Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.03.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 23.03.1962, Blaðsíða 1
RÐtf^OK SEGH) AÐ ÞH> HAFíÐ LESIÐ ÞAlf í NÝJUM VIKUTÍÐINDUM Föstudagurinn 23. marz 1962 — 12. tbl. 2. árg. V©rð kr. 4,oo GOÐAFOSSMA p hlýtur Verður dæmt fyrir smygl - Skipverjar frjálsir gegn lausnargjaldi - Dómsmálaráðh. í stjórn félagsins Pátt hefur vakið jafn mikið umtal og smygltilraun nokk- ^rra skipverja á Goðafossi í New York-höfn. Fréttin um petta var blásin upp í blöðum hérlendis, en stórblöðin í *íew York sáu ekki einu sinni ástæðu til þess að minnast a atvikið. Þó var um að ræða happdrættismiða, sem bann- aður er innflutningur á til Bandaríkjanna, að upphæð kr. 250.000.000.oo og heyra menn ekki slíkar tölur daglega. Mennirnir, sem játuðu á sig smyglið, voru látnir lausir Segn 1000 dollara tryggingu hver. Alls ikonar sögur haf a i anna úr Irish Sweepstake, en spunnizt í samibandi við ^ygltilraun þremenning- ^na & Goðafossi og ekki ^zt sökum þess, að há upp- hæð var ^afnverð alltaf nefnd sem happdrættismið- þeir voru bannvaran, sem komst í hendur lögreglunnar í New York. Flestar sögurn- ar voru auðvitað hreinn heila spuni og áttu ekki við nein rök að styðjast. i nýja frumvarp Bjama Ben.: syfis til þess að mega fara í mál Vili einnig auka agavald dómara - Lög- menn mótmæSa - Alm. mannréttindi skert I athugasemdiun lögm.- *Nags lslands um frumvarp ------lerra, Bjarna ^ttediktssonar, sem liggur ^**1, Alþingi, segir svo m. a.: »í athugasemdum frum- vappshöfunda er getið um, að autoa þurfi agavald dóm- ara. Eigi verður séð ástæða til sliíks. DómstótLar hafa hingað til haft heimild til að sekta og víta aðila og mál flytjendur. Þjóðfélagið hef- ur enga þörf fyrir hrædda (Fraimh. á bls. 5) Björgv., Tryggvi og Klúbburinn Tryggva Þorfinnssyni veitingamanni og skóla- stJóra veitingaþjónaskólans hefur verið neitað um leyfi til að reka veitingahús, sem hann ásamt fleirum ætlaði að koma upp við Suðurlandsbraut. ^«jarráð hafnaði í atkvæðagreiðslu að veita leyfið, a þeirri forsendu, að veitíngahúsið væri í húsakynn *P> sem ætluð hefur verið til iðnaðarstarfsemi. Meðal þeirra, sem greiddu atkvæði á móti leyfinu ^ar Björvin Frederiksen einn af hluthöfum í Klúbbnum og maðurinn sem leigir Klúbbnum iðn- a^rhúsnæðið, sem hann starfar í. Mesta athygli hefiur þó vakið, að Goðafoss var skyndilega settur inn á áætl- unarleiðina. Drj.blin — New York og átti að fara aðeins þessa einu ferð. Hvort nokk- urt samiband er hér á milli, veit enginn, en kvisast hefur að kona ein hér í bæ hafi í áravís haft umboð fyrir írska happdrættið og selji árlega mörgum Islendingum miða í því. Bróðir hennar kvað vera í New York og hafa vinsamlegt samband við Eimskip. Hann hafði verið á ferð hérlendis fyrir nokkru. Ennfremur er vitað, að Is- iendinigur nokkxir, sem flutti til Bandaríkjanna í .fyrra, hafði umboð fyrir Irish Sweeptake á Keflavíkurflug- velli og auðvitað eru komn- ar ýmsar sögmr é kreik í samlbandi við það. Þá þykir vinsæilt að segja þá sögu, að Óttar Möller, sem nýlega var ráðinn forstjóri Eim- skipafélagsins, hafi fengið starf ið út á þá f ramtakssemi að hafa útvegað Eimskip flutningana frá Irlandi til Bandaríkjanna, en þyki nú vafasamur ávinningur. Eitt er nokkuð víst, að Eimskipafélagið fær ein- hverja sekt fyrir tiltæki þess ara starfsmainna sinna, þó svo að þeir sleppi svona auð veldílega út úr ævintýrinu og má í því sambandi geta þess, að á meðan þeir eru látnir lausir gegn 1000 dala trygg- ingu hver, fékkst Negrinn, sem ók miðunum, ekki laus fyrir minna en 5000 dollara. Virðist því, sem iþremenning unum hafi verið boðið upp á þau býtiti að sleppa með lágmarkssekt gegn fullum upplýsingum um smyglhring ana báðum megin hafsins. Eimsikip hefur haft gott orð (Framh. á bls. 3) SAMUR YIÐSIG Nóbelsskáldið, Lax- ness, virðist halda við þá aðferð sína, að segja það víð blaðamenn, sem passar bezt í hverju landi. I Tékkóslóvakíu hélt hann því fram fyrir skömmu, að viðtalið við LeMonde á dögunum, væri orðum aukið ef ekki rangfært. Þar gagnrýndi hann múg- morðin í Kússíá. Samt segir hann í þessu nýja viðtali, „að skáld- sagnahöfundur sé siða- pos'uli, og hann telji, að höfundur, sem ekki er þjóðfélagsgagnrýn- andi, sé siðlaus maður." h ekki að gera við Iflikiubraufena strax? 1 síðasta tölublaði var sagt frá dýrum mistökum venk- fræðinga Reykjavíkurborgar við gerð Miklubrautarinnar. Hún Hggur undir stórfelldum slkemmdum, og ekki að vita, hvort íhaldið þorir að fyrir- skipa viðgerðir fyrir bæjar- stjórnarkosningar, vegna þess að gatan átti að vera áróðursbiti. En ef viðgerðin er dregini fram yfir kosningar, geta' þær verið orðnar svo miMar að ómögulegt reynist að framkvæma þær svo viðun- andi sé. En yfirvöldin láta ekki á sér kræla. Það er krafa alira að viðgerð verði þegar látin fara fram. Anm- að væri hreint ábyrgðarleysi. un liggur undir skemmdum Getur orðið inillj.tjón eftir fáein ár - Hver - Kannske alveg ónýt ber ábyrgðina? Undirstóður Andarkflsár- virkjunarinnar síga hægt og jafnt. Þegar hefur verið mældur halli, sem bendir til þess, að virkjunin muni síga svo hhratt á næstu árum, að annað hvort verði að leggja stöðina niður, eða gera við hana fyrir stórfé. Það er svo annað mál að ekki er enn vitað hvort það er hægt, og verkfræðingar vona aðeins að forstjórinn birti þeim eitt- hvað ráð. AjndarMlsárvirkjunin er milljónafyrirtæki, sem veitir þúsundum maima og fjöl- mörgum stórum fyrirtækjum rafmagn til ljósa og fram- leiðslu. Þegar virkjunin var undinbúin, Jáðist af einhverj- um orsökum að kanna undir stöður hennar naBgiIega vel. Það er ekki vitað hvernig á því stóð, en sagt er að þá hafi ekld verið talin sérstök þörf á því. (Pramh. á bls. 3)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.