móti mér? Hann hikstaði á afsökunum. Hann grét, ég væri sá, sem hann vildi sízt meiða. — Á ég að segja þér svolítið, sagði ég. Þú þekkir hornstaurana fjóra? Það var eins og hann kæmi af fjöllum, hvaða hornstaura? — Hornstaurana í hringnum, sagði ég. — Jújú. — Eg ætla að fara einu sinni enn yfir þetta með þér. Ef þér mistekst í þetta skiptið, þá lofa ég þér því í fullri alvöru, að hann beint undir bringspalirnar. Þetta hressti heldur betur upp á bardagaskapið hjá honum. Hann sveiflaði og kom með eitt gríðar- legt á kjammann á mér, svo að ég steinlá í þriðja skiptið. Kald- vu! Þrisvar sinnum sama daginn. 1 Eg var búinn að fá nóg. Illa lam- inn leikari. Eg tók þriggja daga frí. Loksins hafði ég yndi af að leika í mynd. ÞJÓÐVERJAR réðust inn í Nið- urlönd. Sprengjuárás var gerð á Pearl Harbour. Hollywood tók að framleiða áróðursmyndir gegn Möndulveldunum. Eg var í þó nokkrum þeirra. Ein þeirra fáu mynda, sem ég er virkilega hreykinn yfir að hafa unnið, var Styrjöldin í — Hvar í Burma var þetta tek- ið? Þeir voru tortryggnir og feng- ust ekki til að trúa því, að mynd- in hefði verið gerð í Santa An- ita-búgarðinum í Kaliforníu. Við settum þar upp svið, sem var svo nákvæm eftirlíking af raunveru- legum staðháttum, að sérfræðing- ar þekktu ekki mun á. Warner bræður gerðu sér alltaf mikið far um að eftirlikja staðhætti og unnu slíkt af mikilli natni. í þessari mynd fann ég upP á nokkru nýstárlegu, sem sé að kynna áhrif þagnarinnar. Það var þögnin, sem hélt spenningnum. Eg veit, að áhorfendur sátu stjarfir af spenningi í sætum sínum. Tón- list hefði eyðilagt áhrifin. En viðtökumar, sem myndin fékk í Englandi, voru talsvert öðruvísi. í þessu landi, sem ga^ mér málhreim sinn og leikara- þjálfun og var föðurland mitt þangað til ég fékk bandarískan rikisborgararétt hefði maður helzt mátt álíta, að ég væri fulltrúi bandaríska utanríkisráðuneytisinS í Washington,- og hefði það hlut- verk að segja Bretum, að það væri ekki nóg með það, að Banda ríkjamenn væru að vinna styrjöld ina, heldur miklu fremur ég, Flynn, upp á eigin spýtur. Chamberlain lávarður 'tók mynd ina í gegn eftir fyrstu sýningu — af því að brezku blöðin trylltust af bræði. Engu að síður safnaðist geysilegur mannfjöldi saman úti á Leicester-torgi kvöldið eftir til að sjá myndina. Þetta var næst- um upphafið á alvarlegxun milli' ríkjadeilum. Á skrípamynd í einu stærsta dagblaði Englands var ég látinn standa sigri hrósandi með banda- riska fánann í hendinni, og aðra löppina á gröf brezks hermanns. (Framh. í næsta blaði)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.