Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 30.03.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 30.03.1962, Blaðsíða 6
6 NÝ VIKUTlÐINDI Big Boy haföi veriS aS slá sér upp meS Lupe Velez, sem var annar ofsinn til. Aldrei hef- ur furðulegra fólk vanizt saman. Einu sinni, í rifrildi við hann heima hjá mér, þreif hún inn- rammaSa mynd af honum, lamdi hann í hausinn meS henni, svo aS ramminn brotn- aSi, og haföi næsturn mölvaS hausinn á honum líka. Hún tók myndina úr rammanum, reif hana í tvennt og pissaSi síSan á hana á gólfteppinu hjá mér. 1 kjölfar þessa atburSar varS enn nokkur hasar útifyrir húsi mínu, sem aftur ltiddi til fremur skáld legra sátta. Eitt óskiljanlegt hatursefni Big Boy — og ég hef ekki minnstu hugmynd um ástæSuna — var Orson Welles. Orson haföi alltaf langaÖ til aS hitta John Barrymore. Eitt kvöldiS, skömmu eftir aS Well- es kom til Hollywood, þá hitt- ust þcir. Welles var með skegg í þá daga. Ef til vill var þaS skegg- iS, sem kveikti fyrsta andúSar- neistann í brjósti Big Boy — sem gekk þaS langt, aS hann labbaSi sig einn daginn inn í verzlun, keypti gríSarmikiS svínslæri, límdi skegg á þaS og seridi Welles — þannig lét hann 1 ljós andúS sína. Þetta kvöldiS vorum viS riokkrir samankomnir hjá Rom- anoff. 'Mike haföi þá nýlega opnaS staSinn. ViS hlupum fjöl margir undir bagga meS hon- um, því að hann var manna vinsælastur, sjálflýstur róni á þeim dögum, en gæddur skemm tilegri skapgerS og mikilli kímni ViS sátum þarna saman, Jack Barrymore, Pat O’Brien, Big| Boy og ég. Þrátt fyrir tröllslega stærS sína og krafta var Big Boy of- urviSkvæm sál, og fyndist hon- um hiS minnsta á ihlut sinn gert komu tárin fram í augu hans og drupu niSur í viskíiS hans, eins og hann komst sjálf- ur aS orSi. Jack fannst hann ó- skaplega skemmtilegur . . . mér líka. Orson kom inn meS sínu mikilúSlega fasi. Hann stóS í dyrunum, fyllti upp í þær og skeggiS skagaSi ögrandi fram. Pat O’Brien varS litiS vfir til hans. — Hæ — þarna er Orson Welles. Big Boy skimaSi í kringum sig. Barrymore, utan við sig, því aS nú var liSiS á ævina og hann farinn aS drekka stíft, virtist ekkert skilja: — Orson Welles? spurSi hann. Hver er þaS? Pat þekkti Orson. Eg ekki. Ekki heldur hvorki Jack eSa Big Boy. Eg fann Big Boy stirSna upp. Þessir gríSarlegu vöSvar herpt- ust viS handlegginn á mér. Úlgmndi SJÁLFSÆJVISAGA EIRROL FLYNN Hann dró andann djúpt af vand lætingu. — Orson . . . Pat kallaSi: Orson kom til okkar. — Sæll, Pat. Þeir tókust í hendur yfir borSiS. Orson var undradrengur þeirra tíma. Allra athygli hvíldi á honum. Allir inni hjá Rom- anoff litu upp til aS sjá hann viS borSiS okkar, stórhrifnir af stærð hans, mikilúSleik og orS- stír. Eg fyrir mitt leyti bar geysimikla virSingu fyrir hon- um sem sviSsmanni, auk þess sem ihann var fjandans mikill leikari. ^ Big Bóy starSi í sífellu ill- úSlega á austanmannmn. D Loksins, lengst neSan úr iSr- um raddbandanna, urraSi hann af mikilli sannfæringu: — Þú — heimskulegi hundakroppur! LoSnar augnabrýnnar á Wall es lyftust. Big Boy breiddi úr sér í á- bugamáli. sínu: — Á allri andskotans ævi minni hef ég aldrei séS ömur- legra, heimskulegra fituhlass en þig! Eg skaut olnboganum í síS- una á honum. Pat O’Brien, sem sat hinum mcgin viS hann, hlýtur aS hafa gert þaS sama, pví aS Big Boy rýtti eins og D . J D hann heföi fengiS indíánaör í SíSan kom smáþögn. Big Boy sagði: — Eg heföi gaman af aS <J> D toga í þetta skegg. — HeyrSu nú, drjólinn þinn, steinhaltu þér saman! Láttu hann í friSi! BiS Boy leit á mig eins og lítill drengur, biSjandi en smá- sneyptur. Hann ákvaS að haf- ast ekkert frekar aS. Eg stóS á fætur og sagSi: Herra minn, þaS hefur veriS reglulega ánægjulegt aS kynnast ySur! Orson fannst þaS ráSlegast aS hafast ekkert frekar aS í málinu. En þetta kvöld var hann gædd- ur öllu því hugrekki, sem til var í kvikmyndaborginni. ALAN HALE var hreinasti kvikmyndahrjdlingur, sá Holly- woodleikarinn, sem mönnum stóS mestur stuggur af aS vinna meS. Hann var slíkur snilldar- leikari, aS ef hann var meS þér í atriði, þá gat hann stoliS því frá þér, hvort heldur hann stóS fyrir aftan þig, framan þig eSa viS hliSina á þér. frægu Hann var alltaf aS glettast. ÖSrum leikurum var ekkert um þaS gefiS aS leika á móti honum. Til allrar hamingju þá geSjaSist honum aS mér, svo aS hann iSkaSi aldrei þennan senu- stuld á mér. Hann heföi getaS stolið hverju einasta atriSi. en hann gerSi þaS ekki. Þegar viS vorum saman 1 mynd, sagSi ég Rétt eins og þaS væri gerfi. Og gríSarstór hrammurinn lyft ist og togaSi í skeggiS. SkeggiS losnaSi eltki. DD Welles sneri sér beint aS hon um og virti hann fyrir sér, aS líkindum einhvern sterkasta mann þeirra tíma. Hann drundi meS sinni frægu rödd: — Herra minn, þaS lítur út fyrir, aS viS ættum aS skreppa út fyrir og afgreiSa þetta mál. Þetta kitlaSi Big Boy. — Þú heimski hundakropp- ur! Þú að fara útfyrir meS mér? Jafnvel Barrymore sagSi ekk- ert í þetta skiptiS, enda þótt hann skemmti sér aS sjálfsögSu. Svona nokkuS var aS skapi höfS ingjans. Mér fannst helvíti mikiS til um hugrekki Orson þessa stund ina, því aS hann haföi bersýni- lega ekkert aS gera í hendurn- ar á Big Boy. Eg hvæsti inn í eyraS á Williams: viS harin: — Alan, ef þú potar nefinu aftan aS mér, þá skal ég trampa á líkþornunum á þér! Hann kenndi mér fjarska margt. Tökum til dæmis hörkuspenn andi atriSi. í slíku atriSi getur maSur, sem í rauninni skiptir þaS ekki hiS minnsta, dregiS aS sér athygli meS því aS föndra viS hringinn sinn eSa eitthvað svoleiSis. Alan gat gengiS svo langt aS snúa bakinu aS vélinni, svo aS áhorfandinn hélt, aS hann væri aS geispa. Þetta rændi athyglinni. MaSur getur spennt aS sér beltiS á skringilegan hátt, og nappaS allri athyglinni þann ig. Þetta er senustuldur. Þetta var bannsett árátta og Alan - blessuS sé minning hans — var snillingur í því. ALDREI get ég skiliS, hvers vegna Sam Goldwin bendir á mig í hvert skipti, sem hann sér mig, og rekur upp þennan skellihlátur. Eg segi: — Halló, mister Goldwin. Þetta kemur honum til aS lemja sér á lær og hann endur- tekur. — Mister Goldwin! Haaa — Earl Flynn! í Róm, á Sikiley, í veizlunum lians, hvar sem viS höfum hitzt, hefur þetta gerzt. Eg hef aldrei botnað vitund í þessu. Hann kemur auga á mig í fleiri metra fjarlægS í troS- fullum sal, og þaS hefur ekki fvrr gerzt, en þessi frægi Gold- win-hlátur kveSur viS. Ekki gagnvart öSrum, skaltu vita, aS fékkst ekki til aS hætta fö hlæja — hann virtist sárverkja í magann. Eg braut heilann æsilegar en nokkru sinni fyrr — hvaS var svona mig? stórslegiS við eins gagnvart mér. Hann urrar á aSra. Þetta ihefur fvTlt mig van- máttarkennd. HvaS er svona fyndiS viS mig? Svona nokkuS getur haldiS vöku fyrir manni næturlangt. Einu sinni lieima hjá Sam ákvaS ég aS komast aS raun um, hvaS væri svona fyndið viS mig í hans augum, svo aS eg settist niSur hjá Ironum og byrj aSi: — SjáSu nú til, mister Gold- wvn . . . J Lengra komst ég ekki. Hlát- urinn einu sinni enn. Eg beiS þangaS til lægSi. — Mister Goldwyn, vogaSi ég aS nýju. ÞaS er nokkuS, sem ég hef veriS aS brjóta heilann urn dálítinn tíma. Hvernig stendur á því, aS hvenær, sem þú kemur auga á mig, þá er engu líkara en ég sé eitthvert skrípi? Þetta kitlaSi hann aldeilis inn vortis. Aldrei haföi hann heyrt neitt fyndnara. Eg sagði: — HeyrSu, Sam . . . Hláturinn upphófst aS nýju. Eg talaSi hærra: — Mister Goldwyn — Sam — þér virSist ég vera svo mein- fyndinn. Ef svo er, hvers vegna Hann var aS reyna aS hlusta. Munnurinn var hálfopinn, og seinasti hláturinn urgaSi enn í hálsinum á honum. — Hvers vegna finnurSu þá ekki grínhlutverk handa mér? Þetta var sá allra bezti. Hann JACK Barrymore var mörg ár aS deyja, hann treyndi ser JaaS aS yfirgefa sviSið. í hvert einasta skipti, sem hann hjarn- aSi viS gáfust vinir hans, Deck- er. Lionel bróSir hans og aSr- ir, hreinlega upp. Hann hlaut aS vera ódauSlegur, maSurinn. Þegar hann loks dó, var eng inn okkar nærstaddur. HvaS eftir annaS heimsóttum viS hann á sjúkrahúsiS, þegar hann fékk þessi hættulegu köst. Hann var venjulegast í móki, en 'honurn heppnaSist aS ranka viS sér nógu lengi til að biSja um eitthvaS aS drekka eSa segja eitchvaS, sem unr langan tíma gekk um alla Hollvwood. Hann var gæddur þeim per' sónutöfrum, aS hann fékk hverja hjúkrunarkonuna af annarri ri! þess aS færa sér áfengi. ÞaS var sífellt veriS aS reka hjúkrunar- konurnar, þar sem sérhver þeirra komst von bráSar á þa skoSun, aS þessi maSur ætti ekki aS vera án sinnar flösku. Einu sinni, þegar ég heimsótti hann, útskýrSi hann eina að- ferS fyrir mér. Hann haföi náS í augndropaflösku. Hann henti dropunum og fyllti flöskuna af gini. Svo var hann alltaf aS baSa á sér augun, aS því er allir héldu, en þegar enginn sa til, bar hann flöskuna aS vör- unum. Þótt Jack heföi veriS einsam- all úti á auSnum Sahara, þ3 heföi hanri engu aS síSur naS sér í ginflösku. í næstsíSasta skiptið, sem hann var fluttur í sjúkrahúsiS, lá hann í rnóki í fjóra daga Allir flýttu sér þangaS til aS kveSja hann. Myndi hann deyja eSa ekki? Hendur laans voru bólgnar, fæturnir líka, og hann gat ekki meS nokkru moti hreyft sig. Loks opnuSust augu hans ofruhægt. Hann leit upp og honum birt ist vitrun. Þetta var hjúkrunar- kona, sem alræmd var fyrir vargaskap, hörku og ljótleik. HerSarnar á henni voru eins og á glímukappa, og nefiS svo langt, aS hún heföi getaS reykt sígarettu undir sturtu án þess aS bleyta hana. Jack starSi á hana, og vissi ekki nema hann væri korninn yfir um. Hann gat ekki hreyft sig- ASeins augun. Hann sagði veiklulega: ■—• Drottinn minn. Hann dró andann meS erfiS- ismunum. Hann leit aftur a hana og sagSi lágri rödd: D D D — Jæja . . . korndu sarnt inn, elskan. (Framh. í næsta blaSi)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.