Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 30.03.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 30.03.1962, Blaðsíða 1
0pinberir starfsmenn Setfa þarf löggjöf um aðstöðu opin- berra embættismanna — störf í vinnutíma sínum veiðar með uppáskriftum Vinna auka- — Atkvæða- Er ekki kominn tími til að Um fyrsta dæmið, auka- 8ett verði lög imi hegðim og störf fulltrúa 1 ráðuneytnm hagsmimi opinberra embætt- er t. d. að segja að þeir lsmanna, þingmanna og ráð- vinna f jölmargir, einkum lög- herra. Það er t. d. ófært að fræðingar með málflutnings- opinberir embættismenn, t. d. mannaréttindi, í vinnutíma fulltrúar í ráðuneytnm geti sínurn í ráðuneytinu að mál- botað vinnutíma sinn til að um skjólstæðinga sinna og vinna allskonar launuð störf taka jafnvel þar á móti þeim. fyrir Pétur og Pál í vinnu-j Þingmenn eða ráðherrar ^bba sínum. Það er líka alveg hafa stundum vegna aðstöðu ófært, að þingmenn eða ráð- sinnar getað aflað sér ágætr- herrar eigi hluti í fyrirtækj-1 ar aðstöðu í viðskiptaJífinu. bbh seni eiga einhver við-' Þeim hefur verið boðið að shipti við hið opmbera í hagn; gerast hluthafar án þess að aðar- eða aðstöðubótaskyni. | þurfa að greiða nema lítinn hetta eru aðeins þrjú dæmi hluta af verðgildi hlutabréf- bm það, sem slík löggjöf anna, vegna þess að hlut- yrði að f jalla um og taka af- J deild þeirra getur orðið fyr- stöðu gegn. ! irtækinu hagkvæm, vegna að- Hver ber ábyrgðina á brunum frystihúsanna? Róttækra ráðstafana er þörf til að afstýra þeim Hraðfrystihúsin fuðra nú hpp eins og eldspýtur. Síð- ah 1953 hafa alls 14 þeirra brimnið svo mikið, að tjón- nemur 100 þús. kr. eða •heira, en minni eldsvoðar hafa orðið miklu fleiri. Árið 1957 urðu fiórir stórbrunar * " 1 hraðfrystihúsum landsins. ^ú síðast um daginn brann ®itt í Kópavogi. Venjulega stafa þessir brunar af ófullnægjandi frá- gangi 4 rafmagnsieiðslum húsanna. Rafmagnseftirlitið °g brunaeftirlitið eiga að fylgjast með því að slíkar leiðslur séu löglegar, og virð- ist hér um vítavert eftirlits- leysi að ræða. Ennfremur er talið, að eldvamir hrað- frystihúsanna séu ekki í nógu góðu lagi. Okkur er spum: Láta vá- tryggingafélögin þetta við- gangast svona von úr viti? Em endurtryggingafélögin ekki farin að ókyrrast, eða j borga þau þessi brunatjón athugasemdalaust í það óend Janlega? Við skiljum ekki slíka peningapólitík. Eikki er heldur hægt ann- að en átelja framikvæmda- stjóra hraðfrystihúsamna fyr (Framh. á bls. 5) stöðu og 'áþrifa. Einkum get- ur hiutdeild þeirra komið að sina ir hafa þeir ekki komizt hjá að skrifa undir svo mikið af slíkum plöggmn að þeir eiga alls ekki fyrir upphæðunum. Auk þess skulda þe:r svo kannske sjálfir fé í viðkom- andi lánastofnunum. Þing- mönnum er svo heldur eng- in sérstök þægð í þessu víxla standi. En þetta er nú einu sinni orðin viðtekin venja að þingmenn geri þetta og sá =C\ Ný tegund leisubíla Talið er að Fordum- boðið, Kr. Kristjánsson li.f., sé búið að selja yf- ir 50 bifreiðir af gerð- inni Zephyr til leigubíl- stjóra og eru fyrstu bíl- arnir væntanlegir alveg á næstunni. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tegund bíla verður notuð tjl leigu- aksturs, en hún er talin í senn, falleg, hagkvæm og ódýr. haidi, ef viðskipti eru háð op sem viki sér undan að gera inberum leyfum eða verðlags' slikt, ætti sjaldnast miklar ákvæðum. Þá er það algengt i vonir um endurkjör. Það að þingmenn séu beðnir um (gæti þvi orðið þeim til mik- að skrifa upp á vixla fyrir j ils bugarléttis og til að auð- kjósendur sína. — Er svo' velda þeim þingmennskuna, ásókn manna á þingmenn og! að verða losaðir undan þess- ráðherra í þessu skyni. Flest j ari venju með lagaákvæði. Löggjöf sem þessi tíðkast hjá fjölmörgum þjóðum. Hún er orðin æ nauðsynlegri til að efla siðferðið og draga úr tortryggni og óvildarhug, er skapast þegar fólk verður vart við þá aðstöðumisnotk- un, sem hér er um að ræða. Verzlunarmenn ánægðir Aðalfundur lialdinn 7» apríl - Pétur út, IVIagnús inn » Öflug aðstoð verzlunarm. Hinn væntanlegi aðalfund- ur Verzlunarbanka Islands hefur orðið að umtalsefni undanfarið og ýmsar tilgát- ur komið fram um manna- sldpti og metorð. Hefur því jafnvel verið fleygt, að um heilagt stríð sé að ræða og þá um leið innan sjálfs hanka ráðsins. . .Hefur hins vegar komið í ljós, að allt er með friði og spekt, og verzlunar- menn almennt mjög ánægðir með stjómina á bankanum. Tilefni umtalsins mun vera sú staðreynd, að Pétur Sæm- undsen, sem setið hefur í bankaráði, gefirr nú ekki kost á sér aftur, vegna þess að hatm hefur fremur verið talinn fulltrúi iðnaðarmanna ©n verzlimarmanna, og iðn- aðarmenn hafa sérstákan banka, sem þó gengur ekkert of vel. Varamaður Péturs í ráðinu er Magnús J. Brynj- ólfsson og verður nú áreið- anlega kosinn í stað Péturs. Á undanfömum aðalfund- um hafa nokikrir sprellikarl- ar verið með áróður fyrir sjálfum sér og mest borið á Sigurliða Kristjánssyni (Silla), Sigurliði er aftur á móti búinn að mis-sa traust verzlimarmanna og meira að segja orðinn undir í sínu eig- in félagi, félagi matvöru- kaupmanna. Þar hefur Sig- urður Magnússon tekið for- ystuna og farnazt vel. Ekki er óliklegt að Sigurð langi í banikaráðið, en ekkert hefiu’ heyrzt að svo sé. Sigurður nýtur álits og trausts verzl- unarmanna fyrir skelegga framgöngu í þeirra málum og verður áreiðanlega, þó síð ar verði, stórt númer. (Frarnh. á bls. 5) Vilja komast í borgarstjórn Mikið kapp er nú lagt á það innan verzlunarstétt- arinnar og Sjálfstæðisflolíksins að Sigurður Magn- ússon kaupmaður í Melabúðinni og forstjóri Aust- urvers fái öruggt sæti á lista flokksins við borgar- stjómarkosningamar. Prófkjör stendur fyrir dyrum í flolíknum. Auðvitað verður það aðeins haft til lilið- sjónar, en engu að síður er það nauðsynlegt Sigurð- ar-mönnum að beita sér meðal þeirra, sem vilja taka þátt í prófkjörinu. Æðstu mönnum flokksins óar nefnilega við því að verzlunarmenn færi sig upp á skaftið eins og þeir eiga rétt og aðstöðu til innan floltksins. Hafa þeir látið í ljós vissa andúð á áróðri kaupmanna og vilja Sigurð feigan. En kaupmenn sækja liart fram, jafnvel svo hart, að sumum þykir nóg um.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.